Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 184 – 3. maí 2023

 

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-184. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 3. maí 2023 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.    Fremstatunga (L225243); byggingarleyfi; starfsmannahús – breyta notkun í hótel og gistihús – 2304062
Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Hálendið ehf., móttekin 26.04.2023 um byggingarleyfi að breyta notkun á starfsmannahúsum í hótel og gistihús á viðskipta- og þjónustulóðinni Fremstatunga (L226243) í Ásahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
Hrunamannahreppur – Almenn mál

2.   Skollagróf (L166828); umsókn um byggingarheimild; fjós mhl 16 – 2208030
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Sigurðar H. Jónssonar og Fjólu Helgadóttur, móttekin 11.08.2022 um byggingarheimild fyrir 1.171,3 m2 fjós mhl 16 á jörðinni Skollagróf (L166828) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
3.   Langholtsvegur (L166894); byggingarheimild; skóli – þak – 2304059
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Hrunamannahrepp, móttekin 25.04.2023 um byggingarheimild að breyta þaki og skipulagi á 2. hæð á skóla á viðskipta- og þjónustulóðinni Langholtsvegur (L166894) í Hrunamannahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

4.    Hestur lóð 105 (L168611); byggingarheimild; sumarbústaður með kjallara – 2302009
Fyrir liggur umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Helgu Gunnlaugsdóttur, móttekin 03.02.2022 um byggingarheimild fyrir 202,9 m2 sumarbústað með kjallara á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 105 (L168611) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
5.    Hvítuborgir (L218057) ; byggingarheimild; tjaldhýsi fyrir atvinnustarfsemi – 2102039
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Ögmundar Gíslasonar, móttekin 11.02.2021 um byggingarheimild til að reisa tjaldhýsi fyrir atvinnustarfsemi 60,7 m2 á lóðinni Hvítuborgir (L218057) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
6.   Garðarsbraut 18 (L175394); byggingarheimild; geymsla – 2304053
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Jóels Svanbergssonar og Pálínu Árnadóttur, móttekin 25.04.2023 um byggingarheimild fyrir 40 m2 geymslu á sumarbústaðalóðinni Garðarsbraut 18 (L175394) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
7.    Skipasund 12 (L168799); byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2304063
Fyrir liggur umsókn Sigursteins Sigurðssonar fyrir hönd Sigríðar K. Árnadóttur og Eysteins Marvinssonar, móttekin 26.04.2023 um byggingarheimild fyrir 24,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Skipasund 12 (L168799) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 73 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

8.   Álfsstaðir II (L215788); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2211050
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Sigmundar Þorsteinssonar og Vigdísar H. Sigurðardóttur, móttekin 20.11.2022 um byggingarleyfi fyrir 92,2 m2 íbúðarhús á jörðinni Álfsstaðir II (L215788) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
9.   Kílhraunsvegur 40 (L230778); byggingarheimild; sumarbústaður – 2304064
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hreinssonar fyrir hönd Haralds P. Hilmarssonar og Örnu S. Viðarsdóttur, móttekin 26.04.2023 um byggingarheimild fyrir 56,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 40 (L230778) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
10.    Áshildarvegur 2 (L228713); umsókn um byggingarheimild; gestahús – breyting – 2209064
Erindi sett að nýju fyrir fund, stækkun um 26 m2 frá fyrri samþykkt. Fyrir liggur umsókn Ívars Haukssonar fyrir hönd Víðis Sigurðssonar, móttekin 11.04.2023 um byggingarheimild fyrir 70 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Áshildarvegur 2 (L228713) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir

11.   Hlemmiskeið 5 (L166468); rekstrarleyfi; gisting – 2304018
Móttekinn var tölvupóstur þann 12.04.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili, rýmisnúmer 02 0101 einbýlishús á jörðinni Hlemmiskeið 5 (F220 1902) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 manns.
 
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir

12.   Skálarimi (L201304); rekstrarleyfi; gisting – 2304061
Móttekinn var tölvupóstur þann 22.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (D) gistiskáli , rýmisnúmer 01 0101 einbýli frá Margréti Ormsdóttur fyrir hönd Hótel Vatnsholt ehf., kt. 630493 – 2349 á lóðinni Skálarimi (L231 6679) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 14 manns.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:45