29 jún Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 3. júní 2015
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 15-08. fundur
haldinn Laugarvatn, 3. júní 2015
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Helgi Kjartansson, Byggingarfulltrúi
Guðjón Þórisson, Aðstoðarmaður byggingarfu
Kristján Einarsson
Fundargerð ritaði: Helgi Kjartansson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Bjarkarbraut 5: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging – 1501054 | |
Granni mál 201412285786. Viðbygging á sumarhúsi 32,9 ferm. úr timbri. Heildarstærð 98,3 ferm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
2. | Borgarbrún 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506011 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 92,1 ferm og 281,1 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
3. | Borgarholtsbraut 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1505039 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri 122,1 ferm og 392,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
4. | Víðibrekka 24: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsluskúr – 1505003 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymsluskúr úr timbri 16 ferm og 45,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
5. | Hæll 2 166570: Umsókn um byggingarleyfi: Geldneytahús – viðbygging – 1503050 | |
Sótt er um að byggja geldneytahús úr stáli með steinsteyptum haugkjallara við fjós. Stærð 672,8 ferm og 2.612.6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
6. | Heiðarbær Birkilundur 170203: Umsókn um byggingarleyfi: Bátaskýli – 1506002 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við bátaskýli 27,8 ferm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun verður 82,9 ferm og 241,1 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | ||
7. | Kjarnholt III spilda 212298: Umsókn um byggingarleyfi: Breyting – 1503052 | |
Samþykkt byggingarleyfi fyrir breyttri notkun, grenndarkynning hefur farið fram. | ||
8. | Sporðsholt 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1506010 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 127 ferm og 540,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. | ||
9. | Kjarnholt III spilda 212298: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1504037 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki V, gististaður. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir gistiheimili fyrir allt að 24 gesti. Breytt notkun hússins hefur verið samþykkt og tekin út. Veittur er frestur til úrbóta í samræmi við úttekt eldarnareftirlits og byggingarfulltrúa dags 11.05.2015 | ||
10. | Haukadalur 3 lóð 193030: Umsögn um rekstrarleyfi: Breyting á rekstrarleyfi – 1506013 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki V, gististaður. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki aths við að veitt verði rekstrarleyfi fyrir gististað í húsinu. Lokaúttekt hefur farið fram. | ||
11. | Hrísholt 10: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt rekstrarleyfi – 1506014 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í flokki I, íbúðir. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi til íbúðargistingar. | ||
12. | Ásborgir 23: Umsögn um rekstrarleyfi: Breyting á rekstrarleyfi – 1506016 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í flokki V, hótel-gisting. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að rekstur verði hafinn í húsinu. Öryggisúttekt hefur verið gerð og veittur frestur til 25. júni að boða til lokaúttektar. | ||
13. | Álftröð: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1506017 | |
Umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II, gistiheimili. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II. Öryggisúttekt hefur farið fram. Veittur er frestur til 25. júní til að boða til lokaúttektar. | ||