02 okt Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 30. september 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-15. fundur
haldinn Laugarvatn, 30. september 2015
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi
Davíð Sigurðsson,
Rúnar Guðmundsson
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Ásahreppur:
Skógarás: umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1509081 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 62,3 ferm og 194,9 rúmm, það verður flutt tilbúið á staðinn. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
2. |
Hrunamannahreppur:
Ásgarður (223398): Umsókn um byggingarleyfi: Hótel – 1502061 |
|
Granni 20141164-5741. Leyfi til að byggja hótel á tveimur hæðum með kjallara, skipt upp í þjónustuálmu og gistiálmu með 40 herb. Heildarstærð 1.869 ferm og 6.327 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
3. | Ásgarður 166712: Umsókn um byggingarleyfi: Valdimarsskáli – stækkun – 1509082 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við Valdimarsskála 10,4 ferm og 35 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 44 ferm og 99 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
4. | Syðra-Langholt 6: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús, gesthús og geymslu – 1509075 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 131,5 ferm, ásamt gestahúsi og geymslu 58,1 ferm. Heildarstærð er 189,6 ferm og 604,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Grenndarkynningur er lokið með áritun nágranna. | ||
5. | Mýrarstígur 3: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1509077 | |
Sótt er um leyfi til að byggja grænmetisgeymslu, stálgrindarhús 350 ferm og 1.898,8 rúmm. | ||
Frestað vegna aths við teikningu. | ||
6. | Mýrarstígur 3: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1507019 | |
Sótt er um að byggja starfsmannahús úr timbri 96,1 ferm og 333,2 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar vegna túlkunar á skilmálum. | ||
7. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Kiðjaberg lóð 78: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506074 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr einingum, stærð 173 ferm og 616,7 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
8. | Klausturhólar lóð 55: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-viðbygging – 1506077 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 66 ferm og 205,3 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 124,2 ferm og 360,3 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
9. | Langamýri 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1509073 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 151,7 ferm með svefnlofti og geymslu 24,8 ferm úr timbri. Heildarstærð er 176,5 ferm og 589,6 rúmm. | ||
Frestað vegna athugasemda | ||
10. | Mánabakki 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1509064 | |
Granni 20140784-5513. Samþykkt byggingaráform 13/08 2014. Sótt er um að minnka húsið um 11,4 frá fyrri samþykkt. Tæknirými undir húsi fellur út. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
11. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Gunnbjarnarholt 166549: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – 1507022 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja fjós og sameina eldra haughúsi við nýja haughúsið. Gefið var leyfi fyrir greftri 24/11 2014, sjá mál í granna nr. 2014036-5282 | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
12. |
Bláskógabyggð:
Brú 167070: Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1506022 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús á eldri haugkjallara. stærð hesthúss er 263,7 ferm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
13. | Koðrabúðir lóð 3: Stöðuleyfi: Hjólhýsi – 1509063 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi við Koðrabúðir lóð 3 meðan á framkvæmdum við sumarhús stendur. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er samþykkt. Veitt til 30. sept 2016. | ||
14. | Skálabrekkugata 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun (breyting) – 1509080 | |
One 15-09-043. Breyting á fyrra máli í One/Granna, stækkun um 2,8 ferm. Salerni er bætt við nýbyggingu auk útisturtu og opið skýli. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
15. | Skálholtsvegur spennistöð: Umsókn um byggingarleyfi: Spennistöð – 1509078 | |
Sótt er um leyfi til að byggja spennistöð 8,8 ferm og 18,2 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
16. | Syðri-Reykir lóð 167449: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1505041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu úr timbri, stærð 15,3 ferm og 36,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
17. |
Flóahreppur:
Glóra 166231: Stöðuleyfi: Vinnuskúr/vélageymsla – 1510001 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr/vélageymslu 70 ferm sem verður flutt frá Langholti 2. Verið er að útbúa lóð úr Glóru þar sem húsið mun standa í framtíðinni. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er samþykkt. Veitt til 23. júlí 2016. | ||
18. |
Umsagnir um rekstrarleyfi: Efra-Sel 203095: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1509087 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II, gistiheimili. | ||
Bent skal á að umrætt húsnæði er samþykkt sem íbúðarhúsnæði og til að hægt sé að veita jákvæða umsögn um leyfið þarf að óska eftir leyfi til breyttrar notkunar á húsinu fyrst. | ||
19. | Árborg verslun 166627: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1509084 | |
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í flokki II, veitingarstaður – Verslunin Árborg. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun á rekstrarleyfinu. | ||
20. | Haukadalur 4 167101: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1509085 | |
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í flokki II, veitingarstaður Kantína Geysir shops. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu reksrarleyfis í mannvirkinu. Lokaúttekt hefur farið fram. | ||
21. | Miðdalskot 167643: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1509014 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki II – gististaður/gistiskáli. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki í tvö í íbúð í austurhluta hússins sem er fullbúin og hefur verið tekin út. Íbúð í vesturhluta er ófullgerð. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00