10 nóv Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 3. nóvember 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 66. fundur
haldinn að Laugarvatni, 3. nóvember 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi, Stefán Short, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Ásahreppur:
Hellatún lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Parhús – breyting – 1710054 |
|
Sótt er um leyfi til að gera breytingar innanhúss | ||
Samþykkt. | ||
2. | Hrútur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús og gróðurhús – 1706015 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús að hluta til úr gámum 160,8 ferm og gróðurhús 23,9 ferm | ||
Umsókn um byggingarleyfi er hafnað, Húsið uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðar 112/2012, um hliðarfærslur og einangrunargildi byggingarhluta. | ||
3. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hallkelshólar lóð 105: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1709031 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi, 30 ferm. úr timbri. Heildarstærð verður 52,6 ferm. | ||
Samþykkt. | ||
4. |
Lækjarbrekka 18: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1711002 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 41,7 fm2 og 115,5 m3 og geymslu 24,8 fm og 58,8 m3 úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
5. | Skyggnisbraut 32: Stöðuleyfi: Gámur – 1710060 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám meðan verið er að byggja sumarhús á lóð. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 3.11.2018 | ||
6. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Vesturkot: Umsókn um byggingarleyfi: Starfsmannahús – 1710059 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja starfsmannahús | ||
Samþykkt. | ||
7. | Vorsabær 1 lóð: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1710026 | |
Tilkynnt er bygging gestahús á Vorsabæ 1 lóð 18,6 fm2 og 43,4 m3 úr timbri. | ||
Samþykkt | ||
8. | Steinsholt 2 lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1709116 | |
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á ris- og miðhæð. Eftir breytingu er um að ræða minna gistiheimili á miðhæð skv. reglugerð 1277/2016 og íbúð í risi | ||
Samþykkt. | ||
9. | Bláskógabyggð:
Miðhús 3: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús viðbygging og breyting auk bygging bílgeymslu – 1710001 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við íbúðarhús og breyta innanahúss auk byggja bílgeymslu. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Mjóanes lóð 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1710056 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60 fm2 og 282,1 m3 og geymslu 29,6 fm2 og 148,1 m3 úr timbri. Eldri mannvirki á landnúmeri verða rifin sem er skv. Þjóðskrá Íslands sumarhús mhl 01 og mhl 02 sem er smt. 33,9 fm2 og bátaskúr 28,2 fm, öll hús eru skráð með bygg.ár 1960. | ||
Umsókninni er synjað. Í kafla 3.3 í greinargerð gildandi deiliskipulags fyrir svæðið kemur fram að á lóð 7 sé hámark byggingarflatar 60 fm. Er umsóknin því í ósamræmi við deiliskipulagið þar sem samanlagt byggingarmagn er tæplega 90 fm. | ||
11. | Sólbraut 5: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús – viðbygging – 1710028 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við gróðurhús 478 fm2 og 2.287,2 m3. Veggir verða úr þreföldu plasti | ||
Samþykkt. | ||
12. | Sólvellir 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1510043 | |
Erindi fékk samþykkt byggingaráform 19. júní 2014 fyrir sumarhús 98,6 fm2 og gestahús 30 fm2 en nú er sótt um óverulega breytingu á sumarhúsi | ||
Samþykkt. | ||
13. |
Flóahreppur:
Sandbakki: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1710039 |
|
Erindið tók breytingu á milli afgreiðslufunda byggingarfulltrúa. Nú er sótt um leyfi til að byggja íbúðarhús á tveimur hæðum 108,5 fm2 og 245,6 m3 úr timbri ekki frístundahús. Bókun skipulagsnefndar á fundi 27/10 2017 er ekki gerð athugsemd við það og vísar erindinu til afgreiðslu hjá byggingarfulltrúa | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. | Volatún: Stöðuleyfi: Gámar – 1709012 | |
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir 20 feta gámum til 1. júní 2018. | ||
15. | Hnaus land 2: Umsókn um byggingarleyfi: Skemma – 1710061 | |
Sótt er um leyfi til að byggja skemmu | ||
Samþykkt. | ||
16. | Lynghæð: Stöðuleyfi: Gámur – 1711001 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám vegna byggingaframkvæmda | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. júlí 2018. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
___________________________ ___________________________