Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 166 – 15. júní 2022

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-166. fundur  haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 15. júní 2022 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og

Halldór Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Hrunamannahreppur – Almenn mál

 

1.    Laufskálabyggð 9 (L213314); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205012
Fyrir liggur umsókn Guðjóns Þ. Sigfússonar fyrir hönd M-Thor ehf., móttekin 30.04.2022 um byggingarheimild fyrir 132,5 m2 sumarbústað á sumarbústaðalóðinni Laufskálabyggð 9 (L213314) í Hrunamannahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
2.   Birkihlíð 2-4 (L232269); umsókn um byggingarleyfi; fjöleignahús – 2205056
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Iðjuverk ehf., móttekin 03.05.2022 um byggingarleyfi fyrir 436,1 m2 fjöleignahús með þremur íbúðum og tvær bílageymslur fylgja íbúðum á jarðhæð á íbúðarlóðinni Birkihlíð 2-4 (L232269) í Hrunamannahreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
3.   Jata (L166988); umsókn um byggingarheimild; aðstöðu- og gistihús – 2206006
Fyrir liggur umsókn Valbjörns Æ. Vilhjálmssonar fyrir hönd Regla Jötusystkina, móttekin 02.06.2022 um byggingarheimild fyrir 160 m2 aðstöðu- og gistihús á jörðinni Jata (L166988) í Hrunamannahreppi.
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál

 

4.   Álfhóll (L210521); umsókn um byggingarheimild; skemma – 2111080
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Skógálfar ehf., móttekin 29.11.2021 um byggingarheimild til að byggja 149,2 m2 skemmu á jörðinni Álfhóll (L210521) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
5.    Grímkelsstaðir 8 (L170859); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2204010
Fyrir liggur umsókn Jóhanns M. Kristinssonar fyrir hönd Jóns H. Edwald og Álfheiðar Magnúsdóttur, móttekin 04.04.2022 um byggingarheimild fyrir 34,8 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Grímkelsstaðir 8 (L170859) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 93 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
6.    Borgarbrún 2 (L213509); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging, garðskáli og bílageymsla – 2204043
Fyrir liggur umsókn Bjarna Snæbjörnssonar fyrir hönd Sigurðar A. Benediktssonar, móttekin 12.04.2022 um byggingarheimild fyrir 48,8 m2 viðbyggingu, garðskáli og bílageymsla við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Borgarbrún 2 (L213509) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 141,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
7.    Viðeyjarsund 12 (L168647); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2205055
Fyrir liggur umsókn Einars Bjarndal Jónssonar fyrir hönd Sveins I. Ólafssonar með umboð landeiganda, móttekin 09.05.2022 um byggingarheimild fyrir 35,4 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Viðeyjarsundi 12 (L168647) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
8.    Hraunhvarf 3 (L212464); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205131
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd Hlyns Þ. Auðunssonar, móttekin 23.05.2022 um byggingarheimild fyrir 143,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunhvarf 3 (L212464) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
9.    Hraunhvarf 6 (L212467); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205128
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur fyrir hönd Hjörvars Hafliðasonar, móttekin 23.05.2022 um byggingarheimild fyrir 143,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunhvarf 6 (L212467) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
10.    Lækjarbakki 19 (L205934); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205144
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Bessa H. Jóhannessonar, móttekin 27.05.2022 um byggingarheimild fyrir 126,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Lækjarbakki 19 (L205934) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
11.    Hraunsveigur 1 (L212471); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205156
Fyrir liggur umsókn Guðlaugs I. Maríassonar fyrir hönd BMB-Verk ehf, móttekin 30.05.2022 um byggingarheimild fyrir 50,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hraunsveigur 1 (L212471) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
12.    Húshólsbraut 3 (L169988); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2204030
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Inga G. Þórðarsonar fyrir hönd Sigþórs Hilmarssonar, móttekin 08.04.2022 um byggingarheimild fyrir 47,2 m2 viðbyggingu við sumarbústaðinn Húshólsbraut 3 (L169988) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 98,5 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
13.    Kerhraun C 85 (L176134); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206020
Fyrir liggur umsókn Sveins Ívarssonar fyrir hönd E. Sigurðsson, móttekin 08.06.2022 um byggingarheimild fyrir 98,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 85 (L176134) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
14.    Kerhraun C 86 (L197674); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206021
Fyrir liggur umsókn Sveins Ívarssonar fyrir hönd E. Sigurðsson, móttekin 08.06.2022 um byggingarheimild fyrir 98,3 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Kerhraun C 86 (L197674) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
15.    Freyjustígur 11 (L232565); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2206026
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Einars Arnar Reynissonar, móttekin 08.06.2022 um byggingarheimild fyrir 150 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Freyjustígur 11 (L232565) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
16.    Klausturhólar C-Gata 19 (L169058); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205134
Fyrir liggur umsókn Kolbrúnar V. Grétarsdóttur , móttekin 24.05.2022 um byggingarheimild fyrir 97,1 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Klausturhólar C-Gata 19 (L169058)  í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál

 

17.    Þrándartún 3 (L209157); umsókn um byggingarheimild; bílskúr – geymsla – 2206031
Fyrir liggur umsókn Sigurðar U. Sigurðssonar fyrir hönd Stakkur 1 ehf., móttekin 09.06.2022 um byggingarheimild fyrir 36 m2 bílskúr/geymsla á íbúðarhúsalóðinni Þrándartún 3 (L209157) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Bláskógabyggð – Almenn mál

 

18.    Stakksárhlíð 1 (L217504); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2202059
Fyrir liggur umsókn Emils Þ. Guðmundssonar fyrir hönd Þórdísar Geirsdóttur, móttekin um byggingarheimild að byggja 52 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Stakksárhlíð 1 (L217504) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
19.    Eyjavegur 3 (L195859); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204027
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Geysir ehf., móttekin 07.04.2022 um byggingarheimild fyrir 139,6 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Eyjavegur 3 (L195859) í Bláskógabyggð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
20.    Sandskeið C-Gata 8 (L170683); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204061
Fyrir liggur umsókn Daníels Árnasonar, móttekin 25.04.2022 um endurnýjun á byggingarheimild fyrir 86,4 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Sandskeið C-Gata 8 (L170683) í Bláskógabyggð.
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á eiganda og hönnuð.
21.    Bæjarholt 14 (L202323); umsókn um byggingarheimild; bílskúr-geymsla – 2206017
Fyrir liggur umsókn Hafsteins Helgasonar móttekin 07.06.2022 um byggingarheimild fyrir 44,3 m2 bílskúr/geymsla á íbúðarhúsalóðinni Bæjarholt 14 (L202323) í Bláskógabyggð.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
22.    Brekkuholt 6A-6C (L231178); umsókn um byggingarleyfi; raðhús með innbyggðum bílskúrum – 2105154
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin ný aðalteikning þann 07.06.2022, sótt er um byggingarleyfi fyrir 3ja íbúða raðhúsi 378,6 m2 á íbúðarhúsalóðinni Brekkuholt 6A-6C (L231178) í Bláskógabyggð í stað 3ja íbúða raðhúsi með tveimur innbyggðum bílskúrum 437,1 m2, fyrri samþykkt ógild.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
23.    Mosavegur 12 (L175527); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2206019
Fyrir liggur umsókn Svövu Bjarkar H. Jónsdóttur fyrir hönd Aðalsteins Aðalsteinssonar, móttekin 07.06.2022 um byggingarheimild fyrir 6,3 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Mosavegur 12 (L175527) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústaði eftir stækkun verður 65,2 m2.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
24.    Hulduland (L180194); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús og gestahús – 2203034
Fyrir liggur umsókn Steinunnar M. Guðmundsdóttur fyrir hönd Hafsteins V. Árnasonar og Guðmundu Valdimarsdóttur, móttekin 14.03.2022 um byggingarleyfi fyrir 213,9 m2 íbúðarhús og 39,5 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Hulduland (L180194) í Bláskógabyggð.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
-Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn.
– Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
– Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd.
25.   Hulduland (L180194); umsókn um byggingarheimild; hesthús – 2206024
Fyrir liggur umsókn Steinunnar M. Guðmundsdóttur fyrir hönd Hafsteins V. Árnasonar og Guðmundu Valdimarsdóttur, móttekin 08.06.2022 um takmarkað byggingarleyfi til að jarðvegsskipta undir hesthús á sumarbústaðalandinu Hulduland (L180194) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús.

 

26.    Snorrastaðir lóð (L168141); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204071
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Jakobsdóttur, móttekin 26.04.2022 um byggingarheimild til að flytja fullbúið 20 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandið Snorrastaðir lóð (L168141) í Bláskógabyggð frá Rjúpnabraut 9 (L174130) í sama sveitarfélagi.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
– Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
– Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
– Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir

 

27.   Minni-Borg (L169681); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 1911052
Erindið sett að nýju fyrir fund, móttekinn var tölvupóstur þann 20.11.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gisting frá Heilsa og útivist ehf., kt. 610100 – 2440, á viðskipta- og þjónustulóðinni Minni-Borg (F220 8268) í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 10 manns.
28.   Stofusund 1 (L168789); umsögn um rekstrarleyfi; veitingar – 2206008
Móttekinn var tölvupóstur þann 03.06.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingahús (A) frá Gunnari B. Gunnarssyni fyrir hönd Landsal ehf., kt. 571103-2140 á viðskipta- og þjónustulóðinni Stofusund 1 (F220 7567), rýmisnúmer 01-0101 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 50 manns.
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir

 

29.    Haukadalur 4 Hótel Geysir (L228104); umsögn um rekstrarleyfi; gisting og veitingar – 2205159
Móttekinn var tölvupóstur þann 25.05.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV, hótel (A) frá Sigríði Vilhjálmsdóttur fyrir hönd Hótel Geysir ehf., kt. 481293-2519 á viðskipta- og þjónustulóðinni Haukadalur 4 Hótel Geysir (F250 4622) í Bláskógabyggð.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki IV. Gestafjöldi allt að 160 manns í gistingu og 480 manns í veitingar.
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir

 

30.    Langholt 2 (L166249); umsögn um breytingu á rekstrarleyfi; gisting – 2203025
Móttekinn var tölvupóstur þann 03.03.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um breytingu á rekstrarleyfi í fl.II, stærra gistiheimili (B) frá Fríði Sólveigu Hannesdóttur fyrir hönd Country Dream ehf., kt. 681011 – 0480 á jörðinni Langholt 2 (F220 0870) í Flóahreppi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II sem sundurliðast þannig.
Mhl 17 íbúðarhús 7 gestir
Mhl 18 gestahús 7 gestir
Mhl 19 sumarhús 4 gestir
Mhl 20 sumarhús 12 gestir

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15