11 ágú Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 19. júlí 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17- 59. fundur
haldinn að Laugarvatni 19. júlí 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi, Stefán Short, Embættismaður og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Ásahreppur:
Sumarliðabær 2: Umsókn um byggingarleyfi: Fjós – breyting – 1707026 |
|
Sótt er um leyfi til að breyta fjósi mhl 25 í hesthús og gera breytingar á hlöðu
mhl 26. |
||
Samþykkt , með fyrirvara um jákvæðar umsagnir Brunavarna Rangárvallasýslu. | ||
2. |
Hrunamannahreppur:
Galtaflöt 2: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1706079 |
|
Sótt er um leyfi til að grafa fyrir púðum og fylla upp fyrir sumarhús sem verður
67,5 ferm |
||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
3. |
Garðastígur 8: Umsókn um byggingarleyfi: Skemma mhl 06 – breyting á notkun – 1703077 |
|
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í mhl 06 sem nú hýsir starfsmannaaðstöðu og innrétta það sem veitingastað. | ||
Samþykkt. | ||
4. | Garðastígur 8: Stöðuleyfi: Kæligámur – 1707040 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir kæligám | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir kæligám til 20.júlí 2018. | ||
5. | Skyggnir: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1707015 | |
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði 156 ferm í gististað | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
6. | Efra-Sel: Stöðuleyfi: Stöðuhýsi – 1707024 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir stöðuhýsi. | ||
Umsókn um stöðuleyfi er synjað. | ||
7. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Lækjarbrekka 18: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftrarleyfi fyrir sumarhús og gestahús – 1706086 |
|
Sótt er um graftarleyfi fyrir sumarhús og gestahús | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
8. | Borgarholtsbraut 6: Tilkynningarskyld framkvæmd: Geymsla – 1707042 | |
Tilkynnt er bygging á geymslu 25 ferm og 76 rúmm úr timbri | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
9. | Brekkur 13: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1707030 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 117 ferm og 383,5 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Sogsbakki 26: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706011 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 129,4 ferm og 415,6 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
11. | Selhólsbraut 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1707009 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60 ferm og 168,8 rúmm úr timbri. Til stendur að fjarlægja eldra sumarhúsið 40,8 ferm af lóð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Hraunsalir 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1707016 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús og geymslu | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
13. | Öndverðarnes 1: Tilkynningarskyld framkvæmd: Dæluhús – 1707018 | |
Tilkynnt er bygging dæluhús 7,7 ferm og 15,9 rúmm úr steinsteypu mhl 05
að Öndverðarnesi 1 |
||
Samþykkt. | ||
14. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Urðarholt: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús með bílskúr – 1706059 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús með áföstum bílskúr úr timbri 220 ferm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
15. |
Bláskógabyggð:
Bjarkarbraut 2: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – breyting – 1707023 |
|
Sótt er um leyfi til að breyta hluta af íbúðarhúsnæðinu í gistirými til útleigu | ||
Umsókn um breytingu á húsnæði er synjað þar sem framlögð gögn standast ekki kröfur reglugerðar um stærra gistiheimili. | ||
16. |
Torfastaðakot 3: Umsókn um takmarkað byggingarleyfi: Graftarleyfi – 1707021 |
|
Sótt er um leyfi til að byrja á vegaframkvæmdum inn á lóð og jarðvegsframkvæmdum fyrir sumarhús 122,9 ferm sem til stendur að byggja | ||
Byggingarfulltrúi samþykkir að veita takmarkað byggingarleyfi, sem einskorðast við jarðvegsskipti vegna aðkomu og jarðvegsskipti undir hús. Kalla skal eftir botnúttekt vegna jarðvegsskipta. | ||
17. | Brattholt lóð: Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustuhús – breyting – 1706067 | |
Sótt er um breytingu á 3. áfanga á samþykktum byggingaráformum 11. maí 2015 á atvinnuhúsnæði. Nú er sótt um að lengja húsið um 1,6 m og setja íbúðir í kjallara húss. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
18. | Austurey 1: Umsókn um byggingarleyfi: Smáhýsi mhl 21 – 1707033 | |
Sótt er um leyfi til að byggja smáhýsi 28,4 ferm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
19. | Austurey 1: Umsókn um byggingarleyfi: Smáhýsi mhl 16 – 1707034 | |
Sótt er um leyfi til að byggja smáhýsi 28,4 ferm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
20. | Austurey 1: Umsókn um byggingarleyfi: Smáhýsi mhl 17 – 1707035 | |
Sótt er um leyfi til að byggja smáhýsi 28,4 ferm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
21. | Austurey 1: Umsókn um byggingarleyfi: Smáhýsi mhl 18 – 1707036 | |
Sótt er um leyfi til að byggja smáhýsi 28,4 ferm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
22. | Austurey 1: Umsókn um byggingarleyfi: Smáhýsi mhl 19 – 1707037 | |
Sótt er um leyfi til að byggja smáhýsi 28,4 ferm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
23. | Austurey 1: Umsókn um byggingarleyfi: Smáhýsi mhl 20 – 1707038 | |
Sótt er um leyfi til að byggja smáhýsi 28,4 ferm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
24. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Garðastígur 8: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704030 |
|
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður – veitingarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við nýtt rekstrarleyfi vegna veitingar í flokki II. Veitingahús í fl. A Fjöldi gesta allt að 84 innandyra og allt að 48 utandyra. |
25. | Svarfhólsvöllur golfs: Umsögn um rekstrarleyfi – 1706033 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II veitingastaða – veitingahús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II, Veitingar og fl. A, Veitingahús. Fjöldi gesta allt að 90 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30
___________________________ ___________________________