Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 182 – 29. mars 2023

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-182. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 29. mars 2023 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál

1.   Áskot (L165263); byggingarleyfi; aðstöðuhús og sex gistihús – 2301075
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugar Johnson fyrir hönd Grétu V. Guðmundsdóttur, móttekin 26.01.2023 um byggingarleyfi fyrir 22,5 m2 aðstöðuhús og sex 31,9 m2 gistihús á jörðinni Áskot (L165263) í Ásahreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
2.   Skammilækur (L202060); byggingarheimild; gestahús – 2303054
Fyrir liggur umsókn Reynis Arnar Pálmasonar, móttekin 20.03.2023 um byggingarheimild fyrir 61 m2 gestahúsi með svefnlofti á jörðinni Skammilækur (L202060) í Ásahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

3.   Villingavatn (L170971); byggingarheimild; gestahús – 2302022
Fyrir liggur umsókn Ásgerðar Þ. Bergset Ásgeirsdóttur, Bjargar Óskarsdóttur og Óskars Arnar Ásgeirssonar, móttekin 13.02.2023 um byggingarheimild fyrir 53 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Villingavatni (L170971) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
4.    Víkurbarmur 34 (L168337); byggingarleyfi; geymsla – breyting á notkun í gestahús – 2303009
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jóns D. Ásgeirssonar fyrir hönd Elmars Sæmundssonar, móttekin 06.03.2023 um byggingarleyfi til að breyta

13,1 m2 geymslu, mhl 02, byggingarár 1991 í gestahús á sumarbústaðalandinu Víkurbarmur 34 (L168337) í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
5.    Kerhraun 38 (L168913); byggingarheimild; sumarbústaður með kjallara – 2302047
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jóns H. Hlöðverssonar fyrir hönd Þórðar V. Jónssonar, móttekin 22.02.2023 um byggingarheimild fyrir 115,5 m2 sumarbústað með kjallara á sumarbústaðalandinu Kerhraun 38 (L168913) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
6.   Bjarkarás 16 (L234111); byggingarheimild; sumarbústaður – 2303043
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Silviu Rotariu og Mihaela Rotariu, móttekin 15.03.2023 um byggingarheimild fyrir 145 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bjarkarás 16 (L234111) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
7.    Leynir 9 (L233256); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206066
Erindi sett að nýju fyrir fund, ný aðalteikning móttekin 15.03.2023 frá hönnuði. Sótt er um 9,4 m2 stækkun á sumarbústaði frá fyrri samþykkt á sumarbústaðalandinu Leynir 9 (L233256) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 103,5 m2, stærð á gestahúsi verður óbreytt.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
8.    Ferjubakki 1 (L232538); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2303057
Fyrir liggur umsókn Jóns S. Einarssonar fyrir hönd Sverris Sverrissonar hf., móttekin 23.03.2023 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað og 26,6 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Ferjubakki 1 (L232538) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

9.

  

Sandlækur I land 4 (L212043); byggingarleyfi; starfsmannahús – viðbygging og breyting á notkun í gestahús – 2303042
Fyrir liggur umsókn Haraldar B. Haraldssonar fyrir hönd Iceland inn ehf., móttekin 15.12.2022 um byggingarleyfi til að byggja 7,1 m2 viðbyggingu við starfmannahús mhl 02, byggingarár 1988 og breyta í gestahús á íbúðarhúsalóðinni Sandlækur I land 4 (L212043) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á gestahúsi eftir stækkun verður 49,9 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál

10.

  

 Kringlubraut 3 (L235222); byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti og gestaherbergjum – 2302048
Fyrir liggur umsókn Stefáns Arnar Stefánssonar fyrir hönd Einars E. Sæmundssonar með umboð landeiganda, móttekin 22.02.2023 um byggingarheimild fyrir 185,1 m2 sumarbústað með svefnlofti og gestaherbergjum á sumarbústaðalandinu Kringlubraut 3 (L235222) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
11.    Reykholtsskóli (L167198); byggingarleyfi; leikskóli mhl 02 – breytt notkun í íbúð og geymslur – 2302058
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Bláskógabyggðar, móttekin 24.02.2023 um byggingarleyfi að breyta notkun leikskóla mhl 02 í íbúðarhúsnæði 113,3 m2 og geymslur 224,2 m2 á lóðinni Reykholtsskóli (L167198) í Bláskógabyggð. Heildarstærð byggingar er 337,5 m2.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
12.    Ferjuholt 14 (L203690); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2303074
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Elínar R. Jónsdóttur og Ólafs H. Samúelssonar, móttekin 28.03.2023 um byggingarheimild fyrir 84,9 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Ferjuholt 14 (L203690) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
13.   Skógarberg (L167207); byggingarheimild; gestahús – viðbygging – 2303072
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Jóns B. Gunnarssonar og Elínar B. Grímsdóttur, móttekin 28.03.2023 um byggingarheimild fyrir 6,8 m2 viðbyggingu við gestahús á jörðinni Skógarberg (L167207) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á gestahúsi eftir stækkun verður 21,1 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
 
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir

14.   Fremstatunga (L225243); rekstrarleyfi; gisting og veitingar – 2303059
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV (A) hótel, rýmisnúmer 03 0101 veitingar og 12 0101 gisting frá Friðriki Pálssyni fyrir hönd Hálendið ehf., kt. 600421 – 1310 á viðskipta- og þjónustulóðinni Fremstatunga (F250 0912) í Ásahreppi.
Afgreiðslu umsagnar er frestað. Leggja þarf fram uppfærða aðaluppdrætti af þeim mannvirkjum sem nýttar eru undir reksturinn ásamt því að breyta notkun á mannvikjum.
 
15.   Áshamrar 2 (L234849); rekstrarleyfi; gisting – 2303063
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús frá Laufeyju Ó. Christensen fyrir hönd Áshamrar sf., kt. 700919 – 1100 á landinu Áshamrar 2 (F252 4294) í Ásahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir í hvert hús.
 
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
16.   Réttarholt A (L166587); rekstrarleyfi; gisting – 2303065
Móttekinn var tölvupóstur þann 24.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 02 0101,

03 0101 og 04 0101 frá Hannesi Ó. Gestssyni fyrir hönd Traðarland ehf.,

kt. 590117 – 0990 á jörðinni Réttarholt A (F220 2520) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir í hvert hús.
   
17.   Vorsabær 1A (L229266); rekstrarleyfi; gisting – 2303010
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) íbúðir frá Hrafnhildi H. Guðmundsdóttur fyrir hönd Hrafnagaldur ehf., kt. 481015 – 0650 á sumarbústaðalandinu Vorsabær 1A (F250 7742) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 7 manns.
 
18.   Blesastaðir 1 (L166441); rekstrarleyfi; gisting – 2303017
Móttekinn var tölvupóstur þann 07.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili frá Hrafnhildi Magnúsdóttur fyrir hönd Rist ehf., kt. 420206 – 0380 á jörðinni Blesastaðir 1

(F220 1745) rýmisnúmer 15 0101 starfsmannahús í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að tveir gestir.
 
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

19.   Fell (L167086); rekstrarleyfi; gisting – 2303048
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili, rýmisnúmer 04 0101 íbúð frá Bergsveini B. Theodórssyni fyrir hönd Platina fasteignir ehf., kt. 601222 – 1080 á jörðinni Fell (F220 4543) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns.
 
20.   Græntóftagata 4 (L178418); rekstrarleyfi; gisting – 2303071
Móttekinn var tölvupóstur þann 28.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús frá Maríu K. Þrastardóttur, kt. 281176 – 5369 á sumarbústaðalandinur Græntóftagata 4 (L234 6434), rýmisnúmer 01 0101 í Bláskógabyggð.
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Græntóftagata 4 L178418 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30