Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 1. júlí 2015

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-10. fundur  

haldinn Laugarvatn, 1. júlí 2015

og hófst hann kl. 13:00

 

 

Fundinn sátu:

Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi

Pétur Ingi Haraldsson, Skipulagsfulltrúi

 

 

Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi

 

Pétur Pétursson frá Brunavörnum Árnessýslu og Davíð Sigurðsson sumarstarfsmaður hjá byggingarfulltrúa sátu einnig fundinn

 

Dagskrá:

 

 1.   Grímsnes- og Grafningshreppur:Hallkelshólar lóð 100: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1504056
Sótt er um að byggja geymslu úr timbri, stærð 34,9 ferm og 94,3 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
2.   Hestur lóð 49: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging – 1506053
Sótt er um viðbyggingu ásamt leiðréttingu á stærð eldri hluta hússins.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
3.   Hlyngerði 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1505008
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 91,8 ferm og 296,5 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
4.   Kiðjaberg lóð 78: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506074
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr einingum, stærð 173 ferm og 616,7 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
5.   Kiðjaberg 81: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-viðbygging – 1506080
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 49,7 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 69,4 ferm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
6.   Nesjar 170900: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og bátaskýli – 1506081
Sótt er um að flytja núverandi sumarhús og byggja nýtt einlyft sumarhús með svefnlofti ásamt óupphitaðri bátageymslu með köldu geymslurými. Heildarstærð 191,7 ferm og 630 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
7.   Sandur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506075
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús og bílgeymslu úr steypu, heildarstærð 207,2 ferm og 690,3 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
8.   Suðurbakki 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1505048
Sótt er um að byggja sumarhús 147,4 ferm, 478,8 rúmm og gestahús 40 ferm, 121,2 rúmm úr timbri. Heildarstærð er 187,4 ferm og 600 rúmm.
Frestað þar sem sýnd stefna á húsinu er ekki í samræmi við deiliskipulag
9.   Sogsvegur 13: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging – 1501055
Granni mál 201501325788. Sótt er um að byggja 37,7 ferm og 105,9 rúmm við sumarhús. Heildarstærð eftir stækkun er 70,7 ferm. og 203,9 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
10.   Þrastahólar 11: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – 1502100
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu úr timbri 35 ferm. og 112,3 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
 

 

11.  

  

Bláskógarbyggð:

Hverabraut 1: Umsókn um byggingarleyfi: Pallur og bryggja – 1506071

Sótt er um leyfi til að stækka timpurpall og byggja bryggju út í vatn við Fontana.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
12.   Skipholt 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarbústaður – 1506072
Sótt er um leyfi til að flytja tvær vinnubúðir sem verða einangraðar og klæddar að utan og sett þak á. Heildarstærð 84,6 ferm og 295,8 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
13.   Heiðarbær lóð 222397: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506073
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri 98,2 ferm og 298,3 rúmm.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
14.   Lækjarbraut 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús-viðbygging – 1506076
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús í þremur áföngum, 1 áfangi verður byggður 2015 og áfangi 2 og 3 eru áætlaðir árið 2016 og 2017. Heildarstærð eftir stækkun er 153,4 ferm og 492 rúmm.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
 15.   Flóahreppur:Höfðatún 190239: Umsókn um byggingarleyfi: Bílskúr-breyting – 1506079
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi bílskúr 31,4 ferm og 116 rúmm í íbúð.
Frestað vegna ófullnægjandi gagna
16.   Litlu-Reykir 166264: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós-viðbygging – 1506085
Sótt er um leyfi til að byggja við núverandi fjós, undir fjósinu verður haugkjallir. Kjallari 549,2 ferm og 1565 rúmm, fjós 545,4 ferm og 2435 rúmm. Heildarstærð verður 1412,1 ferm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
17.    Umsagnir um rekstrarleyfi:

Leynir lóð 208283: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1507003

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki II, sumarhús – gisting.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu hússins í heild sinni enda séu mannvirki og frágangur á lóð í samræmi við samþykktar teikningar. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út.
18.   Leynir lóð 167905: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi. – 1507002
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki II, sumarhús – gisting.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi til útleigu hússins í heild sinni enda séu mannvirki og frágangur á lóð í samræmi við samþykktar teikningar. Ekki verði um að ræða útleigu á einstökum herbergjum og/eða veitingastarfsemi. Óskað er eftir að afrit af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út.

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00