16 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa fundur nr. 100 – 15.maí 2019
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 100. fundur haldinn að Laugarvatni, 15. maí 2019 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson byggingarfulltrúi, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short tæknimaður, Lilja Ómarsdóttir tæknimaður, Sigurður Hreinsson aðstoðarmaður skipulagsfulltrúa og Guðmundur G. Þórisson áheyrnafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Davíð Sigurðsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
1. | Hrafnkelsstaðir 1A (L228565); Umsókn um byggingarleyfi; Íbúðarhús – 1904029 | |
Fyrir liggur umsókn Haraldar Sveinssonar dags. 12.04.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að flytja íbúðarhús 90,5 m2 á jörðina Hrafnkelsstaðir 1A (L228565) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. | Galtaflöt 14 (L200932); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús með áfastri geymslu – 1905029 | |
Fyrir liggur umsókn Loco ehf., dags. 10.05.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með áfastri geymslu 88,3 m2 á sumarhúsalóðinni Galtaflöt 14 (L200932) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
3. | Laugarimi 19 (L193525); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús með risi – 1904016 | |
Fyrir liggur umsókn Ágústar J. Elíassonar dags. 01.04.2019 móttekin 04.04.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með risi 125,2 m2 á sumarhúsalóðinni Laugarima 19 (L193525) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Kerengi 2 (L169115); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og gestahús – 1905021 | |
Fyrir liggur umsókn BG Pípulagnir ehf. dags. 05.05.2019 móttekin 07.05.2019 um bygggingarleyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 113,3 m2 og gestahús 32,7 m2 á sumarhúsalóðinni Kerengi 2 (L169115) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Heiðarimi 5 (L169006); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – stækkun – 1905025 | |
Fyrir liggur umsókn Auðar Bergsteinsdóttur og Ólafs Árna Traustasonar dags. 10.04 2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús 100,6 m2 á sumarhúsalóðinni Heiðarimi 5 (L169006) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð á sumarhúsi eftir stækkun verður 152,5 m2. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Kambsbraut 6 (L202384); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1905022 | |
Fyrir liggur umsókn Halldórs Stígssonar dags. 06.05.2019 móttekin 07.05.2019 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með bílgeymslu 205,8 m2 á sumarhúsalóðinni Kambsbraut 6 (L202384) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er synjað þar sem húsið uppfyllir ekki kröfur gildandi deiliskipulags. | ||
7. | Kerhraun B 122 (L208909); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – 1903048 | |
Fyrir liggur umsókn Matfasteigna ehf. dags. 17.03.2019 móttekin 18.03.2019 um byggingaleyfi til að byggja sumarhús með bílgeymslu 107,8 m2 á sumarhúsalóðinni Kerhraun B 122 (L208909) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Kattargil 8 (L170908); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús – viðbygging – 1812034 | |
Fyrir liggur umsókn Liv Bergþórsdóttur og Sverris Viðarsonar dags. 12.12.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja við núverandi hús viðbyggingu 71,5 m2 á tveimur hæðum á sumarhúsalóðinni Kattargil 8 (170908) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun verður 158,2 m2 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Lilja Ómarsdóttir vék af fundi við afgreiðslu máls. | ||
9. |
Arnarhólsbraut 11 (169922) Umsókn um byggingarleyfi Sumarhús – viðbygging – 1804032 |
|
Erindi sett að nýju fyrir fund með lagfærðum gögnum móttekin 13.05.2019. Sótt er um bygingarleyfi til að byggja við sumarhús 64 m2 á Arnarhólsbraut 11 (L169922) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Heildarstærð eftir stækkun er 101,9m2. Þinglýstur eigandi skv. Þjóðskrá Íslands er Helga Ingimarsdóttir. | ||
Samþykkt | ||
10. | Biskupstungnabraut 3 (L169583); Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús með bílgeymslu – 1905035 | |
Fyrir liggur umsókn Ísleifs Ottesen og Svölu Ólafsdóttur dags. 24.04.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með bílgeymslu 205,3 m2 á sumarhúsalóðinni Biskupstungnabraut 3 (L169583) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
11. | Sultartangavirkjun; Stöðuleyfi; Aðstöðuhús – 1905030 | |
Fyrir liggur umsókn Suðurverk hf. dags. 13.05.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús sem verða þrír samsettir gámar fyrir matar- og kaffiaðstöðu og þrír stakstæðir gámar sem geymslur og verkfæragámar á viðskipta- og þjónustulóðinni Sultartangavirkjun (L191624) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15.12.2019 | ||
12. | Holtabraut 18-20 (L228571); Umsókn um takmarkað byggingarleyfi; Graftarleyfi – 1905034 | |
Fyrir liggur umsókn Tré og Strauma ehf. móttekin 14.05.2019 um takmarkað byggingarleyfi, leyfi til að jarðvegsskipta undir fyrirhuguðu parhúsi með sambyggðum bílskúrum, stærð 349,2 m2. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
13. | Hverabraut 4 (L227720) og Hverabraut 6-8 (167837); Umsókn um byggingarleyfi; Breyting á notkun á húsnæði – 1903050 | |
Fyrir liggur umsókn Bláskógarbyggðar dags. 22.03.2019 um byggingarleyfi til að breyta innra skipulagi á húsnæði, íbúð og geymslum auk byggja hringstiga utanhúss á Hverabraut 4 (L227720) og Hverabraut 6-8 (L167837) í Bláskógabyggð. Til stendur að nýta fasteign til útleigu sem gististaður í flokki III, gististaður sem stærra gistiheimili með takmarkaða þjónustu skv. reglugerð nr. 1277/2016. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. | Laugarvatn (L167638); Stöðuleyfi; Stöðuleyfi og gámur – 1905007 | |
Fyrir liggur umsókn Sólstaða ehf. dags. 03.05.2019 móttekin sama dag um stöðuleyfi fyrir veitingartjald og gámaklósett við Laugarvatnsjörð (L167638), Laugarvatnshella í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 03.11.2019. Byggingarfulltrúin bendir á að huga þurfi að varanlegri lausn og skipulagi svæðis. | ||
15. | Brattholt lóð (193452) Umsókn um byggingarleyfi Þjónustuhús 3. áfangi – breyting – 1807027 | |
Fyrir liggur ný umsókn Svavars Njarðarsonar dags. 31.01.2019 móttekin 12.02.2019 um byggingarleyfi til að breyta samþykktu byggingarleyfi dagsett 05.07.2018. Nú er sótt um leyfi til að stækka kjallara, stækka uppþvottaherbergi og breyta m.a vatnstanki og gluggum á viðskipta- og þjónustulóðinni Brattholt lóð (L193452) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
16. | Melur (L224158); Umsókn um byggingarleyfi; Þjónustuhús – breyting – 1610019 | |
Erindi er sett að nýju fyrir afgreiðslfund byggingarfulltrúa. Fyrir liggur ný umsókn frá Geysisholti dags. 14.03.2019 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja milliloft að hluta og breyta innra skipulagi í þjónustuhúsi mhl 11 sem fékk samþykkt byggingaráform 02.11.2016 á viðskipta- og þjónustulóðinni Melur (L225158) í Bláskógabyggð. Heildarstærð með breytingu sem var samþykkt 18.07.2018 ásamt breytingum sem fyrir liggur á þessum fundi er 403,9 m2. | ||
Samþykkt | ||
17. | Melur (224158); Umsókn um byggingarleyfi; Þjónustuhús – stækkun – 1804014 | |
Erindi sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa. Fyrir liggur ný umsókn dags. 10.05.2019 móttekin sama dag með breytingu á aðalteikningu. Nú er sótt um byggingarleyfi til að byggja 15 m2 geymslu við þjónustuhús að Melum (L224158) í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun verður 81 m2. | ||
Samþykkt. | ||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
18. | Öndaverðanes 1 (L168299); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingar – 1905017 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 26.04.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C), frá Decus ehf., á jörðinni Öndverðanes 1 (F220 7200) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis í fl II, til veitinga, þ.e. veitingastofa og greiðasala að Öndaverðanes 1 (L168299) fyrir allt að 140 manns. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir |
||
19. | Brjánsstaðir (L166457); Umsögn um rekstrarleyfi, gisting – 1905012 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 10.04.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. IV, gististaður með áfengisveitingum, hótel (A) frá Íslandshótel hf. á jörðinni Brjánsstaðir (F220 1806) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé rekstrarleyfi í fl. IV, hótel. Fjöldi gesta 100 manns í veitingasal, 100 manns á hóteli, 120 manns í fundasal. | ||
Bláskógabyggð – Umsagnir og vísanir | ||
20. | Kóngsvegur 16,18,20,22 og 24; Umsögn um rekstrarleyfi – 1902006 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 31.01.2018 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga, gistiskáli (D) frá Ferðaþjónustunni Úthlíð ehf. á sumarhúsalóðunum Kóngsvegur 16 (F2219807), Kóngsvegur 18 (F2235558), Kóngsvegur 20 (F2240587), Kóngsvegur 22 (F2278528) og Kóngsvegur 24 (F2276479) í Bláskógabyggð | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II Gistirými sundurliðast þannig: Kóngsvegur 16 = 4 manns í gistingu. |
||
21. | Heiði (L167104); Umsögn um rekstrarleyfi, veitingar – 1905013 | |
Móttekinn var tölvupóstur þann 11.04.2019 frá fulltrúa Sýslumanns á Suðurlandi þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastofa og greiðasala (C), frá Við Faxa ehf., á jörðinni Heiði (F220 4665) í Bláskógabyggð | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis í fl II, veitingastofa og greiðasala fyrir allt að 50 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00