Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16. maí 2018

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 79. fundur

haldinn  að Laugarvatni, 16. maí 2018

og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:

Ásahreppur – Almenn mál
1. Hrútur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1706015
Erindi sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, nú er sótt um að byggja íbúðarhús 134,7 m2 og 484,9 m3 úr timbri
Samþykkt
 Hrunamannahreppur – Almenn mál
2.  Kópsvatn 1 borhola L226869 (Kópsvatn 1 L 166792): Umsókn um byggingarleyfi: Skemma – 1805040
Sótt er um leyfi til að byggja skemmu 251,3 m2 og 1.022,2 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
3. Hrepphólar (166767): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1804034
Sótt er um leyfi til að byggja starfsmannahús 68,9 m2 og 246 m3 úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012
4. Kluftir (166791): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1804090
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 127,1 m2 og 433,4 m3.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
5. Galtaflöt 2 (L200920): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805035
Sótt er um leyfi til að flyta sumarhús frá Drumboddstöðum lóð 5 á Galtaflöt 2,

48,4 m2 og 157 m3 úr timbri, byggingarár 1987. Til stendur að uppfæra björgunarop á sumarhúsi í samræmi við núgildandi reglugerð.

Samþykkt
6. Unnarholtskot 1 (166837): Stöðuleyfi: Vinnuskúr – 1804022
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 36 m2 hús vegna fyrirhugaðra framkvæmda á lóð.
Umsókn um stöðuleyfi er synjað.
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál
7. Valgeirsbraut 1: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1805032
Tilkynnt er bygging gestahús 26 m2 og 76,4 m3 úr timbri á Valgeirsbraut 1
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
8. Lyngborgir 21 (L225958): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805034
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 108,1 m2 og 346,2 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
9. Skyggnisbraut 19 (L168844): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805033
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 104,3 m2 og 349,8 m3 úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10. Kjarrengi 2: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1805030
Tilkynnt er viðbygging við sumarhúsið um 13,8 m2 og 48,3 m3 úr timbri í

Kjarrengi 2

Samþykkt.
11. Grýluhraun 10 (202173): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804095
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 97,4 m2 og 286,1 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12. Suðurkot lóð (220998): Tilkynningarkyld framkvæmd: Gestahús – 1804080
Tilkynnt er bygging gestahús 39 m2 úr timbri að Suðurkoti lóð
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
13. Stapi lóð 5 (203840): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804065
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 186,9 m2 og 693,7 m3 úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14. Goðhólsbraut 1: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – 1805028
Tilkynnt er bygging sumarhús 24,8 m2 og 66,9 m2 úr timbri á Goðhólsbraut 1
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012.
Samþykkt.
Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
15.  Kiðjaberg lóð 30: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1804052
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhúsið 42,5 m2 og 56,7 m3 úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 111,6 m2 og 393,1 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál
16. Álfsstaðir II: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1805026
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 126,7 m2 og 395,1 m3 úr timbri
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
17.  Hamarsheiði II lóð 4 (L208845): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1805041
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 101,4 m2 og gestahús 20,7 m2 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Bláskógarbyggð – Almenn mál
18. Snorrastaðir lóð (168129): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805002
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 77 m2 og 341,2 m3 úr timbri á sama stað sem fyrra sumarhús var.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
19.  Brúarvirkjun stöðvarhús ( 226637) (Gil lnr. 222982): Umsókn um byggingarleyfi: Stöðvarhús – 1804015
Sótt er um leyfi til að byggja stöðvarhús 683,9 m2 og 5.673 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
20.  Brúarvirkjun stífla austur (226636) (Gil 222982): Umsókn um byggingarleyfi: Inntakshús – 1804016
Sótt er um leyfi til að byggja inntakshús fyrir virkjun 45,2 m2 og 202,3 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
21.  Rjúpnabraut 9: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi fyrir sumarhús – 1805025
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi til að jarðvegsskipta fyrir bílaplan, aðkomu og byggingarreit.
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta
22. Brekkuheiði 76: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805027
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús að hluta til með svefnlofti. Heildarstærð 147,7 m2 og 456,3 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
23. V-Gata 32: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1802025
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 21 fm2 og 56,9 m3 úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Flóahreppur – Almenn mál
24. Ástún: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – viðbygging – 1803008
Sótt er um leyfi til að byggja kjallara 37,8 m2 og og efri hæð 25,5 m2 við íbúðarhúsið. Heildarstærð eftir stækkun er 228,4 m2
Samþykkt.
Bláskógarbyggð – Almenn mál umsagnir og vísanir
25. Drumboddsstaðir land: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704022
Móttekin var tölvupóstur þann 21/03 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Straumhvarfi ehf, kt. 550405 – 0240, fastanúmer 223-3064, veitingastaður – veitingastofa og greiðasala (C)
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II . Veitingastofa og greiðasala. Hámarksfjöldi gesta í veitingasal er 100 manns.
Flóahreppur – Almenn mál umsagnir og vísanir
26. Hnaus land 1 lóð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1709137
Móttekin var tölvupóstur þann 21/07 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Julia Simeon, kt. 200571 – 3049, fastanúmer 232-7297, gististaður án veitinga – minna gistiheimili (C)
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II (gististaður án veitinga)
Hámarksfjöldi gesta 7 manns.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

 

Davíð Sigurðsson    Rúnar Guðmundsson