19 jún Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 13. júní 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 81. fundur
haldinn að Laugarvatni, 13. júní 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi, Stefán Short Embættismaður og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Syðri-Hamrar 2 (L 165317); Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – viðbygging – 1806035 | |
Lögð er fram umsókn Jóns Þorsteinssonar dags. 10.06.2018 móttekin 11.06.2018 um endurnýjun á byggingarleyfi sem fékk samþykki 03.07.2009 á viðbyggingu við íbúðarhús á lóðinni Syðri-Hömrum 2 (L165317) í Ásahreppi. Heildarstærð eftir stækkun er 219,7 m2 | ||
Samþykkt | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
2. | Jata (L166988): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl 19 – 1806008 | |
Lög er fram umsókn Reglu Jötusystkina dags. 30.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 46,7 m2 á lóðinni Jötu (L166988) í Hrunamannahreppi | ||
Samþykkt | ||
3. | Útlaginn lóð (220661): Stöðuleyfi: Matarvagn – 1806032 | |
Lögð er fram umsókn Sævalds Þórs Eyþórssonar dags., 26.05.2018 móttekið 31.05.2018 með stöðuleyfi á matarvagni á lóðinni Útlaginn lóð (L220661) í Hrunamannhreppi. Meðfylgjandi er umboð eiganda á umræddri lóð Árni Hjaltason dags. 23.05.2018 móttekið 31.05.2018 | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. október 2018. | ||
4. | Birkibyggð 3 (L224617): Stöðuleyfi: Gámur/vinnuskúr – 1806033 | |
Lögð er fram umsókn Hildar Sigurðardóttur og Brynjars Bergs Jóhannessonar dags. 10.06.2018 móttekin 11.06.2018 um stöðuleyfi fyrir gám/vinnuskúr á lóðinni Birkibyggð 3 (L224617)í Hrunamannahrepp | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.6.2019. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
5. | Langamýri 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1711004 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 79 fm2 og 233,1 m3 og gestahús 28,8 fm2 og 74,2 m3 úr timbri | ||
Umsókn er synjað þar sem gögn standast ekki kröfur byggingarreglugerðar 112/2012. | ||
6. | Stangarbraut 26 (202438): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1804081 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 70,6 m2 og 226 m3 og gestahús 18,9 m2 og 42,8 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Snæfoksstaðir lóð 100 (169639): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílgeymsla – 1804088 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús og bíleymslu 251,9 m2 og 1.016 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 01 – 1806020 | |
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 01 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. | Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 02 – 1806021 | |
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 02 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 03 – 1806022 | |
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 03 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
11. | Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 04 – 1806023 | |
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 04 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Heimaás (L226734): Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 05 – 1806024 | |
Lögð er fram umsókn Urðarholts ehf. dags. 05.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja gistihús mhl 05 sem verður samtals 32,6 m2 á lóðinni Heimaás (L226734) í Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
13. | Neðan-Sogsvegur 14: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1603034 | |
Lögð er fram umsókn Herdísar Kristjánsdóttur dags. 13. mars 2016, móttekin með breytingum 22. maí 2018 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús og geymsluhús 113,3 m2 á lóðinni Neðan-Sogsvegar 14 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fyrir er sumarhús mhl 01, 24,1 m2 byggingarár 1960 sem verður flutt þegar nýtt hús er byggt. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. | Árvegur 34 (L220990): Stöðuleyfi: Gámar – 1805067 | |
Lögð er fram umsókn Péturs Péturssonar dags. 18.05.2018 móttekin 22.05.2018 um stöðuleyfi fyrir tvo 20 feta gáma á lóðinni Árvegi 34 í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.janúar 2019. | ||
15. | Hraunbraut 8 (L213337): Umsókn um byggingarleyfi: Raðhús – 1805073 | |
Lögð er fram umsókn Pálmar K. Sigurjónssonar ehf. dags. 24.05.2018 móttekin 28.05.2018 um byggingarleyfi til að byggja raðhús sem verður samtals 332,5 m2 með þremur íbúðum og einum bílskúr á lóðinni Hraunbraut 8, Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
16. | Langastétt 4 (L177189): Umsókn um byggingarleyfi: Veitingahús – viðbygging – 1805079 | |
Lögð er fram umsókn Sunna, garðyrkjustöð dags. 28.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja við veitingahús á lóðinni Langastétt 4 (L177189) á Sólheimum í Grímsnes- og grafningshreppi | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
17. | Austurbrúnir 13: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun – 1804002 | |
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi um 15 m2 á Austurbrúnum 13, heildarstærð eftir stækkun er 82,9 m2 og 240 m3 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
18. | Villingavatn (L170960): Stöðuleyfi: Gámur – 1805060 | |
Lögð er fram umsókn Þórólfs H. Jóhannessonar dags. 14.05.2018 um stöðuleyfi fyrir gám. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.6.2019, vegna framkvæmda. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
19. | Sléttaból lóð 1 (L203695): Umsókn um takmarkað byggingarleyfi; Graftarleyfi – skemma – 1806027 | |
Lögð er fram umsókn Jóhannesar Eggertssonar dags. 05.06.2018 móttekin sama dag um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi fyrir skemmu og jarðvegsskipta sem til stendur að byggja á lóðinni Sléttaból lóð 1 í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
20. | Búrfellsvirkjun (L166701): Umsókn um byggingarleyfi: Bensíntankur – 1806038 | |
Lögð er fram umsókn Landsvirkjunar dags. 31.05.2018 mótekin sama dag um leyfi fyrir bensíntank á lóðinni Búrfellsvirkjun (L166701) í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. | ||
Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn Brunavarna Ánessýslu. | ||
Bláskógabyggð – Almenn mál | ||
21. | Seljaland 12 (167950): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804054 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 82,4 m2 og 292,1 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
22. | Bæjarholt 7 (L202318): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og bílgeymsla – breyting – 1806004 | |
Lögð er fram umsókn Markaðslausna Athlon ehf. dags. 30.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að breyta gluggum á íbúðarhúsi og bílgeymslu ásamt að fella út bílgeymsluhurð og setja glugga og breyta henni í geymslu á lóðinni Bæjarholt 7 (L202318) í Bláskógabyggð. | ||
Samþykkt. | ||
23. | Efsti-Dalur 2 (L167631): Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1806026 | |
Lögð er fram umsókn Efstadalskot ehf. um byggingarleyfi til að byggja aðstöðuhús sem verður samtals 124,3 m2 á lóðinni Efsti-Dalur 2 (L167631) í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
24. | Iða 2 (201301): Tilkynningarskyld framkvæmd; Sumarhús – viðbygging – 1806029 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 04.06.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Guðjóni Þóri Sigfússyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á lóðinni Iða 2 (L201301) í Bláskógabyggð, heildarstærð eftir stækkun er 92,6 m2. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
25. | Grenilundur 2 (L170415): Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1806030 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags. 05.05.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Þorleifi Björnssyni fyrir viðbyggingu á sumarhúsi á lóðinni Grenilundi 2 í Bláskógabyggð. Heildarstærð eftir stækkun er 74,6 og eigandi/umráðandi lóðar er Ómar Enoksson | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
26. | Aphóll 8 (167660): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1806034 | |
Lögð er fram umsókn Karls Laxdals Snorrasonar dags. 07.06.2018 móttekin 08.06.2018 um byggingarleyfi til að byggja við sumarhús tvær hæðir sem verður samtals 109,5 m2 á lóðinni Aphóll 8 (L167660) í Bláskógabyggð | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
27. | Sólvellir 9 (L204978): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805061 | |
Lögð er fram umsókn Guðmundar Ólafssonar og Þóru S. Þorgeirsdóttur um byggingarleyfi á sumarhúsi 110 m2 á lóðinni Sólvellir 9, L204978. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
28. | Iða 2 lóð (L200300): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1805071 | |
Lögð er fram umsókn Kristínar Hrundar Whitehead og Balema Alou dags. 25.05.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja sumarhús og geymslu 73,6 m2 á Iðu 2 lóð, Bláskógabyggð. | ||
Umsókn er synjað þar sem byggingarmagn er yfir heimildum í deiliskipulagi. | ||
29. | Stekkatún 4 (L224217): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805080 | |
Lögð er fram umsókn Halldórs Þorsteins Birgissonar dags. 18.05.2018 móttekin 28.05.2018 um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 119,7 m2 á lóðinni Stekkatún 4 í Bláskógabyggð | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
30. | Brekka lóð (L167210): Tilkynningarskyld framkvæmd: Farsímaloftnet – 1806036 | |
Lögð er fram tilkynning um tilkynningarskylda framkvæmd dags.12.06.2018 móttekin sama dag frá löggildum hönnuði Bjarna Viðarsyni til að setja upp tækjaskáp með farsímabúnaði og sambyggðum 8 m háum staur með farsímaloftnet á lóðinni Brekku lóð (L167210) í Bláskógabyggð | ||
Samþykkt | ||
31. | Drumboddsstaðir lóð (L167245): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1806011 | |
Lögð er fram umsókn Ólafs M. Hreinssonar, Hlíðar Þ. Hreinssonar og Birkir Ö. Hreinssonar um byggingarleyfi til að byggja sumarhús sem verður samtals 123,7 m2 á lóðinni Drumboddsstaðir lóð 20 (L167245) í Bláskógabyggð | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
32. | Fremsta – Ver (L167347): Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1806039 | |
Lögð er fram umsókn Bláskógarbyggðar dags. 01.06.2018 móttekin sama dag um byggingarleyfi til að byggja hesthús sem verður samtals 80,4 m2 á lóðinni Fremsta-Ver (L167347) í Bláskógabyggð | ||
Samþykkt. | ||
33. | Heimreið að Miðfelli (L170736): Umsókn um niðurrif: Sumarhús mhl 01 – 1806040 | |
Lögð er fram umsókn Jón Sigurðssonar og Jónínu Þórunnar Thorarensen dags. 07.06.2018 móttekin sama dag um niðurrif á sumarhúsi mhl 01, 38,9 m2 byggingarár 1984 á lóðinni Heimreið að Miðfelli (L170736) í Bláskógabyggð | ||
Samþykkt. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
34. | Skálmholt land F (199346): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – viðbygging – 1804085 | |
Sótt er um leyfi til að flytja hús frá Villingarholtsskóla og byggja við húsið anddyri og sólskála auk breyta innra skipulagi og útliti. | ||
Samþykkt. | ||
35. | Brimsstaðir (L200163): Stöðuleyfi: Sumarhús – 1806002 | |
Lögð er fram umsókn Guðbjargar Lilju Bergsdóttur dags. 28.05.2018 móttekin 29.05.2018 um stöðuleyfi fyrir sumarhús á lóðinni Brimsstaðir (L200163) í Flóahreppi | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.6.2019. | ||
Grímsnes- og Grafningshr. – Umsagnir og vísanir | ||
36. | Stofusund 1 (L166789): Umsögn um rekstrarleyfi: Veitingar – 1806041 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 01/06 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Vacation in Iceland ehf. kt. 470113-1110, fastanúmer 220-7567, veitingahús (A) í þjónustumiðstöð í Stofusundi 1, Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í Fl. II (til veitingu veitinga). Hámarksfjöldi gesta 50 manns. |
||
37. | Öndverðanes 1 (L168299): Umsögn um rekstrarleyfi – 1805077 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 16/05 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Bersir ehf kt. 500418-0280, fastanúmer 220-7200, veitingastofa og greiðasala(C)í golfskála Öndverðanesi 1, Grímsnes- og Grafningshreppi | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II (til veitingu veitinga).Hámarksfjöldi gesta 140 manns. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
38. | Húsatóftir 1A 166474: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1605009 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 02/05 2016 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – íbúðir | ||
Umsókn um rekstrarleyfi í fl. II (til gistingar) er synjað , þar sem ekki hefur verið brugðist við óskum um úrbætur. | ||
Flóahreppur – Umsagnir og vísanir | ||
39. | Skálarimi: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608082 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – íbúðir | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi fyrir gistingu í fl.II (íbúðarhús). Fjöldi gesta allt að 14 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
Rúnar Guðmundsson | Stefán Short | |