21 feb Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 14. febrúar 2018
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 18 – 73
haldinn að Laugarvatni, 14. febrúar 2018
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Birkibyggð 2 (Birkibyggð 5): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1802021 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 72,1 fm2 og 225,5 m3 úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Langamýri 1: Stöðuleyfi: Gámur – 1802015 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám | ||
Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám er synjað. | ||
3. |
Ásborgir 5: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús breyting á bílgeymslu – 1801034 |
|
Sótt er um leyfi að breyta núverandi bílgeymslu í gistirými | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. |
Ásborgir 32: Umsókn um byggingarleyfi: Bílgeymsla – breytt notkun – 1801035 |
|
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á bílgeymslu | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
5. |
Þórsstígur 32: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun og geymsla – 1801038 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 43,6 fm2 og geymslu 40,4 fm2 úr timbri. Heildarstærð sumarhúss verður 135,2 fm2 | ||
Samþykkt. | ||
6. |
Kerhraun C 98: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1711066 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi, 23,9 fm2 og 93,6 m3 úr timbri á Kerhrauni C 98. Heildarstærð eftir stækkun er 81,5 fm2 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. |
||
7. | Bláskógabyggð:
Rjúpnavegur 10: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1801077 |
|
Sótt er um leyfi til að fjarlægja kalt fordyri og byggja við sumarhúsið 53,3 fm2 og 288,5 m3 úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 93,1 fm2 og 395,5 m3 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. |
Heiðarbær lóð (170211): Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1709009 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 198,2 ferm á einni hæð auk kaldrar útigeymslu 13,9 fm2 í kjallara | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
9. | V-Gata 32: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1802025 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 21 fm2 og 56,9 m3 úr timbri | ||
Vísað til skipulagsnefndar. | ||
10. | Refabraut 10: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla/Bílageymsla – 1802017 | |
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu/bílageymslu 96 fm2 og 432,8 m3 úr timbri. | ||
Synjað, húsið samræmist ekki skilmálum deiliskipulags. | ||
11. |
Friðheimar: Umsókn um byggingarleyfi: Viðbygging – móttaka (mhl 15) – 1712041 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við aðalinngang (mhl 15) 18 fm2. Heildarstærð eftir stækkun verður 52,2 fm2 og 206,3 m3. | ||
Samþykkt. | ||
12. |
Flóahreppur:
Breiðholt land: Umsókn um byggingarleyfi: Skemma óeinangruð – 1801023 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja óeingraða skemmu 338,9 fm2 og 1.785,2 m3 með braggalagi | ||
Samþykkt. | ||
13. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Skyggnir: Umsögn um rekstrarleyfi: Gisting – 1802019 |
|
Móttekin var tölvupóstur þann 7/2 2018 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gististaður – gistiskáli (D) | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir rekstrarleyfi í Fl. II Gististaður án veitinga. Hámarksfjöldi gesta allt að 15 manns. |
||
14. | Steinsholt 2 lóð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1709132 | |
Móttekin var tölvupóstur þann 20/09 2017 frá fulltrúa Sýslumanns Suðurlands þar sem óskað er eftir umsögn um rektstarleyfi í fl. III, gististaður – stærra gistiheimili (B). Þann 13/10 2017 var móttekin tölvupóstur frá fulltrúa Sýslumanns Suðurland þar sem tilkynnt var að umsækjandi væri hættur við fyrri umsókn en sækir nú um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – minna gistiheimili (C) | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir rekstrarleyfi í fl. II, Gististaður með veitingum. Gisting fyrir allt að 10 manns. Rekstrarleyfið gildir fyrir eldhús , matsal, afgreiðslu og miðhæð húss. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
___________________________ ___________________________