16 mar Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 14. mars 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 75. fundur
haldinn að Laugarvatni, 14. mars 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Grund: Umsókn um byggingarleyfi: Gistiheimili – 1803037 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús. Um er að ræða þrjú eins hús 25 m2 sem tengd eru saman með glerskýli úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi fyrir gistihús er synjað þar sem það er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag. | ||
2. | Gata lóð 4 (192259): Umsókn um byggingarleyfi: Áhaldahús – 1803023 | |
Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðuhús 61,8 m2 og 179,5 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
3. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hallkelshólar lóð 86: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús og geymsla – 1803036 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús og geymslu 40,1 m2 og 124,9 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Hrauntröð 10: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1802045 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 159,8 fm2 og 585,2 m3 og gestahús 36 fm2 og 117,5 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
5. | Hrauntröð 16: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1709136 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 94,5 m2 og 313,3 m3 og geymslu 9,8 m2 og 26 m3 úr timbri. Heildarstærð verður 104,3 fm2 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Óðinsstígur 2 (205278): Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1803032 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 36,2 m2 og 139,6 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Gráholtsbraut 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1712014 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 136,9 m2 og 438,1 m3 úr timbri á staðsteyptum undirstöðum | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Bjarkarlaut 1 (226339): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1803034 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 171,7 m2 og 619,8 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. | Sandlækur 1 lóð 5 (166643): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1803030 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 32,6 m2 og 104,9 m3 úr timbri | ||
Þar sem ekki liggur fyrir gildandi deiliskipulag er erindinu vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
10. | Bláskógabyggð:
Fljótsholt 11 – 12: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1710063 |
|
Erindið er sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, nú er sótt um takmarkað byggingarleyfi – graftarleyfi. Fyrri samþykkt er ógild | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. |
11. | Fljótsholt 1 – 2: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1711016 | |
Erindið er sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, nú er sótt um takmarkað byggingarleyfi – graftarleyfi. Fyrri samþykkt er ógild | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
12. |
Fljótsholt 3 – 4: Umsókn um takamarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1711017 |
|
Erindið er sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, nú er sótt um takmarkað byggingarleyfi – graftarleyfi. Fyrri samþykkt er ógild | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
13. |
Fljótsholt 9 – 10: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1711018 |
|
Erindið er sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, nú er sótt um takmarkað byggingarleyfi – graftarleyfi. Fyrri samþykkt er ógild | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
14. | Fljótsholt 13 – 14: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1711019 | |
Erindið er sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, nú er sótt um takmarkað byggingarleyfi – graftarleyfi. Fyrri samþykkt er ógild | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
15. |
Fljótsholt 15 – 16: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1711020 |
|
Erindið er sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, nú er sótt um takmarkað byggingarleyfi – graftarleyfi. Fyrri samþykkt er ógild | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. |
16. |
Haukadalur 4 (167101): Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1803039 |
|
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri á íbúðarhúsi | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
17. | Ferjuholt 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1606056 | |
Erindi sett að nýju fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa, sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með kjallara 123,1 m2 og 401,2 m3. Fyrra byggingarmál sem var veitt samþykkt byggingaráform 24/04 2007 er ógilt. | ||
Samþykkt. | ||
18. | Leynir Bleikhóll lóð 4: Stöðuleyfi: Gámur – 1803022 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám sem er 18 m2 | ||
Umsókninni er synjað. Ekki er veitt stöðuleyfi fyrir gáma í sumarhúsabyggð, nema um framkvæmdir sé að ræða. | ||
19. | Gröf lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1801001 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 68,9 m2 og 225,1 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
20. |
Flóahreppur:
Arnarstaðakot: Stöðuleyfi: Gámur – 1803019 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám vegna byggingarframkvæmdar á lóð. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 31.12.2018. | ||
21. | Ástún: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – viðbygging – 1803008 | |
Sótt er um leyfi til að byggja kjallara 37,8 m2 og og efri hæð 25,5 m2 við íbúðarhúsið. Heildarstærð eftir stækkun er 228,4 m2 | ||
Þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið er málinu vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
22. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Miðhóll (217811): Umsögn um rekstrarleyfi – gisting – 1803033 |
|
Móttekin var tölvupóstur þann 9/02 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gististaður – Minna gistiheimili (C) | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í flokki II, gististaður – Minna gistiheimili (C). Gisting fyrir allt að 4 manns. | ||
23. | Unnarholtskot 3: Umsögn um rekstrarleyfi: gististaður – 1803018 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 6/03 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – íbúðir (F) | ||
Umsókn er synjað. Umsókn samræmist ekki aðalskipulagi Hrunamannahrepps, þar sem m.a. er kveðið á að heimilt sé að starfrækja rekstur á landbúnaðarsvæðum sem tengist ekki beint landbúnaðarframleiðslu. Forsenda fyrir slíku er að föst ábúð sé á landinu. | ||
24. | Hraunvellir (203194): Umsögn um rekstrarleyfi – gististaður – 1803040 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 13/03 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – íbúðir (F) í mhl 06,07,08 og 09 á Hraunvöllum (fastanúmer 229-1029) | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugassemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II.(Gististaður án veitinga) Veitt er leyfi fyrir gistingu, allt að 4 manns í hverju húsi. Um er að ræða mhl.06,07,08 og 09. |
||
25. | Brekka (167216): Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1605022 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 28/04 2016 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugassemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II (Gististaður án veitinga). Veitt er leyfi fyrir gistingu, allt að 6 manns í sumarhúsi. |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
___________________________ ___________________________