Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 21. júní 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17- 57. fundur

haldinn að Laugarvatni, 21. júní 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi, Stefán Short, Embættismaður og Halldór Ásgeirsson, Áheyrnarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá: 

 

1.  

Ásahreppur:

Kálfholt K 3a: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1705047

Sótt er um leyfi fyrir sumarhús 26,2 ferm og 68,9 rúmm úr timbri.
Samþykkt
2.   Hrunamannahreppur:

Hrunamannavegur 3: Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustuhús á tveimur hæðum með kjallara – 1706016

Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með kjallara 2.024,8 ferm og 7.817,7 rúmm. Verslunarrými á 1. hæð og íbúðir á 2. hæð. Húsið byggist úr steinsteypu.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
3.   Gata lóð 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1705029
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús á tveimur hæðum 326,1 ferm og 1.085 rúmm úr steinsteypu.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
4.   Galtaflöt 12: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – breyting – 1706057
Sótt er um leyfi á breytingu á fyrri samþykktu byggingaráformum sem voru veitt 24/11 2015 (1511037). Þak breytist og útlit á sumarhúsi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

5.   Galtaflöt 16: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – breyting – 1706058
Sótt er um leyfi á breytingu á fyrri samþykktu byggingaráformum sem voru veitt 24/11 2015 (1511038): Þak beytist og útlit á sumarhúsi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
6.   Efra-Sel: Umsókn um byggingarleyfi: Niðurrif á sumarhúsi – 1706030
Sótt er um að fjarlægja sumarhús 27,9 ferm, byggingarár 1970 skv. Þjóðskrá Íslands
Samþykkt.
7.   Árbær: Umsókn um byggingarleyfi: Skemma – stækkun – 1706069
Sótt er um leyfi til að stækka skemmu um 37,7 ferm og 196,8 rúmm
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
8.   Grímsnes- og Grafningshreppur:

Borgarholtsbraut 5: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1706063

Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi 37,9 ferm á Borgarholtsbraut 5. Heildarstærð eftir stækkun er 84 ferm
Samþykkt
9.   Þórisstaðir 2 lóð 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706066
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 65 ferm og 224,4 rúmm og gestahús 15 ferm og 34,6 rúmm úr timbri frá Reykjanesbæ að Þórisstöðum 2 lóð 11
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
10.   Veitubraut 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1705045
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 29,9 ferm og 82 rúmm úr timbri.
Samþykkt.
11.   Skipasund 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1706018
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 145 ferm og 602 rúmm og geymslu 5 ferm og 12,8 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
12.   Undirhlíð 42: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1706032
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með risi 37,4 ferm og 138,6 rúmm úr timbri.
Umsókninni er hafnað. Hús uppfyllir ekki kröfur byggingarreglugerðar um einangrunarhæfni og rakasperru.
13.    

Kiðjaberg lóð 67: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og bílgeymsla – 1701021

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 125 ferm og 419,7 rúmm og bílgeymslu 31,5 ferm og 97,7 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
14.    

Skipasund 28: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – stækkun – 1706031

Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi 19,4 ferm að Skipasundi 28. Heildarstærð eftir stækkun er 65,7 ferm.
Samþykkt.
 

15.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Skeiðháholt 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gripahús – 1704051

Sótt er um leyfi til að byggja gripahús með haugkjallara 861,1 ferm og 5.640,1 rúmm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 

16.  

Bláskógabyggð:

Útey 1 lóð 5B: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1706025

Sótt er um stækkun á sumarhúsi.
Samþykkt.
17.    

Snorrastaðir lóð (168017): Umsókn um niðurrif: Sumarhús og geymsla – 1703051

Sótt er um leyfi til að rífa sumarhús 51,5 ferm og geymslu 12,5 ferm, byggingarár 1966 skv. Þjóðskrá Íslands
Samþykkt.

 

 

18.   Gullfoss 1/2 167192: Stöðuleyfi: Gámar – endurnýjun – 1706061
Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi sem var veitt 16. nóvember 2016, sjá one nr. 1611040
Synjað.
19.   Haukadalur 4: Stöðuleyfi: Gámar – endurnýjun – 1706062
Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi sem var veitt 31. mars 2016, sjá one nr. 1603044
Synjað.
20.   Heiði lóð 23-24-25: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gróðurhús – 1705016
Tilkynnt er bygging gróðurhús 40 ferm að Heiði lóð 23-45-25.
Samþykkt.
 

21.  

Flóahreppur:

Hróarsholt spilda A: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1611062

Sótt er um byggingaleyfi fyrir sumarhús 65,2 ferm og 232,9 rúmm úr timbri. Húsið verður flutt tilbúið á staðinn frá Haukadal III.
Samþykkt
 

22.  

Umsögn um rekstrarleyfi:

Blesastaðir 3 lóð 2: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704026

Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, tegund gististaða – gistiskáli
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að endurnýjun rekstrarleyfis í fl. II. Gisting fyrir allt að 20 manns.
23.   Eyvindartunga: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704028
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að gefið verði út rekstrarleyfi í fl. II. Gististaður án veitinga. Gisting fyrir allt að 6 manns.

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00

 

 

___________________________                       ___________________________