10 júl Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 21. júní 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17- 57. fundur
haldinn að Laugarvatni, 21. júní 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi, Stefán Short, Embættismaður og Halldór Ásgeirsson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Ásahreppur:
Kálfholt K 3a: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1705047 |
|
Sótt er um leyfi fyrir sumarhús 26,2 ferm og 68,9 rúmm úr timbri. | ||
Samþykkt | ||
2. | Hrunamannahreppur:
Hrunamannavegur 3: Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustuhús á tveimur hæðum með kjallara – 1706016 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með kjallara 2.024,8 ferm og 7.817,7 rúmm. Verslunarrými á 1. hæð og íbúðir á 2. hæð. Húsið byggist úr steinsteypu. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
3. | Gata lóð 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1705029 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum 326,1 ferm og 1.085 rúmm úr steinsteypu. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Galtaflöt 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – breyting – 1706057 | |
Sótt er um leyfi á breytingu á fyrri samþykktu byggingaráformum sem voru veitt 24/11 2015 (1511037). Þak breytist og útlit á sumarhúsi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
5. | Galtaflöt 16: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – breyting – 1706058 | |
Sótt er um leyfi á breytingu á fyrri samþykktu byggingaráformum sem voru veitt 24/11 2015 (1511038): Þak beytist og útlit á sumarhúsi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Efra-Sel: Umsókn um byggingarleyfi: Niðurrif á sumarhúsi – 1706030 | |
Sótt er um að fjarlægja sumarhús 27,9 ferm, byggingarár 1970 skv. Þjóðskrá Íslands | ||
Samþykkt. | ||
7. | Árbær: Umsókn um byggingarleyfi: Skemma – stækkun – 1706069 | |
Sótt er um leyfi til að stækka skemmu um 37,7 ferm og 196,8 rúmm | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Borgarholtsbraut 5: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1706063 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi 37,9 ferm á Borgarholtsbraut 5. Heildarstærð eftir stækkun er 84 ferm | ||
Samþykkt | ||
9. | Þórisstaðir 2 lóð 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706066 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 65 ferm og 224,4 rúmm og gestahús 15 ferm og 34,6 rúmm úr timbri frá Reykjanesbæ að Þórisstöðum 2 lóð 11 | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
10. | Veitubraut 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1705045 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 29,9 ferm og 82 rúmm úr timbri. | ||
Samþykkt. | ||
11. | Skipasund 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1706018 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 145 ferm og 602 rúmm og geymslu 5 ferm og 12,8 rúmm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Undirhlíð 42: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706032 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með risi 37,4 ferm og 138,6 rúmm úr timbri. | ||
Umsókninni er hafnað. Hús uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðar um einangrunarhæfni og rakasperru. | ||
13. |
Kiðjaberg lóð 67: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og bílgeymsla – 1701021 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 125 ferm og 419,7 rúmm og bílgeymslu 31,5 ferm og 97,7 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
14. |
Skipasund 28: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun – 1706031 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi 19,4 ferm að Skipasundi 28. Heildarstærð eftir stækkun er 65,7 ferm. | ||
Samþykkt. | ||
15. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Skeiðháholt 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gripahús – 1704051 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gripahús með haugkjallara 861,1 ferm og 5.640,1 rúmm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
16. |
Bláskógabyggð:
Útey 1 lóð 5B: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1706025 |
|
Sótt er um stækkun á sumarhúsi. | ||
Samþykkt. | ||
17. |
Snorrastaðir lóð (168017): Umsókn um niðurrif: Sumarhús og geymsla – 1703051 |
|
Sótt er um leyfi til að rífa sumarhús 51,5 ferm og geymslu 12,5 ferm, byggingarár 1966 skv. Þjóðskrá Íslands | ||
Samþykkt. |
18. | Gullfoss 1/2 167192: Stöðuleyfi: Gámar – endurnýjun – 1706061 | |
Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi sem var veitt 16. nóvember 2016, sjá one nr. 1611040 | ||
Synjað. | ||
19. | Haukadalur 4: Stöðuleyfi: Gámar – endurnýjun – 1706062 | |
Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi sem var veitt 31. mars 2016, sjá one nr. 1603044 | ||
Synjað. | ||
20. | Heiði lóð 23-24-25: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gróðurhús – 1705016 | |
Tilkynnt er bygging gróðurhús 40 ferm að Heiði lóð 23-45-25. | ||
Samþykkt. | ||
21. |
Flóahreppur:
Hróarsholt spilda A: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1611062 |
|
Sótt er um byggingaleyfi fyrir sumarhús 65,2 ferm og 232,9 rúmm úr timbri. Húsið verður flutt tilbúið á staðinn frá Haukadal III. | ||
Samþykkt | ||
22. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Blesastaðir 3 lóð 2: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704026 |
|
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, tegund gististaða – gistiskáli | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að endurnýjun rekstrarleyfis í fl. II. Gisting fyrir allt að 20 manns. | ||
23. | Eyvindartunga: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704028 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II. Gististaður án veitinga. Gisting fyrir allt að 6 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00
___________________________ ___________________________