Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 193 – 18. október 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-193. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 18. október 2023 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.    Hestheimar (L212134); byggingarleyfi; gistihús – viðbygging mhl 01 – 2301009
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Eignarhaldsfélagsins Einhamar ehf., móttekin 02.01.2023 um byggingarleyfi að byggja 379,7 m2 viðbyggingu við gistihús á lóðinni Hestheimar (L212134) í Ásahreppi. Heildarstærð á gistihúsi eftir stækkun verður 795,8 m2.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.    Högnastígur 16 (L228735); byggingarleyfi; íbúðarhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr – 2308061
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Árnýjar Þórarinsdóttur fyrir hönd Slaki eignir ehf., móttekin 16.08.2023 um byggingarleyfi fyrir 218,3 m2 íbúðarhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Högnastígur 16 (L228735) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
3.    Heiðarbyggð B-5 (L166857); byggingarheimild; sumarbústaður – stækkun – 2310009
Móttekin er umsókn 02.10.2023 um byggingarheimild fyrir 12,6 m2 stækkun á sumarbústað á sumarbústaðalandinu Heiðarbyggð B-5 (L166857) í Hrunamannahrepp. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 73,9 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
4.    Vesturbrún 1 (L166741); byggingarleyfi; þjónustuhús – viðbygging mhl 05 og hótel – viðbygging á tveimur hæðum mhl 06 – 2309097
Erindi sett að nýju fyrir fund. Móttekin er umsókn 26.09.2023 um byggingarleyfi, fyrir 61 m2 viðbyggingu við þjónustuhús mhl 5 og 36 herbergja gistiálmu 1.180,6 m2 við hótel á tveimur hæðum mhl 06 á viðskipta- og þjónustulóðinni Vesturbrún 1 (L166741) í Hrunamannahrepp.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

5.    Neðan-Sogsvegar 14 (L169341); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður, breytt notkun í gestahús – 2212091
Fyrir liggur umsókn Páls Gunnlaugssonar fyrir hönd Kristjáns Arnarssonar og Sifjar Arnarsdóttur, um byggingarheimild fyrir breyttri notkun í gestahús á þegar byggðum 55,6 m2 sumarbústaði mhl 01, byggður árið 1960 sem er staðsettur á sumarbústaðalandinu Neðan-Sogsvegar 14 (L169341) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
6.    Kiðjaberg (L168257); byggingarheimild; véla- og verkfærageymsla – viðbygging – 2308016
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Kiðjaberg ehf., móttekin 01.08.2023 um byggingarheimild fyrir 106,5 m2 viðbyggingu við véla- og verkfærageymslu á jörðinni Kiðjaberg (L168257) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á geymslu eftir stækkun verður 454,8 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
7.   Tjarnholtsmýri 11 (L199130); byggingarleyfi; íbúðarhús – 2308025
Fyrir liggur umsókn Kristínar B. Arnþórsdóttur með umboð landeiganda, Þórdísar B. Sigþórsdóttur, móttekið 11.08.2023 um byggingarleyfi fyrir 131,5 m2 íbúðarhús á íbúðarhúsalóðinni Tjarnholtsmýri 11 (L199130) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
8.    Grafningsafréttur (L223942); stöðuleyfi; myndavéla- og radarbúnaður – 2310013
Móttekin er umsókn 02.10.2022 um stöðuleyfi fyrir gám með búnaði sem fest verður við hann fyrir myndavélabúnað til að mæla fuglalíf, einnig er sótt um stöðuleyfi fyrir radar sem stendur á kerru á landinu Grafningsafréttur (L223942) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 17.10.2024.
 
9.   Nesjavellir lóð 9 (L170933); niðurrif; sumarbústaður mhl 01 – 2310015
Móttekin er umsókn 04.10.2023 um niðurrif á sumarbústaðalandinu Nesjavellir Lóð 9 (L170933) í Grímsnes- og Grafningshreppi, niðurrif mhl 01 sumarbústaður 55,5 m2, byggingarár 1976.
Samþykkt
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar.
Farga skal efni á viðurkenndan hátt.
 
10.   Goðhólsbraut 4 (L169980); byggingarheimild; gestahús – 2310020
Móttekin er umsókn 06.10.2023 um byggingarheimild fyrir 26,6 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Goðhólsbraut 4 (L169980) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
11.   Ferjubakki 2 (L232539); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310021
Móttekin er umsókn 06.10.2023 um byggingarheimild fyrir 149,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Ferjubakki 2 (L232539) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
12.    Brúnavegur 9 (L168348); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206029
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin ný aðalteikning 10.10.2023, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um leyfi til að byggja 116,1 m2 kjallara undir sumarbústað á Brúnavegi 9 (L168348) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 235,3 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
13.    Miðengi lóð (L169077); byggingarheimild; sumarbústaður-stækkun – 2310023
Móttekin er umsókn 08.10.2023 um byggingarheimild fyrir 57,7 m2 stækkun á sumarbústað á sumarbústaðalandinu Miðengi lóð (L169077) í Grímsnes- og Grafningshrepp. Heildarstærð eftir stækkun verður 124,4 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
14.    Klausturhólar C-gata 10 (L201837); byggingarheimild; bílageymsla – 2310027
Móttekin er umsókn 10.10.2023 um byggingarheimild fyrir 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Klausturhólar C-gata 10 (L201839) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
15.   Hallkelshólar lóð 46 (L168503); byggingarheimild; gestahús – 2309083
Móttekin er umsókn 20.09.2023 um byggingarheimild fyrir 39,4 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 46 (L168503) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
16.   Bakkavík 13 (L216393); byggingarheimild; gestahús – 2310039
Móttekin er umsókn 13.10.2023 um byggingarheimild fyrir 29,4 m2 gestahúsi á sumarbústaðalandinu Bakkavík 13 (L216394) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
17.    Þrastahólar 27 (L205958); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður með áfastri geymslu – breyting, viðbygging – 2109079
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin ný aðalteikning 11.10.2023, breyting frá fyrri samþykkt. Sótt er um leyfi til að byggja 173,4 m2 sumarbústað með innbyggðum bílskúr á sumarbústaðalandinu Þrastahólar 27 (L205958) í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

18.   Kílhraunsvegur 4 (L230773); byggingarheimild; sumarbústaður – 2310028
Móttekin er umsókn 10.10.2023 fyrir 60,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Kílhraunsvegur 4 (L230773) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

19.    Böðmóðsstaðir 12 (L225227); byggingarheimild; bogaskemma – viðbygging – 2306118
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Valgeirs B. Steindórssonar fyrir hönd Elfars Harðarsonar og Huldu K. Harðardóttur, móttekin 30.06.2023 um byggingarheimild að byggja við bogaskemmu með opnu skýli á milli á landinu Böðmóðsstöðum 12 (L225227) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
20.    Suðurbraut 20 – 21 (L170361); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2309003
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Katrínar E. Snjólaugsdóttur, móttekin 30.08.2023 um byggingarheimild fyrir 36,1 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Suðurbraut 20 – 21 (L170361) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 66,1 m2
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
21.    Reynilundur 13 (L170497); byggingarheimild; sumarbústaður- stækkun – 2310022
Móttekin er umsókn 02.10.2023 um byggingarheimild fyrir 59,3 m2 stækkun á sumarbústað í sumarbústaðalandinu Reynilundur 13 (L170497) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 90 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
22.   Dalbrún (L167426); byggingarheimild; skemma – 2310034
Móttekin er umsókn 10.10.2023 fyrir 442,4 m2 skemmu ásamt niðurrifi á gróðurhúsi mhl 03 á lóðinni Dalbrún (L167426) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Flóahreppur – Almenn mál

23.   Rimar 12 (L212355); byggingarheimild; skemma – 2308071
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Hrókur ehf., byggingaverktaki með umboð lóðarhafa, Ernu R. Pálsdóttur, móttekin 21.08.2023 um byggingarheimild fyrir 299,6 m2 skemmu á íbúðarhúsalóðinni Rimar 12 (L212355) í Flóahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir

24.   Áskot (L165263); rekstrarleyfi; gisting – 2310032
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.10.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 08-0101, 09-0101 og 10-0101 frá Grétu V. Guðmundsdóttur f.h. Kalsi ehf., kt. 650607 – 0310 á jörðinni Áskot (F219 7787) í Ásahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 í hverju húsi.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

25.   Miðholt 35A (L203062); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2310016
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.10.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) íbúðir, rýmisnúmer 01 0101 raðhús frá Halldóri K. Ólafssyni fyrir hönd Lagnahornið ehf., kt. 580118 – 0540 á íbúðarhúsalóðinni Miðholt 35A (F234 6119) í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Miðholt 35A L203062 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 
26.   Fellskot 2 (L212996); rekstrarleyfi; gisting – 2310033
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.10.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili, rýmisnúmer 01-0101 frá Stefáni Stefánssyni f.h. Dalalíf ehf., kt. 620703 – 2060 á íbúðarhúsalóðinni Fellskot 2 (F220 4563) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns. 4 gestir á neðri hæð og 6 gestir á efri hæð.
 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00