Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 203 – 17. apríl 2024

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 24-203. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 17. apríl 2024 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

1.   Miðfell 7 (L234761); byggingarleyfi; íbúðarhús með bílskúr – 2403052
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 18.03.2024 um byggingarleyfi fyrir 236,2 m2 íbúðarhúsi með bílskúr á landinu Miðfell 7 (L234761) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

2.    Álfabyggð 49 (L235730); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2401032
Móttekin er umsókn 09.01.2023 um byggingarheimild fyrir 115,5 m2 sumarbústað og 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Álfabyggð 49 (L235730) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
3.   Tungubraut 15 (L169222); byggingarheimild; sumarbústaður – 2403053
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn 18.03.2024 um byggingarheimild fyrir 35,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Tungubraut 15 (L169222) í Grímsnes-og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
4.    Gamla-Borg þinghús (L169144); byggingarleyfi; veitingastaður breyta notkun í íbúðarhús – 2404005
Móttekin er umsókn 02.04.2024 um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss og breytingu á notkun úr veitingastað í íbúðarhús á Gamla-Borg þinghús (L169144) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Málinu er frestað, sent í umsögn til Minjastofnunar þar sem mannvirkið er byggt fyrir 1940.
 
5.   Austurbrúnir 32 (L172615); byggingarheimild; gestahús – 2403061
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Móttekin er umsókn 19.03.2024 um byggingarheimild fyrir 33 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Austurbrúnir 32 (L172615) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
6.   Langirimi 42 (L235650); byggingarheimild; sumarbústaður – 2404016
Móttekin er umsókn 04.04.2024 um byggingarheimild fyrir 52 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Langirimi 42 (L235650) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
7.   Bústjórabraut 8 (L224504); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2404017
Móttekin er umsókn 04.04.2024 um byggingarleyfi fyrir 102,1 m2 íbúðarhúsi á íbúðarhúsalóðinni Bústjórabraut 8 (L224504) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
8.    Kiðjaberg lóð 55 (L189819); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús samtengt – 2404021
Móttekin er umsókn 05.04.2024 um byggingarheimild, sumarbústaður og gestahús verða tengd og sameinuð í einn mhl á- sumarbústaðalandinu Kiðjaberg lóð 55 (L189819) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð sumarbústaðar verður 210 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
9.    Lyngás 4 (L203623); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, geymsla – 2404023
Móttekin er umsókn 05.04.2024 um byggingarheimild fyrir 27,8 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 45 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Lyngás 4 (L203623) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun 73,6 m2.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
10.   Hofsvík 8 (L216371); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1703017
Erindi sett að nýju fyrir fund, óskað er eftir endurnýjun á áður samþykktum byggingaráformum frá 15. mars 2017, sumarhús 76,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
11.    Brúarey 1 L225700; byggingarleyfi; sumarhús – breyta notkun í íbúðarhús – 2404037
Móttekin er umsókn 11.04.2024 um að breyta notkun á 27,1 m2 sumarhúsi í íbúðarhús á lóðinni Brúarey 1 (L225700) í Grímsnesg Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012 og samrýmast gildandi skipulagsáætlun.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

12.   Þingbraut 4 (L236662); byggingarleyfi; aðstöðuhús – 2404024
Móttekin er umsókn 26.03.2024 um byggingarleyfi fyrir 1.337 m2 aðstöðuhús á iðnaðar- og athafnalóðinni Þingbraut 4 (L236662) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
13.    Áshildarvegur 29 (L216177); byggingarheimild; íbúðarhús – viðbygging – 2404030
Móttekin er umsókn 08.04.2024 um byggingarheimild fyrir 123,6 m2 viðbyggingu við íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Áshildarvegur 29 (L216177) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 311,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
14.   Þjórsárdalur Stöng (L178333); stöðuleyfi; salernishús – 2404040
Móttekin er umsókn 10.04.2024 um stöðuleyfi í fjóra mánuði, fyrir 10 feta salernishúsi á viðskipta- og þjónustulóðinni Þjórsárdalur Stöng (L178333) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 30.09.2024.
 
15.    Steinsholt 1C (L231690); umsókn um byggingarleyfi; fjárhús – breyting – 2109074
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur sent inn uppfærða uppdrætti, hús minnkar. Fyrir liggur umsókn Jóns D. Ásgeirssonar fyrir hönd Steinholtsbúið ehf., um byggingarleyfi til að byggja 808 m2 fjárhús á landinu Steinsholt 1C (L231690) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

16.   Reykjavegur 29 (L167263); byggingarheimild; sumarbústaður – 2403051
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn 15.03.2024 um byggingarheimild fyrir 106,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Reykjavegur 29 (L167263) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
17.   Tungurimi 3 (L234812); byggingarleyfi; einbýlishús með bílskúr – 2404022
Móttekin er umsókn 08.04.2024 um byggingarleyfi fyrir 178,8 m2 einbýlishúsi með bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Tungurimi 3 (L234812) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
18.   Litla-Fljót 4 (L225223); byggingarheimild; gestahús – 2404038
Móttekin er umsókn 05.04.2024 um byggingarheimild fyrir 37,4 m2 gestahús á íbúðarhúsalóðinni Litla-Fljót 4 (L225223) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
19.   Klif (L167134); byggingarheimild; íbúðarhús – viðbygging – 2404039
Móttekin er umsókn 01.04.2024 um byggingarheimild fyrir 56 m2 viðbyggingu við íbúðarhús á jörðinni Klif (L167134) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 94,7 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
 
20.    Klif lóð (L192315); byggingarleyfi; sumarhús – breyta notkun í íbúðarhús – 2403042
Móttekin er umsókn 14.03.2024 um breytingu á notkun úr sumarhúsi í íbúðarhús á lóðinni Klif lóð (L192315) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012 og samrýmast gildandi skipulagsáætlun.
 
21.   Brautarhóll (L189999); stöðuleyfi; torgsöluhús – 2404031
Móttekin er umsókn 09.04.2024 um stöðuleyfi fyrir torgsöluhúsi á lóðinni Brautarhóll land (L189999) í Bláskógabyggð.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 16.04.2025.
 
22.    Miðbraut 4 (L236162); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2404047
Móttekin er umsókn 15.04.2024 um byggingarheimild fyrir 92,2 m2 sumarbústaði og 30 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Miðbraut 4 (L236162) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
Hrunamannahreppur – Umsagnir og vísanir

23.   Lambatangi 1 (L216338); umsókn um rekstrarleyfi; veitingar – 2403104
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.03.2024 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) Samkomusalir, rýmisnúmer 01-0101 reiðskemma og 01-0102 veitingastofa frá Huldu Finnsdóttur fyrir hönd Reiðhöllin Flúðum ehf., kt. 630307 – 2790 á viðskipta- og þjónustulóðinni Lambatangi 1 (F231 3980) í Hrunamannahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

24.   Reykjavellir (L167436); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2403011
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekinn var tölvupóstur þann 09.04.2024 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir breytingu frá fyrri umsögn, eins að öllu leyti en bætt við rýmisnúmer 02 0101 sumarhús frá Hannesi S. Sigurðssyni fyrir hönd Sauðholt ehf., kt. 470775 – 0849 á sumarbústaðalandinu Reykjavellir (F220 5623) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15