29 mar Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 182 – 29. mars 2023
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 23-182. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 29. mars 2023 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Halldór Ásgeirsson áheyrnafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Áskot (L165263); byggingarleyfi; aðstöðuhús og sex gistihús – 2301075 | |
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugar Johnson fyrir hönd Grétu V. Guðmundsdóttur, móttekin 26.01.2023 um byggingarleyfi fyrir 22,5 m2 aðstöðuhús og sex 31,9 m2 gistihús á jörðinni Áskot (L165263) í Ásahreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
2. | Skammilækur (L202060); byggingarheimild; gestahús – 2303054 | |
Fyrir liggur umsókn Reynis Arnar Pálmasonar, móttekin 20.03.2023 um byggingarheimild fyrir 61 m2 gestahúsi með svefnlofti á jörðinni Skammilækur (L202060) í Ásahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
3. | Villingavatn (L170971); byggingarheimild; gestahús – 2302022 | |
Fyrir liggur umsókn Ásgerðar Þ. Bergset Ásgeirsdóttur, Bjargar Óskarsdóttur og Óskars Arnar Ásgeirssonar, móttekin 13.02.2023 um byggingarheimild fyrir 53 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Villingavatni (L170971) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
4. | Víkurbarmur 34 (L168337); byggingarleyfi; geymsla – breyting á notkun í gestahús – 2303009 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jóns D. Ásgeirssonar fyrir hönd Elmars Sæmundssonar, móttekin 06.03.2023 um byggingarleyfi til að breyta
13,1 m2 geymslu, mhl 02, byggingarár 1991 í gestahús á sumarbústaðalandinu Víkurbarmur 34 (L168337) í Grímsnes- og Grafningshreppi. |
||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
5. | Kerhraun 38 (L168913); byggingarheimild; sumarbústaður með kjallara – 2302047 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jóns H. Hlöðverssonar fyrir hönd Þórðar V. Jónssonar, móttekin 22.02.2023 um byggingarheimild fyrir 115,5 m2 sumarbústað með kjallara á sumarbústaðalandinu Kerhraun 38 (L168913) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
6. | Bjarkarás 16 (L234111); byggingarheimild; sumarbústaður – 2303043 | |
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Silviu Rotariu og Mihaela Rotariu, móttekin 15.03.2023 um byggingarheimild fyrir 145 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bjarkarás 16 (L234111) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
7. | Leynir 9 (L233256); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2206066 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, ný aðalteikning móttekin 15.03.2023 frá hönnuði. Sótt er um 9,4 m2 stækkun á sumarbústaði frá fyrri samþykkt á sumarbústaðalandinu Leynir 9 (L233256) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 103,5 m2, stærð á gestahúsi verður óbreytt. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
8. | Ferjubakki 1 (L232538); byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2303057 | |
Fyrir liggur umsókn Jóns S. Einarssonar fyrir hönd Sverris Sverrissonar hf., móttekin 23.03.2023 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað og 26,6 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Ferjubakki 1 (L232538) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
9.
|
Sandlækur I land 4 (L212043); byggingarleyfi; starfsmannahús – viðbygging og breyting á notkun í gestahús – 2303042 | |
Fyrir liggur umsókn Haraldar B. Haraldssonar fyrir hönd Iceland inn ehf., móttekin 15.12.2022 um byggingarleyfi til að byggja 7,1 m2 viðbyggingu við starfmannahús mhl 02, byggingarár 1988 og breyta í gestahús á íbúðarhúsalóðinni Sandlækur I land 4 (L212043) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á gestahúsi eftir stækkun verður 49,9 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
10.
|
Kringlubraut 3 (L235222); byggingarheimild; sumarbústaður með svefnlofti og gestaherbergjum – 2302048 | |
Fyrir liggur umsókn Stefáns Arnar Stefánssonar fyrir hönd Einars E. Sæmundssonar með umboð landeiganda, móttekin 22.02.2023 um byggingarheimild fyrir 185,1 m2 sumarbústað með svefnlofti og gestaherbergjum á sumarbústaðalandinu Kringlubraut 3 (L235222) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
11. | Reykholtsskóli (L167198); byggingarleyfi; leikskóli mhl 02 – breytt notkun í íbúð og geymslur – 2302058 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Bláskógabyggðar, móttekin 24.02.2023 um byggingarleyfi að breyta notkun leikskóla mhl 02 í íbúðarhúsnæði 113,3 m2 og geymslur 224,2 m2 á lóðinni Reykholtsskóli (L167198) í Bláskógabyggð. Heildarstærð byggingar er 337,5 m2. | ||
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Ferjuholt 14 (L203690); byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta – 2303074 | |
Fyrir liggur umsókn Samúels S. Hreggviðssonar fyrir hönd Elínar R. Jónsdóttur og Ólafs H. Samúelssonar, móttekin 28.03.2023 um byggingarheimild fyrir 84,9 m2 sumarbústað með rishæð að hluta á sumarbústaðalandinu Ferjuholt 14 (L203690) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
13. | Skógarberg (L167207); byggingarheimild; gestahús – viðbygging – 2303072 | |
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Jóns B. Gunnarssonar og Elínar B. Grímsdóttur, móttekin 28.03.2023 um byggingarheimild fyrir 6,8 m2 viðbyggingu við gestahús á jörðinni Skógarberg (L167207) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á gestahúsi eftir stækkun verður 21,1 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
Ásahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
14. | Fremstatunga (L225243); rekstrarleyfi; gisting og veitingar – 2303059 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV (A) hótel, rýmisnúmer 03 0101 veitingar og 12 0101 gisting frá Friðriki Pálssyni fyrir hönd Hálendið ehf., kt. 600421 – 1310 á viðskipta- og þjónustulóðinni Fremstatunga (F250 0912) í Ásahreppi. | ||
Afgreiðslu umsagnar er frestað. Leggja þarf fram uppfærða aðaluppdrætti af þeim mannvirkjum sem nýttar eru undir reksturinn ásamt því að breyta notkun á mannvikjum. | ||
15. | Áshamrar 2 (L234849); rekstrarleyfi; gisting – 2303063 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús frá Laufeyju Ó. Christensen fyrir hönd Áshamrar sf., kt. 700919 – 1100 á landinu Áshamrar 2 (F252 4294) í Ásahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir í hvert hús. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
16. | Réttarholt A (L166587); rekstrarleyfi; gisting – 2303065 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 24.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 02 0101,
03 0101 og 04 0101 frá Hannesi Ó. Gestssyni fyrir hönd Traðarland ehf., kt. 590117 – 0990 á jörðinni Réttarholt A (F220 2520) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. |
||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 4 gestir í hvert hús. | ||
17. | Vorsabær 1A (L229266); rekstrarleyfi; gisting – 2303010 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 05.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (G) íbúðir frá Hrafnhildi H. Guðmundsdóttur fyrir hönd Hrafnagaldur ehf., kt. 481015 – 0650 á sumarbústaðalandinu Vorsabær 1A (F250 7742) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 7 manns. | ||
18. | Blesastaðir 1 (L166441); rekstrarleyfi; gisting – 2303017 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 07.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili frá Hrafnhildi Magnúsdóttur fyrir hönd Rist ehf., kt. 420206 – 0380 á jörðinni Blesastaðir 1
(F220 1745) rýmisnúmer 15 0101 starfsmannahús í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. |
||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að tveir gestir. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
19. | Fell (L167086); rekstrarleyfi; gisting – 2303048 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 20.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (C) minna gistiheimili, rýmisnúmer 04 0101 íbúð frá Bergsveini B. Theodórssyni fyrir hönd Platina fasteignir ehf., kt. 601222 – 1080 á jörðinni Fell (F220 4543) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns. | ||
20. | Græntóftagata 4 (L178418); rekstrarleyfi; gisting – 2303071 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 28.03.2023 frá fulltrúa sýslumanns þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús frá Maríu K. Þrastardóttur, kt. 281176 – 5369 á sumarbústaðalandinur Græntóftagata 4 (L234 6434), rýmisnúmer 01 0101 í Bláskógabyggð. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Græntóftagata 4 L178418 á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30