04 júl Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 208 – 4. júlí 2024
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-208. fundur haldinn að Laugarvatni, fimmtudaginn 4. júlí 2024 og hófst hann kl. 12:45
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
1. | Hrunamannavegur 3 (L224583); byggingarleyfi; verslun – breyta notkun í heilsugæslu – 2406075 | |
Móttekin var umsókn þann 21.06.2024 um byggingarleyfi að breyta hluta af rýmum verslunar, byggingarár 2019 í heilsugæslu á viðskipta- og þjónustulóðinni Hrunamannavegur 3 (L224583) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
2. | Garðsendi 8 (L237247); byggingarheimild; sumarhús og geymsla – 2406092 | |
Móttekin var umsókn þann 27.06.2024 um byggingarheimild fyrir 112,7 m2 sumarhúsi og 26 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Garðsendi 8 (L237247) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
3. | Þrastahólar 15 (L205946); byggingarheimild; sumarbústaður – 2401071 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Sótt er um byggingarheimild fyrir 50,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þrastarhólar 15 (L205946) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
4. | Álfabyggð 43 (L235725); byggingarheimild; sumarhús – 2406030 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 17.05.2024 um byggingarheimild fyrir 159,2 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 43 (L235725) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
5. | Kerhraun C 112 (L174504); byggingarheimild; sumarhús – 2406029 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 06.06.2024 um byggingarheimild fyrir 73,3 m2 sumarhúsi á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 112 (L235725) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
6. | Kiðjaberg lóð 55 (L189819); byggingarheimild; bílageymsla – 2406066 | |
Móttekin var umsókn þann 19.06.2024 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 55 (L189819) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
7. | Hestur lóð 96 (L168602); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2406073 | |
Móttekin var umsókn þann 21.06.2024 um byggingarheimild fyrir 83,2 m2 viðbyggingu við sumarhús á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 96 (L186602) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 158,1 m2. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
8. | Baulurimi 35 (L191282); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406081 | |
Móttekin var umsókn þann 25.06.2024 um byggingarheimild fyrir 83,3 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Baulurimi 35 (L191282) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
9. | Þórsstígur 7 (L211498); byggingarheimild; sumarhús – 2406082 | |
Móttekin var umsókn þann 24.06.2024 um byggingarheimild fyrir 72,3 m2 sumarhúsi með svefnlofti á sumarbústaðalandinu Þórsstígur 7 (L211498) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
10. | Árvegur 28 (L220987); byggingarheimild; geymsla – 2406089 | |
Móttekin var umsókn þann 25.06.2024 um byggingarheimild fyrir 15 m2 geymslu á sumarbústaðalandið Árvegur 28 (L220987) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
11. | Finnheiðarvegur 15B (L236451); byggingarheimild; sumarhús – 2406091 | |
Móttekin var umsókn þann 27.06.2024 um byggingarheimild fyrir 128,2 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Finnheiðarvegur 15B (L236451) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
12. | Borgarleynir 7 (L198615); byggingarheimild; gestahús – 2407004 | |
Móttekin var umsókn þann 01.07.2024 um byggingarheimild fyrir 53,3 m2 gestahús með skyggni á sumarbústaðalandinu Borgarleynir 7 (L198615) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
13. | Langirimi 25 (L237034); byggingarheimild; gestahús – 2405061 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 16.05.2024 um byggingarheimild fyrir 17,9 m2 gestahús á sumarbústaðalandið Langirimi 25 (L237034) í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Umsókn er synjað þar sem hönnuður hefur ekki sýnt fram á að húsið uppfylli kröfur byggingarreglugerðar 112/2012 kafla 13.2 heildarorkuþörf, ákvörðun U-gilda og heildarleiðnitap. Útreikningur U-gilda byggingarhluta skal gerður í samræmi við ÍST EN ISO 6946 og ÍST 66. Í skilmálum deiliskipulags kemur einnig fram að hús skulu vera einangruð skv. 13.. hluta byggingarreglugerðar um Orkusparnað og hitaeinangrun. | ||
14. | Langirimi 27 (L237035); byggingarheimild; gestahús 2405062 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 16.05.2024 um byggingarheimild fyrir 17,9 m2 gestahús á sumarbústaðalandið Langirimi 27 (L237035) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn er synjað þar sem hönnuður hefur ekki sýnt fram á að húsið uppfylli kröfur byggingarreglugerðar 112/2012 kafla 13.2 heildarorkuþörf, ákvörðun U-gilda og heildarleiðnitap. Útreikningur U-gilda byggingarhluta skal gerður í samræmi við ÍST EN ISO 6946 og ÍST 66. Í skilmálum deiliskipulags kemur einnig fram að hús skulu vera einangruð skv. 13. hluta byggingarreglugerðar um Orkusparnað og hitaeinangrun. | ||
15. | Ferjubakki 1 (L232538); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2303057 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jóns S. Einarssonar fyrir hönd Sverris Sverrissonar hf., móttekin 23.03.2023 um byggingarheimild fyrir 149,8 m2 sumarbústað og 26,6 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Ferjubakki 1 (L232538) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
16. | Lautarbrekka 7 (L216993); byggingarheimild; sumarhús – 2407011 | |
Móttekin var umsókn þann 02.07.2024 um byggingarheimild fyrir 35 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lautarbrekka 7 (L216993) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
17. | Hæðarendi lóð (L168825); stöðuleyfi; vinnugámur – 2407018 | |
Móttekin var umsókn þann 03.07.2024 um stöðuleyfi fyrir vinnugám á landinu Hæðarendi lóð (L168825) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 03.07.2025. | ||
18. | Lækjarbakki 4 (L205698); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406023 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 06.06.2024 um byggingarheimild fyrir 93,5 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Lækjarbakki 4 (L205698) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
19. | Móar (L166584); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2405058 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn 14.05.2024 um byggingarleyfi fyrir 190 m2 íbúðarhúsi á jörðinni Móar (L166584) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
20. | Skólabraut 2 (L166525); byggingarleyfi; íþróttahús – 2407001 | |
Móttekin var umsókn þann 28.06.2024 um byggingarleyfi fyrir 3.618,8 m2 íþróttahús á viðskipta- og þjónustulóðinni Skólabraut 2 (L166525) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Gögn hafa verið send á umsagnaaðila. | ||
21. | Stóra-Hof land (L203207); byggingarheimild; skemma – 2407006 | |
Móttekin var umsókn þann 01.07.2024 um byggingarheimild fyrir 145 m2 skemmu á landinu Stóra-Hof land (L203207) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
22. | Vallarbraut 8 – 10 (L236058); byggingarleyfi; parhús – 2407020 | |
Móttekin var umsókn þann 03.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 272 m2 parhúsi með sambyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Vallarbraut 8 (L236058) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
23. | Kílhraunsvegur 20 (L230358); byggingarheimild; sumarbústaður – 2407021 | |
Móttekin var umsókn þann 03.07.2024 um byggingarheimild til að flytja fullbúið 63,8 m2 sumarhús á sumarbústaðalandið Kílhraunsvegur 20 (L230358) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
24. | Þjórsárdalur (L178332); stöðuleyfi; skilti – 2407024 | |
Móttekin var umsókn þann 03.07.2024 um stöðuleyfi fyrir skilti á viðskipta- og þjónustulóðinni Þjóðveldisbær (L178332) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 30.10.2024. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
25. | Valhallarstígur Nyrðri 11 (L170807); byggingarheimild; sumarbústaður – endurbætur og stækkun – 2406074 | |
Móttekin var umsókn þann 21. júní 2024 um byggingarheimild fyrir 2,8 m2 svefnlofti á sumarhúsi, einnig fyrir viðhaldi og breytingum á ytra byrði húss á sumarbústaðalandinu Valhallarstígur Nyrðri 11 (L170807) í Bláskógabyggð. | ||
Málinu er vísað til umsagnar hjá Þingvallanefnd þar sem lóð er innan þjóðgarðs á Þingvöllum. | ||
26. | Aphólsvegur 7 (L236005); byggingarheimild; gestahús – 2405039 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var umsókn þann 07.05.2024 um byggingarheimild fyrir 36,8 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Aphólsvegur 7 (L236005) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
27. | Hverabraut 20 (L227721); byggingarheimild; bílskúr – 2406002 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið til umfjöllunar. Móttekin var umsókn þ. 31.05.2024 um byggingarheimild fyrir 61,2 m2 bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hverabraut 20 (L227721) í Bláskógabyggð. Eldri bílskúr verður fjarlægður af lóð. | ||
Í bókun skipulagsnefndar þann 12.06.2014 mælist nefndin til þess að umsókn um byggingarleyfi verði synjað. Byggingarfulltrúi synjar umsókn. |
||
28. | Dalbraut 12 (L167861); byggingarleyfi; skrifstofa – breyting á notkun í gistirými – 2406031 | |
Móttekin var umsókn þann 07.06.2024 um byggingarleyfi að breyta skrifstofu í gistirými á viðskipta- og þjónustulóðinni Dalbraut 12 (L167861) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
29. | Sandskeið F-Gata 4 (L170711); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406059 | |
Móttekin var umsókn þ. 17.06.2024 um byggingarheimild fyrir 93,6 m2 sumarhúsi með sauna og geymslu á sumarbústaðalandinu Sandskeið F-Gata 4 (L170711) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
30. | Drumboddsstaðir lóð (L175356); byggingarheimild; sumarbústaður – 2406068 | |
Móttekin var umsókn þann 19.06.2024 um byggingarheimild fyrir 57,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandið Drumboddsstaðir lóð (175356) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
31. | Sólbraut 5 (L167084); byggingarheimild; gróðurhús mhl 12 – breyting – 2406072 | |
Móttekin var umsókn 20.06.2024 um byggingarheimild fyrir hækkun um 1,5 m á gróðurhúsi mhl 12 á jörðinni Sólbraut 5 (L167084) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
32. | Efsti-Dalur 2 (L167631); byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2406085 | |
Móttekin var umsókn þann 25.06.2024 um byggingarheimild fyrir 24 m háu fjarskiptamastri og tækjaskáp á jörðinni Efsti – Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
33. | Brekkuheiði 116 L206886); byggingarheimild; sumarhús og geymsla – 2407003 | |
Móttekin var umsókn þann 29.06.2024 um byggingarheimild fyrir 145,7 m2 sumarhús og 20,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandið Brekkuheiði 116 (L206886) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
34. | Mosaskyggnir 19 (L237762); byggingarheimild; sumarbústaður – 2407005 | |
Móttekin var umsókn þann 01.07.2024 um byggingarheimild fyrir 144 m2 sumarhús á sumarbústaðalandinu Mosaskyggnir 19 (L237762) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
35. | Lyngholt 9 (L214926); byggingarheimild; geymsla – 2407007 | |
Móttekin var umsókn þann 01.07.2024 um byggingarheimild fyrir 33,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Lyngholt 9 (L214926) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
36. | Tungurimi 11 (L234818); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2407012 | |
Móttekin var umsókn þann 02.07.2024 um byggingarleyfi fyrir 205,2 m2 íbúðarhúsi með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Tungurimi 11 (L234818) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
37. | Guðjónsgata 9 (L234113); byggingarheimild; sumarbústaður – 2403070 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin var ný umsókn 03.05.2024 um byggingarheimild fyrir 156 m2 sumarbústað með lagnakjallara og skýli undir byggingunni á sumarbústaðalandinu Guðjónsgata 9 (L234113) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Sýna þarf og gera þarf grein fyrir hæðarlegu lóðar og afstöðu byggingar á útlits- og afstöðumynd. Heildarbyggingarmagn lóðar er að hámarki 151 m2. | ||
38. | Ánaland (L221717); byggingarheimild; geymsla – 2407025 | |
Móttekin var umsókn þann 03.07.2024 um byggingarheimild fyrir 32,5 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Ánaland (221717) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
39. | Merkurhraun 18 (L173893); byggingarheimild; bílageymsla – 2405042 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Móttekin var umsókn þann 07.05.2024 um byggingarheimild fyrir 39,2 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Merkurhaun 18 (L173893) í Flóahrepp. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
40. | Hvammar 26 (L179211); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2406080 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 24.06.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01-0101 sumarhús frá Magnúsi Guðmundssyni f.h. 18 ehf., kt. 670203 – 3520 á sumarbústaðalandinu Hvammur 26 (F223 6007) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
41. | Kirkjuholt (L230716); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2106057 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 02.07.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi, breyting frá fyrri umsögn, óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (G), rýmisnúmer 01 0101 og 02 0101 sumarhús á viðskipta- og þjónustulóðinni Kirkjuholt (F251 1615) í Flóahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00