Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 13. júní 2018

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 81. fundur

haldinn  að Laugarvatni, 13. júní 2018

og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Stefán Short Embættismaður og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál
1.  Syðri-Hamrar 2 (L 165317); Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – viðbygging – 1806035
Lögð er fram umsókn Jóns Þorsteinssonar dags. 10.06.2018 móttekin 11.06.2018 um endurnýjun á byggingarleyfi sem fékk samþykki 03.07.2009 á viðbyggingu við íbúðarhús á lóðinni Syðri-Hömrum 2 (L165317) í Ásahreppi. Heildarstærð eftir stækkun er 219,7 m2
Samþykkt
Hrunamannahreppur – Almenn mál
2. Jata (L166988): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl 19 – 1806008
Lög er fram umsókn Reglu Jötusystkina dags. 30.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 46,7 m2 á lóðinni Jötu (L166988) í Hrunamannahreppi
Samþykkt
3. Útlaginn lóð (220661): Stöðuleyfi: Matarvagn – 1806032
Lögð er fram umsókn Sævalds Þórs Eyþórssonar dags., 26.05.2018 móttekið 31.05.2018 með stöðuleyfi á matarvagni á lóðinni Útlaginn lóð (L220661) í Hrunamannhreppi. Meðfylgjandi er umboð eiganda á umræddri lóð Árni Hjaltason dags. 23.05.2018 móttekið 31.05.2018
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. október 2018.
4. Birkibyggð 3 (L224617): Stöðuleyfi: Gámur/vinnuskúr – 1806033
Lögð er fram umsókn Hildar Sigurðardóttur og Brynjars Bergs Jóhannessonar dags. 10.06.2018 móttekin 11.06.2018 um stöðuleyfi fyrir gám/vinnuskúr á lóðinni Birkibyggð 3 (L224617)í Hrunamannahrepp
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.6.2019.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
5. Langamýri 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1711004
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 79 fm2 og 233,1 m3 og gestahús 28,8 fm2 og 74,2 m3 úr timbri
Umsókn er synjað þar sem gögn standast ekki kröfur byggingarreglugerðar 112/2012.
6.  Stangarbraut 26 (202438): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1804081
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 70,6 m2 og 226 m3 og gestahús 18,9 m2 og 42,8 m3 úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
7.  Snæfoksstaðir lóð 100 (169639): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílgeymsla – 1804088
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús og bíleymslu 251,9 m2 og 1.016 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8. Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 01 – 1806020
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 01 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9. Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 02 – 1806021
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 02 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10. Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 03 – 1806022
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 03 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
11. Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 04 – 1806023
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 04 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12. Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 05 – 1806024
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 05 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
13. Neðan-Sogsvegur 14: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1603034
Lögð er fram umsókn Herdísar Kristjánsdóttur dags. 13. mars 2016, móttekin með breytingum 22. maí 2018 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús og geymsluhús 113,3 m2 á lóðinni Neðan-Sogsvegar 14 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fyrir er sumarhús mhl 01, 24,1 m2 byggingarár 1960 sem verður flutt þegar nýtt hús er byggt.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14. Árvegur 34 (L220990): Stöðuleyfi: Gámar – 1805067
Lögð er fram umsókn Péturs Péturssonar dags. 18.05.2018 móttekin 22.05.2018 um stöðuleyfi fyrir tvo 20 feta gáma á lóðinni Árvegi 34 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.janúar 2019.
15. Hraunbraut 8 (L213337): Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1805073
Lögð er fram umsókn Pálmar K. Sigurjónssonar ehf. dags. 24.05.2018 móttekin 28.05.2018 um byggingarleyfi til að byggja raðhús sem verður samtals 332,5 m2 með þremur íbúðum og einum bílskúr á lóðinni Hraunbraut 8, Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
16.  Langastétt 4 (L177189): Umsókn um byggingarleyfi: Veitingahús – viðbygging – 1805079
Lögð er fram umsókn Sunna, garðyrkjustöð dags. 28.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja við veitingahús á lóðinni Langastétt 4 (L177189) á Sólheimum í Grímsnes- og grafningshreppi
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
17.  Austurbrúnir 13: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun – 1804002
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi um 15 m2 á Austurbrúnum 13, heildarstærð eftir stækkun er 82,9 m2 og 240 m3
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
18. Villingavatn (L170960): Stöðuleyfi: Gámur – 1805060
Lögð er fram umsókn Þórólfs H. Jóhannessonar dags. 14.05.2018 um stöðuleyfi fyrir gám.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.6.2019, vegna framkvæmda.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
19.  Sléttaból lóð 1 (L203695): Umsókn um takmarkað byggingarleyfi; Graftarleyfi – skemma – 1806027
Lögð er fram umsókn Jóhannesar Eggertssonar dags. 05.06.2018 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi fyrir skemmu og jarðvegsskipta sem til stendur að byggja á lóðinni Sléttaból lóð 1 í Skeiða- og Gnúpverjahrepp.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta.
20.  Búrfellsvirkjun (L166701): Umsókn um byggingarleyfi: Bensíntankur – 1806038
Lögð er fram umsókn Landsvirkjunar dags. 31.05.2018 mótekin sama dag um leyfi fyrir bensíntank á lóðinni Búrfellsvirkjun (L166701) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn Brunavarna Ánessýslu.
Bláskógabyggð – Almenn mál
21. Seljaland 12 (167950): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804054
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 82,4 m2 og 292,1 m3 úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
22.  Bæjarholt 7 (L202318): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílgeymsla – breyting – 1806004
Lögð er fram umsókn Markaðslausna Athlon ehf. dags. 30.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að breyta gluggum á íbúðarhúsi og bílgeymslu ásamt að fella út bílgeymsluhurð og setja glugga og breyta henni í geymslu á lóðinni Bæjarholt 7 (L202318) í Bláskógabyggð.
Samþykkt.
23. Efsti-Dalur 2 (L167631): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1806026
Lögð er fram umsókn Efstadalskot ehf. um byggingarleyfi til að byggja aðstöðuhús sem verður samtals 124,3 m2 á lóðinni Efsti-Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
24.  Iða 2 (201301): Tilkynningarskyld framkvæmd; Sumarhús – viðbygging – 1806029
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 04.06.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Guðjóni Þóri Sigfússyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á lóðinni Iða 2 (L201301) í Bláskógabyggð, heildarstærð eftir stækkun er 92,6 m2.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
25.  Grenilundur 2 (L170415): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1806030
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 05.05.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Þorleifi Björnssyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á lóðinni Grenilundi 2 í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun er 74,6 og eigandi/umráðandi lóðar er Ómar Enoksson
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
26.  Aphóll 8 (167660): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1806034
Lögð er fram umsókn Karls Laxdals Snorrasonar dags. 07.06.2018 móttekin 08.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús tvær hæðir sem verður samtals 109,5 m2 á lóðinni Aphóll 8 (L167660) í Bláskógabyggð
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
27. Sólvellir 9 (L204978): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805061
Lögð er fram umsókn Guðmundar Ólafssonar og Þóru S. Þorgeirsdóttur um byggingarleyfi á sumarhúsi 110 m2 á lóðinni Sólvellir 9, L204978.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
28.  Iða 2 lóð (L200300): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1805071
Lögð er fram umsókn Kristínar Hrundar Whitehead og Balema Alou dags. 25.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús og geymslu 73,6 m2 á Iðu 2 lóð, Bláskógabyggð.
Umsókn er synjað þar sem byggingarmagn er yfir heimildum í deiliskipulagi.
29. Stekkatún 4 (L224217): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805080
Lögð er fram umsókn Halldórs Þorsteins Birgissonar dags. 18.05.2018 móttekin 28.05.2018 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 119,7 m2 á lóðinni Stekkatún 4 í Bláskógabyggð
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
30.  Brekka lóð (L167210): Tilkynningarskyld framkvæmd: Farsímaloftnet – 1806036
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags.12.06.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Bjarna Viðarsyni til að setja upp tækjaskáp með farsímabúnaði og sambyggðum 8 m háum staur með farsímaloftnet á lóðinni Brekku lóð (L167210) í Bláskógabyggð
Samþykkt
31.  Drumboddsstaðir lóð (L167245): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806011
Lögð er fram umsókn Ólafs M. Hreinssonar, Hlíðar Þ. Hreinssonar og Birkir Ö. Hreinssonar um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 123,7 m2 á lóðinni Drumboddsstaðir lóð 20 (L167245) í Bláskógabyggð
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
32. Fremsta – Ver (L167347): Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1806039
Lögð er fram umsókn Bláskógarbyggðar dags. 01.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja hesthús sem verður samtals 80,4 m2 á lóðinni Fremsta-Ver (L167347) í Bláskógabyggð
Samþykkt.
33.  Heimreið að Miðfelli (L170736): Umsókn um niðurrif: Sumarhús mhl 01 – 1806040
Lögð er fram umsókn Jón Sigurðssonar og Jónínu Þórunnar Thorarensen dags. 07.06.2018 móttekin sama dag um niðurrif á sumarhúsi mhl 01, 38,9 m2 byggingarár 1984 á lóðinni Heimreið að Miðfelli (L170736) í Bláskógabyggð
Samþykkt.
Flóahreppur – Almenn mál
34.  Skálmholt land F (199346): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – viðbygging – 1804085
Sótt er um leyfi til að flytja hús frá Villingarholtsskóla og byggja við húsið anddyri og sólskála auk breyta innra skipulagi og útliti.
Samþykkt.
35. Brimsstaðir (L200163): Stöðuleyfi: Sumarhús – 1806002
Lögð er fram umsókn Guðbjargar Lilju Bergsdóttur dags. 28.05.2018 móttekin 29.05.2018 um stöðuleyfi fyrir sumarhús á lóðinni Brimsstaðir (L200163) í Flóahreppi
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.6.2019.
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir
36. Stofusund 1 (L166789): Umsögn um rekstrarleyfi: Veitingar – 1806041
Móttekin var tölvupóstur þann 01/06 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Vacation in Iceland ehf. kt. 470113-1110, fastanúmer 220-7567, veitingahús (A) í þjónustumiðstöð í Stofusundi 1, Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í Fl. II (til veitingu veitinga).
Hámarksfjöldi gesta 50 manns.
37. Öndverðanes 1 (L168299): Umsögn um rekstrarleyfi – 1805077
Móttekin var tölvupóstur þann 16/05 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Bersir ehf kt. 500418-0280, fastanúmer 220-7200, veitingastofa og greiðasala(C)í golfskála Öndverðanesi 1, Grímsnes- og Grafningshreppi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II (til veitingu veitinga).Hámarksfjöldi gesta 140 manns.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir
38. Húsatóftir 1A 166474: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1605009
Móttekin var tölvupóstur þann 02/05 2016 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – íbúðir
Umsókn um rekstrarleyfi í fl. II (til gistingar) er synjað , þar sem ekki hefur verið brugðist við óskum um úrbætur.
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir
39. Skálarimi: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608082
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – íbúðir
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi fyrir gistingu í fl.II (íbúðarhús). Fjöldi gesta allt að 14 manns.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

Rúnar Guðmundsson    Stefán Short