Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 28. október 2015

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-17. fundur  

haldinn Laugarvatn, 28. október 2015

og hófst hann kl. 13:00

 

 

Fundinn sátu:

Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi

Davíð Sigurðsson

Rúnar Guðmundsson

 

 

Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi

 

 

 

Dagskrá:

 

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Árbær 209355: Umsókn um byggingarleyfi: Skemma – 1510058

Sótt er leyfi til að byggja skemmu 150,2 ferm og 634,2 rúmm. Húsið verður stálgrindarhús, klætt með bárustáli, bæði á þaki og veggjum, einangrað með steinull.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
2.   Gata 166750: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús – 1502026
Sótt er um að byggja gróðurhús sambyggt eldra gróðurhúsi (mhl. 18). Stærð 1.152 ferm. og 5.932,8 rúm. úr stáli og gleri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
 

3.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Hvítárbraut 19c: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1503010

Granni 20131061-5038. Samþykkt byggingaráform 24/10 2013, sumarhús 562,8 ferm á tveimur hæðum og gestahús 40 ferm. Breyting á máli, sótt er um að byggja 655,8 ferm og 1.675,9 rúmm sumarhús á tveimur hæðum úr steypu.
Frestað vegna misræmis milli skráningartöflu og teikninga.
 
4.   Miðengi lóð 169076: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1510030
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 141,6 ferm og 453,4 rúmm úr timbri. Sumarhúsið byggt 1976 sem fyrir er á lóð fái að standa meðan að nýtt hús er í byggingu en verði síðan rifið í framhaldi.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
 

5.  

Bláskógabyggð:

Fellsendi land: Stöðuleyfi: Gámahús og vegtenging – 1510051

Sótt er um stöðuleyfi fyrir 6 20 feta gámahúsum sem mynda 3 einingar á tveimur hæðum. Tilgangur stöðuleyfisins er að skapa aðstöðu fyrir hundasleðaferðir sem landeigandi starfrækir. Einnig er óskað að fá að gera vegtengingu við Þingvallarveg.
Óskað er eftir umsögn skipulagsnefndar fyrir veitingu stöðuleyfis. Beiðni um vegtengingu vísað til skipulagsnefndar.
 
6.   Hrísholt 11: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – stækkun – 1510042
Sótt er um leyfi til að byggja við íbúðarhús, bílskúr 70,3 ferm og 273,5 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
7.   Hverabraut 1: Stöðuleyfi: Gámur – 1510052
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám til bráðabirgða. Verður staðsettur austan við húsnæðið og sunnan megin við sorpgeymslusvæðið.
Samþykkt stöðuleyfi til 28.10.2016. Skilyrði að gengið verði frá gám í sambærilegum lit og húsið.
 
8.   Mjóanes lóð 11: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla/bátaskýli – 1510053
Granni 20140553-5436. Sótt er leyfi til að byggja geymslu/bátaskýli 27,8 ferm og 75,7 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 
 

9.  

Flóahreppur:

Neistastaðir 166369: Umsókn um byggingarleyfi: Reiðskemma/geymsla – 1509052

Umsókn um byggingarleyfi fyrir reiðskemmu/geymslu á Neistastöðum, stærð 387,4 ferm og 1.530 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

10.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Iða lóð 11: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1510026

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki I, gististaður – heimagisting
Afgreiðslu umsagnar er frestað þar sem skráning húss er ekki í samræmi við samþykktar teikningar frá 2006.