05 jún Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 206 – 5. júní 2024
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-206. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 5. júní 2024 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Ás 1 spilda 1 (L220759); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2406007 | |
Móttekin er umsókn 03.06.2024 um byggingarleyfi fyrir 88,5 m2 íbúðarhús
á landinu Ás 1 spilda 1 (L220759) í Ásahreppi. |
||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
2. | Ásmundarstaðir 3 (L217812); byggingarheimild; hesthús – 2403034 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 11.03.2024 um byggingarheimild fyrir 154,1 m2 hesthúsi á landinu Ásmundarstaðir 3 (L217812) í Ásahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
3. | Háimói 1 (L186598); byggingarleyfi; sumarbústaðir mhl 13-15-17-19 – 2310040 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 13.10.2023 um byggingarleyfi fyrir fjórum sumarbústöðunum 117,2 m2 hver á mhl 13, 15, 17 og 19 á sumarbústaðalandinu Háimói 1 (L186598) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
4. | Reynihlíð 8 (L236699); byggingarleyfi; gistiheimili á tveimur hæðum – 2405089 | |
Móttekin er umsókn þann 22.05.2024 um byggingarleyfi fyrir 1.322,2 m2 gistiheimili á tveimur hæðum á viðskipta- og þjónustulóðinni Reynihlíð 8 (L236699) í Hrunamannahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
5. | Laufskálabyggð 2 (L213301); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205116 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um byggingarheimild fyrri 150,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Laufskálabyggð 2 (L213301) í Hrunamannahrepp. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
6. | Borgarleynir 16 (L198382); byggingarheimild; sumarbústaður – 2405044 | |
Móttekin er umsókn 06.05.2024 fyrir 46 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Borgarleyni 16 (L198382) í Grímsnes-og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
7. | Langirimi 25 (L237034); byggingarheimild; gistihús – 2405061 | |
Móttekin er umsókn 16.05.2024 um byggingarheimild fyrir 17,9 m2 gistihúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 25 (L237034) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem húsið uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðrar og gildandi skilmála deiliskipulags. | ||
8. | Langirimi 27 (L237035); byggingarheimild; gistihús – 2405062 | |
Móttekin er umsókn 16.05.2024 um byggingarheimild fyrir 17,9 m2 gistihúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 27 (L237035) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem húsið uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðrar og gildandi skilmála deiliskipulags. | ||
9. | Öldubyggð 59 (L197870); byggingarheimild; sumarbústaður – 2405069 | |
Móttekin er umsókn 05.05.2024 um byggingarheimild fyrir 33,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Öldubyggð 59 (l197870) í Grímsnes-og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
10. | Langirimi 1 (L237023); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2405073 | |
Móttekin er umsókn 20.05.2024 um byggingarheimild fyrir 35 m2 sumarhúsi og
35 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 1 (L237023) í Grímsnes- og Grafningshreppi. |
||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
11. | Langirimi 3 (L237024); byggingarheimild; sumarhús og gestahús – 2405074 | |
Móttekin er umsókn 20.05.2024 um byggingarheimild fyrir 35 m2 sumarhúsi og
35 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Langirimi 3 (L237024) í Grímsnes- og Grafningshreppi. |
||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
12. | Írafossvirkjun (L168922); byggingarheimild; spennarými – 2405078 | |
Móttekin er umsókn 21.05.2024 um bygginarheimild fyrir 18 m2 spennarými
mhl 06 fyrir hleðslustöðvar á viðskipta- og þjónustulóðinni Írafossvirkjun (L168922) í Grímsnes-og Grafningshreppi. |
||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
13. | Kothólsbraut 6 (L170022); byggingarheimild; sumarbústaður – 2405080 | |
Móttekin er umsókn 20.05.2024 um byggingarheimild fyrir 139 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kothólsbraut 6 (L170022) í Grímsnes-og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
14. | Kothólsbraut 19 (L194239); byggingarheimild; sumarbústaður – 2405099 | |
Móttekin er umsókn 23.05.2024 um byggingarheimild fyrir 156,3 m2 sumarbústað með lagnakjallara á sumarbústaðalandinu Kothólsbraut 19 (L194239) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
15. | Hallkelshólar lóð 20 (L218685); byggingarheimild; gestahús – 2405083 | |
Móttekin er umsókn 21.05.2024 um byggingarheimild fyrir 25 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 20 (L218685) í Grímsnes-og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
16. | Kerlingarhóll (L235393); byggingarleyfi; íbúðarhús með bílskúr – 2405028 | |
Móttekin er umsókn 02.05.2024 um byggingarleyfi fyrir 150,4 m2 íbúðarhúsi með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Kerlingarhóll (L235393) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
17. | Borgarhóll (L168437); byggingarheimild; bálskýli – 2405085 | |
Móttekin er umsókn þ. 22.05.2024 um byggingarheimild fyrir 42 m2 bálskýli á viðskipta- og þjónustulóðinni Borgarhóll (L168437) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
18. | Undirhlíð 12 (L207487); tilkynningarskyld framkvæmd; sumarhús – breyting á útliti og skjólveggur – 2405111 | |
Móttekin er umsókn 29.05.2024 um tilkynningarskylda framkvæmd fyrir breytingu á glugga á sumarhúsi og uppbyggingu skjólveggjar við hús á sumarbústaðalandinu Undirhlíð 12 (L207487) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.6 byggingarreglugerðar 112/2012, sem tilkynningarskyld framkvæmd og samræmist skipulagsáætlunum. | ||
19. | Hestvíkurvegur 18 (L170895); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2402035 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið með athugasemd. Móttekin var umsókn þ. 11.12.2023 um byggingarheimild fyrir 69,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hestvíkurvegur 18 (L170895) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 147,2 m2. | ||
Í bókun skipulagsnefndar þann 8.05.2024 mælist nefndin til þess að umsókn um byggingarheimild yrði synjað þar sem ljóst er að aðliggjandi lóðarhafi verður fyrir skerðingu gagnvart útsýni vegna umsóttrar viðbyggingar sem er ekki innan skilgreinds byggingarreits samkvæmt deiliskipulagi. Byggingarfulltrúi synjar umsókn. |
||
20. | Villingavatn bátaskýli (L237203); byggingarheimild; bátaskýli – 2406011 | |
Móttekin var umsókn þ. 04.06.2024 um byggingarheimild fyrir 580 m2 bátaskýli á landinu Villingavatn bátaskýli (L237203) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
21. | Stóra-Borg lóð (L168439); stöðuleyfi; tjaldsvæði – söluhús – 2406017 | |
Móttekin er umsókn þ. 05.06.2024 um stöðuleyfi fyrir söluhúsi á tjaldsvæði á landinu Stóra-Borg lóð (L168439) í Grímsnes- og Grafningshreppur. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 30.10.2024 | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
22. | Áshildarvegur 31 (L230771); byggingarheimild; íbúðarhús – 2404056 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 16.04.2024 um byggingarheimild fyrir 89 m2 íbúðarhúsi á íbúðarhúsalóðinni Áshildarvegur 31 (L230771) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
23. | Hrútalágar 9 (L166696); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2405070 | |
Móttekin er umsókn 17.05.2024 um byggingarheimild fyrir 17,2 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hrútalágar 9 (L166696) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 106,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
24. | Húsatóftir 4D (L230548); byggingarheimild; geymsla – 2405072 | |
Móttekin er umsókn 17.05.2024 um byggingarheimild fyrir 44,4 m2 geymslu á landinu Húsatóftir 4D (L230548) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
25. | Skaftholt (L166592); byggingarheimild; breyta notkun á skemmu mhl 18 í vinnustofu vistmanna og starfsfólks – 2405088 | |
Móttekin var umsókn þ. 22.05.2024 um byggingarheimild fyrir breytingum innanhúss á mhl 18 skemmu í vinnustofu vistmanna og starfsfólks á jörðinni Skaftholt (L166592) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
26. | Miðhraunsvegur 2 (L231673); byggingarheimild; sumarhús – 2405090 | |
Móttekin var umsókn þ. 22.05.2024 um byggingarheimild fyrir 200,8 m2 sumarhúsi með bílageymslu á lóðinni Miðhraunsvegur 2 (L231637) í Skeiða og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
27. | Rauðukambar (L234185); byggingarleyfi; vinnubúðir – 2405106 | |
Móttekin var umsókn þ. 26.05.2023 um byggingarleyfi fyrir 716 m2 vinnubúðum með svefnskála, skrifstofum og mötuneyti á viðskipta- og þjónustulóðinni Rauðukambar (L234185) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
28. | Kílhraunsvegur 26 (L230777); byggingarheimild; sumarbústaður – stækkun – 2305008 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Sótt er 9,7 m2 stækkun á sumarbústaði frá fyrri samþykkt á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 26 (L230777) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 41,2 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
29. | Miklaholt (L167151); byggingarleyfi; geldneytahús – 2404072 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, skipulagsnefnd hefur tekið það til umfjöllunar. Móttekin er umsókn 26.04.2024 um byggingarleyfi fyrir 1.850 m2 geldneytahúsi á jörðinni Miklaholt (L167151) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
30. | Aphólsvegur 7 (L236005); byggingarheimild; sumarbústaður – 2405039 | |
Móttekin var umsókn þ. 07.05.2024 um byggingarheimild fyrir 36,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Aphólsvegur 7 (L236005) í Bláskógabyggð. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
31. | Hlauptunga (L229945); stöðuleyfi; söluvagn – 2405075 | |
Móttekin var umsókn þ. 21.05.2024 um stöðuleyfi fyrir söluvagni á landinu Hlauptunga (L229945) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 31.10.2024. | ||
32. | Borgarrimi 17 (L236156); byggingarleyfi; parhús – 2405086 | |
Móttekin var umsókn þ. 22.05.2024 um byggingarleyfi fyrir 238,6 m2 parhúsi á íbúðarhúsalóðinni Borgarrimi 17 (L236156) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
33. | Magnúsarbraut 9 (L234686); byggingarheimild; sumarbústaður – 2405105 | |
Móttekin var umsókn þ. 26.05.2024 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Magnúsarbraut 9 (L234686) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
34. | Sólbraut 6 (Víðigerði L167188); umsókn um byggingarheimild; starfsmannahús – 2101042 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, sótt er um endurnýjun á byggingarheimild til að byggja 49,5 m2 starfsmannahús á jörðinni Sólbraut 6 (Víðigerði L167188) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra. |
||
35. | Hverabraut 20 (L227721); byggingarheimild; bílskúr – 2406002 | |
Móttekin var umsókn þ. 31.05.2024 um byggingarheimild fyrir 61,2 m2 bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hverabraut 20 (L227721) í Bláskógabyggð. Eldri bílskúr verður fjarlægður af lóð. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
36. | Þjórsárver (L166407); stöðuleyfi; gámur – 2305070 | |
Fyrir liggur umsókn Huldu Kristjánsdóttur fyrir hönd Flóahrepps, um stöðuleyfi fyrir gám á viðskipta- og þjónustulóðinni Þjórsárver (L166407) í Flóahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 05.06.2025. | ||
37. | Heiðargerði 6 (L209870); stöðuleyfi; gámur – 2305064 | |
Fyrir liggur umsókn Huldu Kristjánsdóttur fyrir hönd Flóahrepps, um stöðuleyfi fyrir gám til geymslu efna sem tengjast Flóaljósi, á iðnaðar- og athafnalóðinni Heiðargerði 6 (L209870) í Flóahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 05.06.2025. | ||
38. | Vatnsholt 2 (L166398); stöðuleyfi; gámur – 2405100 | |
Móttekin var umsókn um stöðuleyfi þ. 24.05.2024 fyrir gám á landinu Vatnsholt 2 (L166398) í Flóahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 05.06.2025. | ||
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
39. | Auðsholt 2 (L166717); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2405076 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 13.05.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) íbúðir, rýmisnúmer 03 0101 íbúð og 11 0101 svefnhús frá Hörpu Vignisdóttur fyrir hönd Gullhnoðri ehf. kt. 631023 – 0530 á jörðinni Auðsholt 2 (F 220 2981) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
40. | Lyngbrekka 7 (L207034); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2405038 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 03.05.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Viktori Þórissyni fyrir hönd Kololo ehf. kt. 5104024 – 0260 á sumarbústaðalandinu Lyngbrekka 7 (F229 2749) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
41. | Háholt 1 (LL193514); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2406012 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 04.06.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, (C) veitingastofa og greiðasala, rýmisnúmer 02 0101 frá Sunnevu Th. Bjarnadóttur fyrir hönd Vinastræti Veitingahús ehf., kt. 660424 – 1210 á íbúðarhúsalóðinni Háholt 1 (F226 4544) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30