20 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 8. ágúst 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 84. fundur
haldinn að Laugarvatni, 8. ágúst 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Lilja Ómarsdóttir Embættismaður.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
1. | Birkibyggð 3 (L224617): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806045 | |
Lögð er fram umsókn Hildar Sigurðardóttur og Brynjars Bergs Jóhannessonar dags. 10.06.2018 móttekin 11.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 118 m2 á lóðinni Birkibyggð 3 (L224617) í Hrunamannahreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. | Holtabyggð 112 (L2343156): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1807029 | |
Lögð er fram umsókn Sveins Skúlasonar og Steinunnar Pétursdóttur dags. 19.07.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 33 m2 á lóðinni Holtabyggð 112 (L198544) í Hrunamannahreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál |
||
3. | Heiðarbrún 8: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1610039 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 120,2 ferm og 364,6 rúmm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Borgarbraut 5 (L204149): Tilkynningarskyld framkvæmd; Íbúðarhús – viðbygging – 1805074 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 25.05.2018 móttekin 28.05.2018 frá löggildum hönnuði Þorsteini Aðalbjörnssyni fyrir viðbyggingu á íbúðarhúsi sem verður samtals 252,2 m2 á lóðinni Borgarbraut 5, Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
5. | Hrauntröð 24 (L227063): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1808013 | |
Lögð er fram umsókn Guðbrands Einarssonar dags. 22.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að flytja tilbúið sumarhús 65 m2 og gestahús 30 m2 á lóðina Hrauntröð 24 (L227063) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Húsin verða flutt úr Reykjanesbæ | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Kerhraun 42 (L168917): Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1807022 | |
Lögð er fram umsókn Þorgeirs Símonarsonar dags. 16.07.2018 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi til að hefja jarðvinnu á lóðinni Kerhrauni 42 (L168917) í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta | ||
7. | Hraunbyggð 3 (L212383): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806078 | |
Lögð er fram umsókn Ingu Jónu Linnet Einarsdóttur og Karls Jóhanns Þórarinssonar dags. 22.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 43,7 m2 á lóðinni Hraunbyggð 3 (L212383) í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Kiðjaberg lóð 56: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1503048 | |
Erindi sett að nýju fyrir fund þar sem fyrri samþykkt er útrunnin, teikningar óbreyttar en nýr eigandi er á lóð. Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, stærð 134,9 ferm og 512,1 rúmm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. | Giljatunga 37 (L213514): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806059 | |
Lögð er fram ný umsókn frá Gigant ehf. dags. 02.08.2016 móttekin sama dag um breytingu á fyrri umsókn sem var móttekin 8. júní 2018. Nú er sótt um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 149,3 m2 á lóðinni Giljatungu 37 í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál |
||
10. | Löngudælaholt lóð 21 (L166670): Tilkynningarskyld framkvæmd: Aðstöðuhús – 1805072 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 25.05.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Árna G. Kristjánssyni fyrir byggingu aðstöðuhúss sem verður samtals 38,5 m2 á lóðinni Löngudælaholt lóð 21, Skeiða- og Gnúpverjahrepps | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
11. | Minni-Mástunga (L166582): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús mhl 15 – 1806077 | |
Lögð er fram umsókn Finnbogs Jóhannssonar dags. 19.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja aðstöðuhús sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Minni-Mástungur (L166582) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
12. | Minni-Mástunga (L166582): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús mhl 14 – 1806076 | |
Lögð er fram umsókn Finnbogs Jóhannssonar dags. 19.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja aðstöðuhús sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Minni-Mástungur (L166582) í Skeiða- og Gnúpverjahrepp | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
13. | Sandskeið G-Gata 9 (170727): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804045 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 36,1 m2 og 108,6 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. | Snorrastaðir lóð 50 (L168066): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús með kjallara – 1808019 | |
Lögð er fram umsókn Kristjönu Vilborgar Einarsdóttur dags. 02.08.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús með kjallara 149,2 m2 og rífa sumarhús sem fyrir er 33,8 m2, byggingarár 1971 á lóðinni Snorrastaðir lóð 50 (L168066) í Bláskógabyggð. | ||
Synjað þar sem byggingarmagn er komið yfir eðlilegt byggingarmagn lóðar. | ||
15. | Vatnsleysa land A (L188580): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806060 | |
Lögð er fram umsókn Hilmars Magnússonar, Þorvaldar Magnússonar og Erlendar Bjarnar Magnússonar dags. 13.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 81,3 m2 á lóðinni Vatnsleysu land A (L188580) í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
16. | Snorrastaðir lóð (L168107): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1808017 | |
Lögð er fram umsókn Höskuldar Hrafns Ólafssonar dags. 7.08.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús 130,4 m2 á lóðinni Snorrastaðir lóð (L168107) í Bláskógabyggð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
17. | Hlöðuvellir (L226466): Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1707008 | |
Lögð er fram umsókn Ferðafélags Íslands 01.08.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi fyrir hesthús 90 m2 á lóðinni Hlöðuvellir (L226466) í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
18. | Litla-Fljót 4 (L225223): Stöðuleyfi: Vinnuskúr – 1808024 | |
Lögð er fram umsókn Tyrfings Halldórssonar 18.07.2018 móttekin 19.07.2018 um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á lóðinni Litla-Fljót 4 í Bláskógabyggð | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.8.2019 | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
19. | Klettholt (L1936989): Stöðuleyfi: Aðstöðuhús – 1808020 | |
Lögð er fram umsókn Petru Louise Mazetti dags. 05.08.2018 móttekin 07.08.2018 um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús á lóðina Klettholt (L193698) í Flóahreppi. | ||
Umsókn er synjað. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
Davíð Sigurðsson | Rúnar Guðmundsson | |
Lilja Ómarsdóttir |