02 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 26. apríl 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 53. fundur
haldinn Laugarvatn, 26. apríl 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Ásahreppur:
Ásmundarstaðir 2 165266: umsókn um byggingarleyfi: Eldishús Mhl 51 – 1501031 |
|
Sótt er um endurnýjun á samþykktum byggingaráformum sem voru veitt 10. febrúar 2015, gögn óbreytt | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
2. |
Hrunamannahreppur:
Sólheimar: Umsókn um byggingarleyfi: Safnahús-breyting á notkun – 1703078 |
|
Granni 20100466-2460 og 20140759-5504. Sótt var um að breyta fjósi mhl 05 í safnahús á tveimur hæðum en nú er sótt um að breyta 2. hæð á safnahúsi í íbúð. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
3. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Bústjórabraut 4: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús með bílgeymslu – 1704048 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 159,1 ferm og 534,5 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
4. | Þrastahólar 18: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og geymsla – 1704049 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 95,5 ferm og 303,5 rúmm og geymslu 27,2 ferm og 78,6 rúmm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
5. | Kerhraun C 77: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704050 | |
Sótt er leyfi til að byggja sumarhús 150,9 ferm og 540,7 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Arngrímslundur: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1701045 |
|
Sótt er um leyfi fyrir sumarhús 19,7 ferm og 57,5 rúmm úr timbri. | ||
Samþykkt. | ||
7. | Arngrímslundur: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl 02 og mhl 03 – 1703065 | |
Sótt er um leyfi til að byggja tvö sumarhús sem eru hvort um sig 29,8 ferm og 101,9 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
8. | Skeiðháholt 1: Umsókn um byggingarleyfi: Gripahús – 1704051 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gripahús með haugkjallara 861,1 ferm og 5.640,1 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar. | ||
9. | Bláskógabyggð:
Efri-Reykir lóð: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1704053 |
|
Tilkynnt er stækkun um 27,3 ferm á sumarhúsi að Efri-Reykjum lóð. Heildarstærð eftir stækkun er 67,3 ferm. | ||
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag. Málinu er vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
10. | Vatnsleysa land B: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1703071 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 185,7 ferm og 658,3 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
11. |
Flóahreppur:
Forsæti 3: Umsókn um byggingarleyfi: Geymsla – viðbygging – 1702045 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við geymslu mhl 03, 65,3 ferm úr steinsteypu. Heildarstærð eftir stækkun er 212,6 ferm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
12. | Arnarstaðakot: Umsókn um byggingarleyfi: Hesthús – 1702057 | |
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús 126,6 ferm og 441,7 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
___________________________ ___________________________