22 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16. maí 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 79. fundur
haldinn að Laugarvatni, 16. maí 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Ásahreppur – Almenn mál | ||
1. | Hrútur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1706015 | |
Erindi sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, nú er sótt um að byggja íbúðarhús 134,7 m2 og 484,9 m3 úr timbri | ||
Samþykkt | ||
Hrunamannahreppur – Almenn mál | ||
2. | Kópsvatn 1 borhola L226869 (Kópsvatn 1 L 166792): Umsókn um byggingarleyfi: Skemma – 1805040 | |
Sótt er um leyfi til að byggja skemmu 251,3 m2 og 1.022,2 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
3. | Hrepphólar (166767): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1804034 | |
Sótt er um leyfi til að byggja starfsmannahús 68,9 m2 og 246 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 | ||
4. | Kluftir (166791): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1804090 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 127,1 m2 og 433,4 m3. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Galtaflöt 2 (L200920): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805035 | |
Sótt er um leyfi til að flyta sumarhús frá Drumboddstöðum lóð 5 á Galtaflöt 2,
48,4 m2 og 157 m3 úr timbri, byggingarár 1987. Til stendur að uppfæra björgunarop á sumarhúsi í samræmi við núgildandi reglugerð. |
||
Samþykkt | ||
6. | Unnarholtskot 1 (166837): Stöðuleyfi: Vinnuskúr – 1804022 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 36 m2 hús vegna fyrirhugaðra framkvæmda á lóð. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er synjað. | ||
Grímsnes- og Grafningshreppur – Almenn mál | ||
7. | Valgeirsbraut 1: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1805032 | |
Tilkynnt er bygging gestahús 26 m2 og 76,4 m3 úr timbri á Valgeirsbraut 1 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
8. | Lyngborgir 21 (L225958): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805034 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 108,1 m2 og 346,2 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. | Skyggnisbraut 19 (L168844): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805033 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 104,3 m2 og 349,8 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Kjarrengi 2: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1805030 | |
Tilkynnt er viðbygging við sumarhúsið um 13,8 m2 og 48,3 m3 úr timbri í
Kjarrengi 2 |
||
Samþykkt. | ||
11. | Grýluhraun 10 (202173): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804095 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 97,4 m2 og 286,1 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Suðurkot lóð (220998): Tilkynningarkyld framkvæmd: Gestahús – 1804080 | |
Tilkynnt er bygging gestahús 39 m2 úr timbri að Suðurkoti lóð | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
13. | Stapi lóð 5 (203840): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1804065 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 186,9 m2 og 693,7 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. | Goðhólsbraut 1: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – 1805028 | |
Tilkynnt er bygging sumarhús 24,8 m2 og 66,9 m2 úr timbri á Goðhólsbraut 1 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
15. | Kiðjaberg lóð 30: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1804052 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhúsið 42,5 m2 og 56,7 m3 úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 111,6 m2 og 393,1 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Almenn mál | ||
16. | Álfsstaðir II: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1805026 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 126,7 m2 og 395,1 m3 úr timbri | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
17. | Hamarsheiði II lóð 4 (L208845): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1805041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 101,4 m2 og gestahús 20,7 m2 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Bláskógarbyggð – Almenn mál | ||
18. | Snorrastaðir lóð (168129): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805002 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 77 m2 og 341,2 m3 úr timbri á sama stað sem fyrra sumarhús var. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
19. | Brúarvirkjun stöðvarhús ( 226637) (Gil lnr. 222982): Umsókn um byggingarleyfi: Stöðvarhús – 1804015 | |
Sótt er um leyfi til að byggja stöðvarhús 683,9 m2 og 5.673 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
20. | Brúarvirkjun stífla austur (226636) (Gil 222982): Umsókn um byggingarleyfi: Inntakshús – 1804016 | |
Sótt er um leyfi til að byggja inntakshús fyrir virkjun 45,2 m2 og 202,3 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
21. | Rjúpnabraut 9: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi fyrir sumarhús – 1805025 | |
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi til að jarðvegsskipta fyrir bílaplan, aðkomu og byggingarreit. | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta | ||
22. | Brekkuheiði 76: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1805027 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús að hluta til með svefnlofti. Heildarstærð 147,7 m2 og 456,3 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
23. | V-Gata 32: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1802025 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 21 fm2 og 56,9 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Flóahreppur – Almenn mál | ||
24. | Ástún: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – viðbygging – 1803008 | |
Sótt er um leyfi til að byggja kjallara 37,8 m2 og og efri hæð 25,5 m2 við íbúðarhúsið. Heildarstærð eftir stækkun er 228,4 m2 | ||
Samþykkt. | ||
Bláskógarbyggð – Almenn mál umsagnir og vísanir | ||
25. | Drumboddsstaðir land: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704022 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 21/03 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Straumhvarfi ehf, kt. 550405 – 0240, fastanúmer 223-3064, veitingastaður – veitingastofa og greiðasala (C) | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II . Veitingastofa og greiðasala. Hámarksfjöldi gesta í veitingasal er 100 manns. | ||
Flóahreppur – Almenn mál umsagnir og vísanir | ||
26. | Hnaus land 1 lóð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1709137 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 21/07 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II frá Julia Simeon, kt. 200571 – 3049, fastanúmer 232-7297, gististaður án veitinga – minna gistiheimili (C) | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II (gististaður án veitinga) Hámarksfjöldi gesta 7 manns. |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
Davíð Sigurðsson | Rúnar Guðmundsson | |