02 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 12. apríl 2017
Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 52. fundur
haldinn Laugarvatn, 12. apríl 2017
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi, Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Garður 166748: Stöðuleyfi: Söluskúr – 1604041 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskúr við gömlu laugina á Flúðum. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 12. apríl 2018. | ||
2. | Austurhof 1A-1b 1aR: Umsókn um graftarleyfi: Parhús – 1704014 | |
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi. | ||
Samþykkt að veita takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi. | ||
3. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Ferjubraut 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1704012 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 181,5 ferm og 619,7 rúmm og gestahús 33,5 ferm og 124,7 rúmm úr timbri | ||
Umsókninni er hafnað þar sem ráðgert byggingarmagn er yfir hámarksnýtingarhlutfalli í gildandi deiliskipulagi. | ||
4. | Hallkelshólar lóð 108: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704033 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 104,5 ferm og 351,9 rúmm úr timbri. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
5. |
Grjóthólsbraut 18: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús/geymsla – 1704010 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 99,3 ferm og gestahús/geymsla 32 ferm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
6. | Þóroddsstaðir 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704011 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 35 ferm og 103,6 rúmm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
7. | Ásgarðslækur 2: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1704039 | |
Tilkynnt er bygging gestahús 39,9 ferm úr timbri á Ásgarðslæk 2 | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
8. | Miðhús Djáknakot: Umsókn um niðurrif: Sumarhús – 1704031 | |
Sótt er um leyfi til niðurrifs á sumarhúsi 18,6 ferm, byggingarár 1985 skv. Þjóðskrá Íslands. | ||
Samþykkt. | ||
9. | Þingvellir: Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustumiðstöð – viðbygging (raunt.) – 1704004 | |
Sótt er um leyfi á viðbyggingu á þjónustumiðstöð sem þegar er byggð. Heildarstærð eftir stækkun er 306,7 ferm og breyta útirými undir glerþaki í innirými. | ||
Samþykkt. | ||
10. | Laugarvatnshellir: Stöðuleyfi: Sölutjald og gámur – 1703047 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir sölutjald og gám sem notaður verður sem salernisaðstaða við Laugarvatnshella. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir 2 salernisgámum og 60m2 sölutjaldi til 31. október 2017. | ||
11. | Kjóastaðir 1 land 2; Umsókn um byggingarleyfi; Veitingahús – viðbygging – 1703079 | |
Sótt er um leyfi til að byggja milli aðstöðuhús og gistihús, veitingahús á tveimur hæðum 229,2 ferm og 1010,9 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 472,2 ferm. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
12. | Seljaland 24: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704013 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 34,5 ferm og 121 rúmm sem er staðsett á Þóroddstöðum 7, Bláskógabyggð að Seljalandi 24 í Grímsnes- og Grafningshreppi. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
13. | Launrétt 4: Umsókn um byggingarleyfi: Skilti – 1704035 | |
Sótt er um leyfi til að skipta út skilti við Heilsugæsluna í Laugarási, það verður sett á sama stað þess sem nú er. | ||
Samþykkt. | ||
14. |
Flóahreppur:
Mosató 3 hótel: Stöðuleyfi: Vinnugámur 20 fet – 1704006 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 feta vinnugám með rafmagnstengingu. Verður notaður sem starfsmannaaðstaða og verkfærageymsla meðan á framkvæmdum stendur að byggja hótel | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 12.4.2018. | ||
15. | Mosató 3 hótel: Umsókn um byggingarleyfi: Hótel – 1704009 | |
Sótt er um leyfi til að byggja 13 herbergja hótel, 975,9 ferm og 3.436,6 rúmm úr steinsteypu. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
16. | Þjórsárnes: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – 1703073 | |
Sótt er um að byggja einbýlishús 130,5 ferm og 437 rúmm úr timbri | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. | ||
17. | Efri-Sýrlækur 166327: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609056 | |
Sótt er um leyfi til að flytja fullbúið sumarhús og byggja við það. Heildarstærð með stækkun 62,8 og 203,2 rúmm úr timbri. | ||
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. |
18. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Viðeyjarsund 3: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1606080 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið sé rekstrarleyfi í fl. II, Sumarhús. Gisting fyrir allt að 4 manns. | ||
19. | Illagil 21: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608012 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Umsókn um rekstrarleyfi í fl. II, er hafnað. Ekki er heimild til að leigja út hluta húss. | ||
20. | Kóngsvegur 3a: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704024 | |
Umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gisting – frístundahús | ||
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016. | ||
21. | Hörðuvallabraut 16: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704027 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, tegund gististaða – frístundahús | ||
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016. | ||
22. | Fossnes lóð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1702018 | |
Umsögn um rekstraleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – frístundahús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II, sumarhús. Gisting fyrir allt að 4 manns. | ||
23. | Stóra-Hof lóð 1: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704025 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús | ||
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016 | ||
24. | Haukadalur 4: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun á leyfi – 1701008 | |
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður – veitingarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt sé endurnýjað rekstrarleyfi í fl. II. enda í samræmi við skýrslu Brunavarna Árnessýslu um athugasemdir og úrbótafresti. | ||
25. | Eyjavegur 14: Umsögn um rekstrarleyfi – 1702044 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga -sumarhús | ||
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016 | ||
26. | Þingvellir: Umsögn um rekstrarleyfi – 1703027 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastaður – veitingastofa og greiðasla | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Veitingastður- veitingastofa og greiðasala. Allt að 60 manns í sæti. | ||
27. | Reyniflöt 167430: Umsögn um rekstrarleyfi – 1703040 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga -minni gistiheimili | ||
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á íbúðarsvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016 | ||
28. | Eiríksbraut 6: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704023 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga | ||
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016 | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00
___________________________ ___________________________