Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 116 – 4. mars 2020

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 20 – 116. fundur haldinn að Laugarvatni, 4. mars 2020 og hófst hann kl. 09:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Stefán Short aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Lilja Ómarsdóttir aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál  
1.  Sumarliðabær 2 (165307); umsókn um byggingarleyfi; reiðhöll mhl 27 – breyting – 1912002  
Fyrir liggur umsókn Davíðs Kristjáns Ch. Pitt fyrir hönd Svarthöfði-Hrossarækt ehf. móttekin 28.11.2019 um byggingarleyfi til að breyta rislofti yfir reiðhöll mhl 27 á jörðinni Sumarliðabær 2 (L165307) í Ásahreppi.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
Hrunamannahreppur – Almenn mál  
2.  Reykjaból lóð 20 (L167018); umsókn um byggingarleyfi; sumarhús – stækkun og geymsla – 1911020  
Erindið sett að nýju fyrir fund, grenndarkynningu er lokið án athugasemda. Fyrir liggur umsókn Gunnars Arnar Harðarsonar dags. 07.11.2019 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústað og gera breytingar á innra fyrirkomulagi ásamt byggingu skúrs á sumarbústaðalandinu Reykjaból lóð 20 (L167018) í Hrunamannahreppi.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
3.  Ásastígur 9 (L166935); umsókn um byggingarleyfi; bílskúr – breyting á notkun – 2003006  
Fyrir liggur umsókn Guðmundar Hjaltasonar fyrir hönd Steingríms Jónssonar, móttekin 02.03.2020 um byggingarleyfi til að breyta innbyggðri bílgeymslu í íbúðarherbergi á íbúðarhúsalóðinni Ásastígur 9 (L166935) í Hrunamannahreppi.  
Samþykkt.  
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál  
4.  Hestvíkurvegur 8 (L170887); umsókn um byggingarleyfi; bátaskýli – gestaherbergi – 1912009  
Í framhaldi á grenndarkynningu er erindið sett aftur fyrir fund með mótteknum athugasemdum aðliggjandi lóðarhafa. Fyrir liggur umsókn Gunnars Boga Borgarsonar fyrir hönd Önnu Hallgrímsdóttur, móttekin 18.11.2019 um byggingarleyfi til að byggja bátaskýli/gestaherbergi 40 m2 á sumarbústaðalandinu Hestvíkurvegur 8 (L170887) í Grímsnes- og Grafningshreppi.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
5.  Biskupstungnabraut 3 (L169583); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús-geymsla – 2002033  
Fyrir liggur umsókn Gunnlaugar Jónassonar fyrir hönd Ísleifar Ottesen og Svölu Ólafsdóttur, móttekin 11.02.2020 um byggingarleyfi til að fjarlægja sumarbústað mhl 01, 35,8 m2 og baðhús mhl 03, 10,8 m2, byggingarár 1966 og byggja sumarbústað 129,6 m2 og gestahús/geymslu 40 m2 á sumarbústaðalandinu Biskupstungnabraut 3 (169583) í Grímsnes- og Grafningshreppi.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
6.  Kiðjaberg lóð 66 (L207493); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2001060  
Fyrir liggur umsókn Stefáns Þ. Ingólfssonar fyrir hönd Ragnars Sigurðssonar sem Húnbogi J. Andersen er með umboð fyrir, móttekið 29.01.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 123,4 m2 á sumarbústaðalóðinni Kiðjaberg lóð 66 (L207493) í Grímsnes- og Grafningshreppi.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
7.  Hvítárbraut 19a (L221345); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 2001040  
Móttekinn var tölvupóstur dags. 17.02.2020 frá hönnuði þar sem óskað er eftir endurupptöku á máli vegna breyttrar uppdrátta. Sótt er um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 111,4 m2 og gestahús 38,2 m2 á sumarbústaðalandinu Hvítárbraut 19a (L221345) í Grímsnes- og Grafningshreppi.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
8.  Villingavatn (L170954); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 1909057  
Erindi sett að nýju fyrir fund, hönnuður hefur sent inn lagfærð gögn. Sótt er um leyfi til að byggja sumarbústað 122,4 m2 á sumarbústaðalandinu Villingavatn (L170954) í Grímsnes- og Grafningshreppi ásamt niðurrifum á sumarbústaði mhl 01, og bátaskýlunum mhl 02 og mhl 03.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
9.  Hrauntröð 20 (L227061); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður og gestahús – 1910012  
Erindi tekið fyrir að nýju í framhaldi á innsendum tölvupósti frá hönnuði, Ragnari Ómarssyni, dagsettur 28.02.2020 þar sem gestahús hefur stækkað í 24 m2 frá fyrri samþykkt, dags. 04.12.2019, óbreytt stærð á sumarhúsi 118,6 m2 á sumarbústaðalandinu Hrauntröð 20 (L227061) í Grímsnes- og Grafningshreppi.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál  
10.  Minni-Mástunga (L166582); umsókn um byggingarleyfi; hlaða mhl 12 – viðbygging og breyting á notkun – 1912003  
Í framhaldi á grenndarkynningu sem er lokið án athugasemda er erindið sett að nýju fyrir fund. Fyrir liggur umsókn Sigurðar Unnar Sigurðssonar fyrir hönd eiganda á Minni-Mástunga (L166582) um byggingarleyfi til að byggja 28,5 m2 viðbyggingu við hlöðu mhl 27 og breyta skráningu í nautahús á jörðinni Minni-Mástungu (L166582) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.  
Afgreiðslu máls er frestað.  
11.  Búrfellsvirkjun (L166701); tilkynningarskyld framkvæmd; svalir- yfirbyggja mhl 98 – 2002043  
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Jakobssonar fyrir hönd Landsvirkjunar, móttekin 19.02.2020 um tilkynningarskylda framkvæmd. Til stendur að byggja yfir svalir 12,8 m2, mhl 98, glerskála á viðskipta- og þjónustulóðinni Búrfellsvirkjun (L166701) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.  
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
Bláskógabyggð – Almenn mál  
12.  Brekka lóð (L167210); umsókn um byggingarleyfi; orlofshús mhl 08 – 2002009  
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Maack fyrir hönd Orlofssjóð BHM, móttekin 03.02.2020 um byggingarleyfi til að fjarlægja núverandi orlofshús mhl 08 og byggja nýtt, 82,8 m2 á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
13.  Brekka lóð (L167210); umsókn um byggingarleyfi; orlofshús mhl 05 – 2002006  
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Maack fyrir hönd Orlofssjóð BHM, móttekin 03.02.2020 um byggingarleyfi til að fjarlægja núverandi orlofshús mhl 05 og byggja nýtt, 82,8 m2 á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
14.  Brekka lóð (L167210); umsókn um byggingarleyfi; orlofshús mhl 15 – 2002010  
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Maack fyrir hönd Orlofssjóð BHM, móttekin 03.02.2020 um byggingarleyfi til að fjarlægja núverandi orlofshús mhl 15 og byggja nýtt, 82,8 m2 á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
15.  Brekka lóð (L167210); umsókn um byggingarleyfi; orlofshús mhl 07 – 2002008  
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Maack fyrir hönd Orlofssjóð BHM, móttekin 03.02.2020 um byggingarleyfi til að fjarlægja núverandi orlofshús mhl 07 og byggja nýtt, 82,8 m2 á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
16.  Brekka lóð (L167210); umsókn um byggingarleyfi; orlofshús mhl 06 – 2002007  
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Maack fyrir hönd Orlofssjóð BHM, móttekin 03.02.2020 um byggingarleyfi til að fjarlægja núverandi orlofshús mhl 06 og byggja nýtt, 82,8 m2 á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
17.  Brekka lóð (L167210); umsókn um byggingarleyf; orlofshús mhl 16 – 2002011  
Fyrir liggur umsókn Sigríðar Maack fyrir hönd Orlofssjóð BHM, móttekin 03.02.2020 um byggingarleyfi til að fjarlægja núverandi sumarbústað mhl 16 og byggja nýtt, 82,8 m2 á sumarbústaðalandinu Brekka lóð (L167210) í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
18.  Austurey lóð (L167697); umsókn um byggingarleyfi; orlofshús og geymsla á lóð 15 – 2002056  
í framhaldi af veittu takmörkuðu byggingarleyfi á lóð þann 18.12.2020 hefur Ólafur Tage Bjarnasonar sent inn umsókn fyrir hönd Rafiðnaðasamband Íslands, móttekin 26.02.2020 um byggingarleyfi til að byggja orlofshús 37 m2, mhl 40 og geymslu 6 m2, mhl 41 á sumarbústaðalandinu Austurey lóð (L167697) lóð 15 í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
19.  Austurey lóð (L167697); umsókn um byggingarleyfi; orlofshús og geymsla á lóð 16 – 2002057  
í framhaldi af veittu takmörkuðu byggingarleyfi á lóð þann 18.12.2020 hefur Ólafur Tage Bjarnasonar sent inn umsókn fyrir hönd Rafiðnaðasamband Íslands, móttekin 26.02.2020 um byggingarleyfi til að byggja orlofshús 37 m2, mhl 42 og geymslu 6 m2, mhl 43 á sumarbústaðalandinu Austurey lóð (L167697) lóð 16 í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
20.  Austurey lóð (L167697); umsókn um byggingarleyfi, tengibygging við vélaskemmu og starfsmannahús – 1909029  
Móttekinn var tölvupóstur dags. 28.02.2020 frá hönnuði, Guðjóni Magnússyni, þar sem óskað er eftir endurupptöku á máli vegna breyttrar uppdrátta. Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu 25,8 m2 við vélaskemmu og starfsmannahús á sumarbústaðalóðinni Austurey lóð (L167697) í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
21.  Rjúpnabraut 9 (174130) ; umsókn um byggingarleyfi ; sumarbústaður – 1806013  
Erindið er sett að nýju fyrir fund. Sótt er um að setja hús niður á steinsteyptan grunn sem tekur mið af landi í kringum húsið. Fyrir liggja gögn vegna hæðamælinga á lóð og sökkli. Eigandi var áður búinn að fá byggingarleyfi til að byggja sumarhús með risi sem verður samtals 131,8 m2 á lóðinni Rjúpnabraut 9 í Bláskógabyggð.  
Umsókn samræmist gildandi deiliskipulagi og er samþykkt.  
22.  Aphóll 10 (L167657); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – viðbygging – 2002052  
Í framhaldi á fyrirspurn sem fór fyrir skipulagnefnd þann 25.09.2019 er erindi sett fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa. Fyrir liggur umsókn Sigrúnar Bjargar Ásmundardóttur, móttekin 24.02.2020 um byggingarleyfi til að byggja við sumarbústaðinn 42,3 m2 á sumarbústaðalóðinni Aphóll 10 (L167657) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun á sumarbústað verður 94,4 m2.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Lilja Ómarsdóttir vék af fundi við afgreiðslu máls.  
23.  Víðilundur 12 (L170509); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2002040  
Fyrir liggur umsókn Arnars Gylfasonar og Sveinbjörgu Brynjólfsdóttur, móttekin 18.02.2020 um byggingarleyfi til að byggja sumarbústað 86,6 m2 á sumarbústaðalóðinni Víðilundur 12 (L170509) í Bláskógabyggð.  
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.  
Flóahreppur – Almenn mál  
24.  Ásgarður (L211849); umsókn um byggingarleyfi; íbúðarhús á tveimur hæðum – 2002042  
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Unnar Sigurðssonar fyrir hönd Guðjóns Helga Ólafssonar og Birnu Sif Atladóttur, móttekin 18.02.2020 um byggingarleyfi til að byggja íbúðarhús á tveimur hæðum 198,8 m2 á íbúðarhúsalóðinni Ásgarður (L211649) í Flóahreppi.  
Davíð Sigurðsson vék af fundi við afgreiðslu mála og setur Lilju Ómarsdóttur sem staðgengil sinn við afgreiðslu máls.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
25. Vatnsholt 2 (L166398); umsókn um byggingarleyfi; gistihús – 2003001  
Fyrir liggur umsókn Sigurðar Þ. Jakobssonar fyrir hönd Jóhanns Helga Hlöðverssonar og Margrétar Ormsdóttur, móttekin 28.02.2020 um byggingarleyfi fyrir gistihús 82,2 m2 á jörðinni Vatnsholt 2 (L166398) í Flóahreppi.  
Samþykkt.  
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir  
26. Nónsteinn (L166533); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2002054  
Móttekinn var tölvupóstur þann 19.02.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, stærra gistiheimili (B) frá Þórði Guðna Ingvasyni fyrir hönd Árnes ferðaþjónusta á Íslandi ehf. kt. 560317 – 1070 á viðskipta- og þjónustulóðinni Nónsteinn (F220 2218) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.  
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði leyfi í rekstrarflokki II til 1.10.2020. Gestafjöldi allt að 20 manns.  
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir  
27. Eyvindartunga (L167632); umsögn um rekstrarleyfi; gisting – 2002017  
Móttekinn var tölvupóstur þann 04.02.2020 frá fulltrúa sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, minna gistiheimili (C) frá Helgu Jónsdóttur fyrir hönd Eyvindartunga ehf. kt. 440102 – 5060 á jörðinni Eyvindartunga (F220 5932), séreign 04-0101 í Bláskógabyggð.  
Afgreiðslu máls er frestað þangað til að úrbótum hefur verið sinnt.  

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00