07 des Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 175 – 7. desember 2022
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-175. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 7. desember 2022 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál
|
||
1. | Hrútur 2 (L223303); umsókn um byggingarheimild; skemma – 2206058 | |
Fyrir liggur umsókn Bergsteins Björgúlfssonar, móttekin 14.06.2022 um byggingarheimild fyrir 360 m2 vélageymslu á landinu Hrútur 2 (L223303) í Ásahreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
|
||
2. | Hallkelshólar lóð 54 (L219440); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með geymslulofti að hluta – 2208009 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Alberts Óskarssonar og Kolbrúnar A. Hjartardóttur, móttekin 08.08.2022 um byggingarheimild fyrir 95,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 54 (L219440) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
3. | Öndverðarnes 2 lóð (L170111); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2208095 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Arnar Jóhannessonar fyrir hönd Þórðar Friðrikssonar og Sólborgar A. Pétursdóttur, móttekin 29.08.2022 um byggingarheimild fyrir 15,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Öndverðarnes 2 lóð (L170111) í Grímsnes- og Grafningshrepp. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 55,5 m2. | ||
Samþykkt. | ||
4. | Grasgerði 6 (L169267); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, skemma og geymsla – 2210003 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Hafsteinssonar fyrir hönd Guðmundar Þ. Guðbrandssonar og Herdísar Ó. Friðriksdóttur, móttekin 29.09.2022 um byggingarheimild fyrir 28,4 m2 viðbyggingu við sumarbústað, 40 m2 skemmu og 15 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Grasgerði 6 (L169267) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 66,9 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
5. | Háahlíð 16 (L221024); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og geymsla – 2210067 | |
Fyrir liggur umsókn Þórhalls Sigurðssonar fyrir hönd Helga Gíslasonar og Þórunnar Arnarsdóttur, móttekin 25.10.2022 um byggingarheimild fyrir 112 m2 sumarbústað og 19,3 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Háahlíð 16 (L221024) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
6. | Lundeyjarsund 17 (L168737); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2210082 | |
Fyrir liggur umsókn Jens K. Bernharðssonar fyrir hönd Guðjóns G. Þórðarsonar með umboð landeiganda, móttekið 26.10.2022 um byggingarheimild fyrir 57,5 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lundeyjarsund 17 (L168737) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 95,1 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
7. | Lyngbrekka 10 (L207036); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2211033 | |
Fyrir liggur umsókn Friðriks Friðrikssonar fyrir hönd Ómars Guðmundssonar, móttekin 08.11.2022 um byggingarheimild fyrir (143,8 m2) sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lyngbrekka 10 (L207036) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | ||
8. | Skáli (L213131); umsókn um byggingarheimild; skemma – 2211041 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Gunnars Hjaltested Jóhannessonar, móttekin 15.11.2022 um byggingarheimild fyrir 96,4 m2 skemmu á landinu Skáli (L213131) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
9. | Illagil 17 (L209154); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og baðhús – 2201064 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sveinbjarnar Jónssonar fyrir hönd Ágústs S. Egilssonar og Soffíu G. Jónasdóttur, móttekin 19.01.2022 um byggingarheimild til að byggja 153,7 m2 sumarbústað og 30 m2 baðhús á sumarbústaðalandinu Illagil 17 (L209154) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Málið verður tekið fyrir að nýju að lokinni deiliskipulags- og lóðamarkabreytingu. | ||
10. | Illagil 19 (L209155); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður með rishæð að hluta og geymsla – 2110039 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sveinbjörns Jónssonar fyrir hönd Ágúst S. Egilssonar, móttekin 14.10.2021 um byggingarheimild til að byggja 158,8 m2 sumarbústað með rishæð að hluta og 40 m2 geymsla á sumarbústaðalandinu Illagil 19 (L209155) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Afgreiðslu máls er frestað. Málið verður tekið fyrir að nýju að lokinni deiliskipulags- og lóðamarkabreytingu. | ||
11. | Hallkelshólar lóð 88 (L202621); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2211048 | |
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd Almennu Múrþjónustuna ehf., móttekin 17.11.2022 um byggingarheimild fyrir 63,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 88 (L202621) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
12. | Hestur lóð 85 (L168591); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2211059 | |
Fyrir liggur umsókn Árna Friðrikssonar fyrir hönd Skúla Kristjánssonar og Guðbjargar Sigurðardóttur, móttekin 21.11.2022 um byggingarheimild fyrir 15,9 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 85 (L168591) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 76,8 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
13. | Klettaás 3 (L203513); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2211080 | |
Fyrir liggur umsókn Jóns M. Halldórssonar fyrir hönd Jóns S. Valdimarssonar með umboð landeiganda, móttekið 29.11.2022 um byggingarheimild að byggja 40 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Klettaás 3 (L203513) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
14. | Þerneyjarsund 22 (L168713); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2212017 | |
Fyrir liggur umsókn Vigfúsar Halldórssonar fyrir hönd Þórhalls Gunnarssonar og Brynju Á. Nordquist, móttekin 04.12.2022 um byggingarheimild fyrir 24,7 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Þerneyjarsund 20 (L168713) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 66,8 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
15. | Hrauntröð 46 (L220983); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2110093 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Helga M. Hallgrímssonar fyrir hönd Hilmars Ágústssonar, móttekin 29.10.2021 um byggingarheimild til að byggja 39,9 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hrauntröð 46 (L220983) í Grímsnes- og Grafningshrepp. | ||
Máli er synjað þar sem lagfærð gögn hafa ekki borist. | ||
16. | Vaðnesvegur 16 (L169769); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – lagfærð skráning á kjallara – 2211061 | |
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Ólafsdóttur fyrir hönd Magnúsar Eyjólfssonar og Kristínar L. Ólafsdóttur, móttekin 21.11.2022 um byggingarheimild að lagfæra skráningu á kjallara sumarbústaðar á sumarbústaðalandinu Vaðnesvegur 16 (L169769) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir lagfærða skráningu verður 240,9 m2. | ||
Samþykkt. Úttekt þarf að fara fram til að staðfesta skráningu. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
|
||
17. | Búrfellsvirkjun (L166701); umsókn um byggingarleyfi; viðbygging Eiríksbúð mhl 98 og niðurrif að hluta – 2205114 | |
Fyrir liggur umsókn Björgvins Snæbjörnssonar fyrir hönd Landsvirkjunar, móttekin 20.5.2022 um byggingarleyfi fyrir niðurrifi á norðaustur álmu mhl 98 Eiríksbúð og byggja viðbyggingu í hennar stað á lóðinni Búrfellsvirkjun L166701 í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Heildarstærð á húsnæði eftir breytingar verður 1.823 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
18. | Kílhraunsvegur 40 (L230778); umsókn um stöðuleyfi; hjólhýsi – 2211049 | |
Fyrir liggur umsókn Örnu S. Viðarsdóttur og Haralds P. Hilmarssonar, móttekin 17.11.2022 um stöðuleyfi fyrir hjólhýsi á sumarbústaðalandinu Kílhraunsvegur 40 (L230778) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er synjað þar sem sumarhúsalóðir í frístundabyggð Kílhraunsvegar eru ekki ætlaðar til geymslu á hjólhýsum. Það er fortakslaust skilyrði að mannvirkjagerð sé í samræmi við deiliskipulag og með leyfi viðkomandi leyfisveitanda. Framkvæmd þarf að vera í samræmi við skilmála deiliskipulags um stærðir, staðsetningu og notkun húsa sem og um yfirbragð byggðar, um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun. |
||
19. | Álfsstaðir II (L215788); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2211050 | |
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Sigmundar Þorsteinssonar og Vigdísar H. Sigurðardóttur, móttekin 20.11.2022 um byggingarleyfi fyrir 92,2 m2 íbúðarhús á jörðinni Álfsstaðir II (L215788) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
20. | Þjórsárdalur Stöng (L178333); umsókn um byggingarleyfi; safnhús – endurbætur og viðbygging – 2002058 | |
Erindið sett að nýju fyrir fund, sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi sem var samþykkt á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 13.08.2020. Fyrir liggur tölvupóstur Karls Kvaran fyrir hönd Minjastofnun, móttekin 23.11.2022 um endurnýjun á samþykkt og byggingarleyfi til að byggja við safnahús 55 m2, gera endurbætur innanhúss og einnig byggja útsýnispall á viðskipta- og þjónustulóðinni Þjórsárdalur Stöng (L178333) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð eftir stækkun á safnhúsi verður 386,5 m2. | ||
Samþykkt. | ||
21. | Vesturkot (L166500); umsókn um byggingarheimild; íbúðarhús – viðbygging – 2212021 | |
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Vesturkot ehf., móttekin 05.12.2022 um byggingarheimild fyrir 39 m2 viðbyggingu við íbúðarhús á Vesturkoti (L166500) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 213,4 m2. | ||
Málinu er vísað í grenndarkynningu. Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn og fundarsköp Skeiða- og Gnúpverjahrepps nr.758/2013 |
||
Bláskógabyggð – Almenn mál
|
||
22. | Brautarhóll lóð (L167200); umsókn um byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2112026 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund í samræmi við bókun skipulagsnefndar, fundur 316, staðfest af sveitarstjórn dags. 28.11.2022. Fyrir liggur umsókn Jóns G. Magnússonar fyrir hönd Mílu ehf., móttekin 09.12.2021 um byggingarheimild til að reisa 12m stálmastur og fjarlægja tré-tvístauramastur á viðskipta- og þjónustulóðinni Brautarhóll lóð (L167200) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt. | ||
23. | Laugarás – tækjahús (L176855); umsókn um byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2112028 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund í samræmi við bókun skipulagsnefndar, fundur 250, staðfest af sveitarstjórn dags. 28.11.2022. Fyrir liggur umsókn Jóns G. Magnússonar fyrir hönd Míla ehf., móttekin 10.12.2021 um byggingarheimild til að reisa 18m stálmastur á viðskipta- og þjónustulóðinni Laugarás, tækjahús (L176855) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt. | ||
24. | Efsti-Dalur 2 (L167631); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaðir mhl 20 og mhl 21 – 2209085 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Efstadalskot ehf., móttekin 23.09.2022 um byggingarheimild að flytja tvo fullbúna 67,6 m2 sumarbústaði frá Snorrastöðum, sama sveitarfélag á jörðina Efsti – Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
25. | Selholtsvegur 28 (L204060); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2209091 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur skilað inn lagfærðum gögnum. Fyrir liggur umsókn Eggerts Guðmundssonar fyrir hönd Daniel Vayman og Irene Rubio Asensio, móttekin 23.09.2022 um byggingarheimild fyrir 24,8 m2 sumarbústað og 24,8 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Selholtsvegur 28 (L204060) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
26. | Birkiberg (L234553); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2210009 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jónínu G. Einarsdóttur með umboð landeiganda, móttekin 03.10.2022 um byggingarheimild fyrir 68,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Birkiberg (L234553) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
27. | Laugardalshólar lóð (L167824); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2210054 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Einars Ólafssonar fyrir hönd Maríu S. Daníelsdóttur, móttekin 17.10.2022 um byggingarheimild fyrir 35,2 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Laugardalshólar lóð (L167824) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 99 m2. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
28. | Traustatún 4 (L234170); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr – 2211020 | |
Fyrir liggur umsókn Jakobs E. Líndal fyrir hönd Stefaníu Hákonardóttur og Hreins H. Jóhannssonar, móttekin 03.11.2022 um byggingarleyfi fyrir 283,8 m2 íbúðarhúsi á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Traustatún 4 (L234170) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
29. | Hrísholt (L167079); umsókn um byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2211027 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund í framhaldi á grenndarkynningu á fyrirspurnamáli í samræmi við fund skipulagsnefndar nr. 247, staðfest af sveitarstjórn 19.10.2022. Fyrir liggur umsókn Sigurðar L. Stefánssonar fyrir hönd Ormars Þorgrímssonar, móttekin 07.11.2022 um byggingarheimild að reisa 15m fjarskiptamastur í Hrísholti (L167079) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt. | ||
30. | Sóltún lóð (L220883); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2212003 | |
Fyrir liggur umsókn Birkis K. Péturssonar fyrir hönd Ragnars Ólafssonar, móttekin 01.12.2022 um byggingarheimild að flytja fullbúinn 84,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandið Sóltún lóð (L220883) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
31. | Böðmóðsstaðir 8C (L191198); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2212008 | |
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Á. Þórðarsonar fyrir hönd Karls I. Vilbergssonar og Önnu G. Jörgensdóttur, móttekin 02.12.2022 um byggingarheimild 110,7 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Böðmóðsstaðir 8C (L191198) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
||
32. | Helgastaðir 1 (L167105); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með innbyggðum bílskúr – 2212013 | |
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Hallgrímssonar fyrir hönd Ólafar Kristjánsdóttur og Ólafs F. Gunnarssonar, móttekin 02.12.2022 um byggingarleyfi að byggja 450 m2 íbúðarhús með innbyggðum bílskúr á jörðinni Helgastaðir 1 (L167105) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
33. | Skólatún 12 (L234805); umsókn um byggingarleyfi; parhús með innbyggðum bílskúrum – 2212035 | |
Fyrir liggur umsókn Bents L. Fróðasonar fyrir hönd Melavík ehf., móttekin 19.08.2021 um byggingarleyfi til að byggja 325 m2 parhús með innbyggðum bílskúrum á íbúðarhúsalóðinni Skólatún 12 (L234805) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
Flóahreppur – Almenn mál
|
||
34. | Dalsmynni (L166326); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – 2209031 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Þorgeirs Jónssonar fyrir hönd Telmu Halldórsdóttur og Ágústs Hjálmarssonar, móttekin 08.09.2022 um byggingarleyfi fyrir 250 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á jörðinni Dalsmynni (L166326) í Flóahrepp. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd. |
||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir
|
||
35. | Snorrastaðir lóð 1a (L193671); umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 2212010 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 02.12.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, frístundahús (H) frá Bjarna Guðnasyni, kt. 210573 – 5939 á sumarbústaðalandinu Snorrastaðir lóð 1a (F2346611) í Bláskógabyggð. | ||
Lagst er gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II að Snorrastaðir lóð 1a (L193671) á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00