18 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 164 – 18. maí 2022
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 22-164. fundur haldinn að Laugarvatni, miðvikudaginn 18. maí 2022 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | |
1. | Tyrfingsstaðir (L206943); umsókn um byggingarleyfi; gestahús – 2205046 |
Fyrir liggur umsókn Tyrfings Sveinssonar, móttekin 02.05.2022 um byggingarleyfi til að flytja fullbúið 24,1 m2 gestahús frá Öndverðarnesi á íbúðarhúsalóðina Tyrfingsstaðir (L206943) í Ásahreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
Hrunamannahreppur – Almenn mál | |
2. | Kotlaugar 4 (L233316); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús – 2203072 |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Helga G. Bragasonar fyrir hönd Sigurjóns Sigurðarsonar og Sigrúnar Einarsdóttur, móttekin 29.03.2022 um byggingarleyfi fyrir 120 m2 íbúðarhús á lóðinni Kotlaugar 4 (L233316) í Hrunamannahreppi. | |
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
3. | Birkihlíð 2-4 (L232269); umsókn um byggingarleyfi; parhús með þremur íbúðum – 2205056 |
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Iðjuverk ehf., móttekin 3.05.2022 um byggingarleyfi fyrir 436,1 m2 parhús með þremur íbúðum og tvær bílageymslur fylgja íbúðum á jarðhæð á íbúðarlóðinni Birkihlíð 2-4 (L232269) í Hrunamannahreppi. | |
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | |
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | |
4. | Skagamýri 14 (L231680); umsókn um byggingarheimild; skemma – 2111010 |
Erindi sett að nýju fyrir fund, lagfærð gögn frá hönnuði. Fyrir liggur umsókn Óskar D. Pálmasonar, móttekin 02.11.2021 um byggingarheimild fyrir 204,2 m2 skemmu á íbúðarhúsalóðinni Skagamýri 14 (L231680) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
5. | Heiðarimi 31 (L208486); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – breyting – 2103015 |
Erindið sett að nýju fyrir fund, mótteknar voru 04.03.2022 nýjar aðalteikningar. Fyrir liggur umsókn frá Friðriki Friðrikssyni fyrir hönd Jóhanns L. Haraldssonar og Vilmars B. Jóhannssonar að tengja saman sumarbústað og gestahús í einn matshluta á sumarbústaðalóðinni Heiðarimi 31 (L208486) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústað eftir breytingu verður 167 m2. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
6. | Álfabyggð 19 (L230887); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og gestahús – 2205013 |
Fyrir liggur umsókn Kristjáns Bjarnasonar fyrir hönd Runólfs G. Benediktssonar, móttekin 01.05.2022 um byggingarheimild fyrir 94 m2 sumarbústað og 28 m2 gestahús á sumarbústaðalóðinni Álfabyggð 19 (L230887) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
7. | Hlíðarhólsbraut 6 (L231505); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204028 |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Jóhanns M. Kristinssonar fyrir hönd Friðgeirs Indriðasonar, móttekin 07.04.2022 um byggingarheimild fyrir 149,9 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Hlíðarhólsbraut 6 (L231505) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
8. | Hestur lóð 81 (L168587); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og bílageymsla – 2204064 |
Erindi sett að nýju fyrir fund, Fyrir liggur umsókn Björgvins Snæbjörnssonar fyrir hönd Rafnar Benediktssonar með umboð landeiganda, móttekin 22.04.2022 um byggingarheimild fyrir 147 m2 sumarbústað og 40 m2 bílageymslu á sumarbústaðalandinu Hestur lóð 81 (L168587) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
9. | Hallkelshólar lóð 96 (L180319); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og breyting á notkun á geymslu í gestahús – 2205044 |
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Gunnlaugssonar fyrir hönd Hjalta H. Kristinssonar, móttekin 02.05.2022 um byggingarheimild fyrir 44,8 m2 viðbyggingu við sumarbústað og breyta notkun á 17 m2 geymslu í gestahús á sumarbústaðalandinu Hallkelshólar lóð 96 (L180319) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður 87,7 m2. | |
Málinu er vísað í grenndarkynningu Ákvörðun byggingarfulltrúa byggir á heimild í 93. og 94. gr. sveitarstjórnarlaga 138/2011 um fullnaðarafgreiðslu mála og samþykkt fyrir byggðasamlagið Umhverfis og tæknisvið uppsveita bs. 35/2022 og samþykkt um stjórn Grímsnes- og Grafningshrepps nr. 757/2013 |
|
10. | Öldubyggð 10 (L200208); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2205068 |
Fyrir liggur umsókn Gísla G. Gunnarssonar fyrir hönd Andreu Ólafsdóttur og Sosefo M. Kaste, móttekin 12.05.2022 um byggingarheimild fyrir 85,2 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Öldubyggð 10 (L200208) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
11. | Heiðarimi 24 (L169014); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2205079 |
Fyrir liggur umsókn Guðbjarts Á. Ólafssonar fyrir hönd Grétu B. Hafsteinsdóttur, móttekin 05.05.2022 um bygggingarheimild fyrir 15 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Heiðarimi 24 (L169014) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður 102 m2 | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
12. | Hraunbraut 35 (L204121); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús með sambyggðum bílskúr – 2205083 |
Fyrir liggur umsókn Friðriks H. Ólafssonar fyrir hönd Óskar Guðmundssonar, móttekin 12.05.2022 um byggingarleyfi fyrir 165,6 m2 íbúðarhús með sambyggðum bílskúr á íbúðarhúsalóðinni Hraunbraut 35 (L204121) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | |
Afgreiðslu máls er frestað. Athugasemdir hafa verið sendar á hönnuð. | |
13. | Bakkavík 11 (L216391); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2204029 |
Erindi sett að nýju fyrir fund, lagfærð gögn hafa borist. Fyrir liggur umsókn Páls Poulsen fyrir hönd Viggó V. Sigurðssonar og Guðmundínu Ragnarsdóttur, móttekin 08.04.2022 um byggingarheimild fyrir 97,8 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Bakkavík 10 (L216391) í Grímsnes- og Grafningshrepppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
14. | Eyvík 1 (L225230); umsókn um byggingarleyfi; garðstofa – breyting – 2012041 |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Smára B. Kolbeinssonar og Írisar Gunnarsdóttir, um breytingu á áður samþykktu byggingarleyfi. Til stendur að byggja 51 m2 garðstofu en áður var búið að samþykkja 37,5 m2 garðstofu á íbúðarhúsalóðinni Eyvík 1 (L225230) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á íbúðarhúsi eftir stækkun verður 220 m2. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
15. | Húshólsbraut 16 (L169967); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2203065 |
Fyrir liggur umsókn Hauks Guðjónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, móttekin 22.03.2022 um byggingarheimild fyrir 142 m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Húshólsbraut 16 (L169967) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
16. | Sogsbakki 9 (L204325); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – 2203054 |
Erindi sett að nýju fyrir fund, lagfærð gögn hafa borist. Fyrir liggur umsókn Helgu Ólafsson, móttekin 18.03.2022 um byggingarheimild fyrir 128,9 m2 sumarbústað og 18,3 m2 gestahús á Sogsbakkar 9 (L204325) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | |
17. | Búrfellsvirkjun (L166701); umsókn um byggingarheimild, endurnýjun innanhússklæðningar á mhl 37 bifreiðaverkstæði – 2205081 |
Fyrir liggur umsókn Jóns H. Gíslasonar fyrir hönd Landsvirkjunar um niðurrif á asbesti 2 m3, á mhl 37 bifreiðaverkstæði, byggingarár 1967 á lóðinni Búrfellsvirkjun (L166701) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | |
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild. Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar. Farga skal efni á viðurkenndan hátt. |
|
Bláskógabyggð – Almenn mál | |
18. | Laugagerði lóð (L193102); umsókn um byggingarheimild; tvö gistihús – 2202004 |
Erindi sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið. Fyrir liggur umsókn Þóris Guðmundssonar fyrir hönd Önnu Svövu Sverrisdóttur og Úlfars Arnar Valdimarssonar, móttekin 01.02.2022 um byggingarheimild til að byggja tvö 25 m2 gistihús á íbúðar- og atvinnulóðinni Laugagerði lóð (L193102) í Bláskógabyggð. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
19. | Leynir 8 (L167894); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og niðurfelling á mhl 03 geymsla – 2205028 |
Fyrir liggur umsókn Höllu H. Hamar fyrir hönd Viðars Geirssonar, móttekin 01.05.2022 um byggingarheimild fyrir niðurrifi á 9,9 m2 geymslu, mhl 03, byggingarár 2011 og byggja 14,6 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Leynir 8 (L167894) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður 80 m2. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
20. | Lækjarbraut 8 (L167477); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2205004 |
Erindi sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Eiríks V. Pálssonar fyrir hönd Sigurðar Gunnarssonar, móttekin 27.04.2022 um byggingarheimild fyrir 31,8 m2 gestahús á sumarbústaðalandinu Lækjarbraut 8 (L167477) í Bláskógabyggð. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
21. | Hverabraut 6 (L233467); umsókn um byggingarleyfi; skrifstofuhúsnæði – 2205050 |
Fyrir liggur umsókn Bent L. Fróðasonar fyrir hönd Bláskógabyggðar, móttekin 10.05.2022 um byggingarleyfi fyrir 329,8 m2 skrifstofuhúsnæði á viðskipta- og þjónustulóðinni Hverabraut 6 (L233467) í Bláskógabyggð. | |
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
22. | Aphóll 10 (L167657); umsókn um byggingarheimild; gestahús – 2205057 |
Fyrir liggur umsókn Svans Þ. Brandssonar fyrir hönd Sigrúnar B. Ásmundardóttur, móttekin 10.05.2022 um byggingarheimild fyrir 27,7 m2 gestahúsi á sumarhúsalóðinni Aphól (L167657) í Bláskógabyggð. | |
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | |
23. | Nónhólsbraut 7 (L190649); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging og geymsla – 2205067 |
Fyrir liggur umsókn Rúnars I. Guðjónssonar fyrir hönd Ólafs G. Gunnarssonar, móttekin 08.05.2022 um byggingarheimilt fyrir 8 m2 viðbyggingu við sumarbústað og 20,8 m2 geymslu á sumarbústaðalandinu Nónhólsbraut 7 (L190649) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður 97,7 m2. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
24. | Seljaland 6 (L167944); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður – viðbygging – 2203013 |
Fyrir liggur umsókn Evu H. Friðriksdóttur fyrir hönd Huldu M. Hauksdóttur, móttekin 02.03.2022 um byggingarheimild til að byggja 13,2 m2 viðbyggingu við sumarbústað á sumarbústaðalandinu Seljaland 6 (L167944) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á sumarbústað eftir stækkun verður 70,9 m2. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
25. | Lyngbraut 5 (L190167); umsókn um byggingarleyfi; gróðurhús með aðstöðuhúsi – 2202024 |
Erindi sett að nýju fyrir fund, móttekin ný aðalteikning 06.05.2022 frá Sigurði U. Sigurðssyni fyrir hönd Jarðarberjaland ehf., um byggingarleyfi fyrir 3.653 m2 gróðurhúsi ásamt stækkun á aðstöðuhúsi á iðnaðar- og athafnalóðinni Lyngbraut 5 (L190167) í Bláskógabyggð. Heildarstærð á gróðurhúsi með aðstöðuhúsi verður 4.095,8 m2. | |
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir. -Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal hafi verið skilað inn. – Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða. – Byggingarleyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
Flóahreppur – Almenn mál | |
26. | Yrpuholt (L166352); umsókn um byggingarheimild; gróðurhús – 2205049 |
Fyrir liggur umsókn Jóns D. Ásgeirssonar fyrir hönd Yrpuholts ehf., móttekin 09.05.2022 um byggingarheimild fyrir 45 m2 gróðurhús á jörðinni Yrpuholt (L166352) í Flóahreppi. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
27. | Villingaholtsskóli (L166410); umsókn um byggingarheimild; fjarskiptamastur – 2205066 |
Fyrir liggur umsókn Nova hf. fyrir hönd Villingaholtsskóla, móttekin 11.05.2022 um byggingarleyfi til að reisa fjarskiptamastur á viðskipta- og þjónustulóðinni Flóahreppur (L166410) í Flóahrepp. | |
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt. Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: – Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda. – Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. – Leyfisgjöld þurfa að vera greidd. |
|
28. | Villingaholtsskóli 166410 L166410; umsókn um niðurrif á mhl 01 barnaskóli – 2205070 |
Fyrir liggur umsókn Flóahrepps um niðurrif á byggingu á viðskipta- og þjónustulóðinni Villingaholtsskóli (L166410) í Flóahreppi, niðurrif er á mhl 01 barnaskóli, 360,3 m2, byggingarár 1946. | |
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild. Byggingarheimild til niðurrifs verður gefið út þegar yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð sína á framkvæmd liggur fyrir skv. 2.3.8 gr. byggingarreglugerðar. Farga skal efni á viðurkenndan hátt. |
|
29. | Gafl lóð (L191894); umsókn um byggingarheimild; sumarbústaður og fjarlægja mhl 01 sumarbústað og mhl 02 geymslu – 2205072 |
Fyrir liggur umsókn Baldurs Þ. Halldórssonar með umboð landeiganda, móttekin 12.05.2022 um byggingarheimild að fjarlægja 23 m2 sumarbústað mhl 01, byggingarár 2009 og 3 m2 geymslu mhl 02, byggingarár 2009 og byggja 48,3m2 sumarbústað á sumarbústaðalandinu Gafl lóð (L191894) í Flóahreppi. | |
Vísað til skipulagsnefndar þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. | |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir | |
30. | Hólaskógur afréttur (L186970); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2104099 |
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.04.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II, gistiskáli (D) frá Magnúsi O. Marínarsyni Schram fyrir hönd Rauðukambar ehf., á lóðinni Hólaskógur afréttur (F224 4112) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | |
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 60 manns sem sundurliðast þannig, 24 gestir á neðri hæð og 36 gestir á efri hæð. | |
31. | Hólaskógur afréttur (L186970); umsögn um rekstrarleyfi; veitinga og greiðasala – 2104100 |
Móttekinn var tölvupóstur þann 23.04.2021 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstraleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C) frá Magnúsi O. Marínarsyni Schram fyrir hönd Rauðukambar ehf., á lóðinni Hólaskógur afréttur (F224 4112) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | |
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II. Gestafjöldi allt að 60 manns | |
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | |
32. | Laugarbraut 3 (L188986); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2205018 |
Móttekinn var tölvupóstur þann 28.04.2022 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, íbúðir (G) frá Snorra A. Viðarsyni fyrir hönd Dalalind ehf., kt. 420322-0110, rýmisnúmer 01 0101 og (F224 9870), rýmisnúmer 01-0102 og (F224 9871), rýmisnúmer 01-0103 og (F224 9872), rýmisnúmer 01-0104 og (F224 9873), rýmisnúmer 01-0201 og (F224 9874), rýmisnúmer 01-0202 og (F224 9875), rýmisnúmer 01-0203 og (F224 9876), rýmisnúmer 01-0204 og (F224 9877) á íbúðarhúsalóðinni Laugarbraut 3 í Bláskógabyggð. | |
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II sem sundurliðast þannig: Fasteignanúmer: 224-9870. Rýmisnúmer: 01-0101. Hámarksgestafjöldi: 4 gestir Fasteignanúmer: 224-9871. Rýmisnúmer: 01-0102. Hámarksgestafjöldi: 2 gestir. Fasteignanúmer: 224-9872. Rýmisnúmer: 01-0103. Hámarksgestafjöldi: 2 gestir. Fasteignanúmer: 224-9873. Rýmisnúmer: 01-0104. Hámarksgestafjöldi: 4 gestir. Fasteignanúmer: 224-9874. Rýmisnúmer: 01-0201. Hámarksgestafjöldi: 4 gestir. Fasteignanúmer: 224-9875. Rýmisnúmer: 01-0202. Hámarksgestafjöldi: 4 gestir. Fasteignanúmer: 224-9876. Rýmisnúmer: 01-0203. Hámarksgestafjöldi: 4 gestir. Fasteignanúmer: 224-9877. Rýmisnúmer: 01-0204. Hámarksgestafjöldi: 4 gestir |
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00