Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 12. apríl 2017

Afgreiðslur byggingarfulltrúa 17 – 52. fundur

haldinn Laugarvatn, 12. apríl 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Rúnar Guðmundsson, Byggingarfulltrúi, Davíð Sigurðsson, Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Guðmundur Þórisson, Áheyrnarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Garður 166748: Stöðuleyfi: Söluskúr – 1604041

Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskúr við gömlu laugina á Flúðum.
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 12. apríl 2018.
 
2.   Austurhof 1A-1b 1aR: Umsókn um graftarleyfi: Parhús – 1704014
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi.
Samþykkt að veita takmarkað byggingarleyfi, graftarleyfi.
 
 

3.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Ferjubraut 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1704012

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 181,5 ferm og 619,7 rúmm og gestahús 33,5 ferm og 124,7 rúmm úr timbri
Umsókninni er hafnað þar sem ráðgert byggingarmagn er yfir hámarksnýtingarhlutfalli í gildandi deiliskipulagi.
 
4.   Hallkelshólar lóð 108: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704033
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti 104,5 ferm og 351,9 rúmm úr timbri.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
5.    

Grjóthólsbraut 18: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús/geymsla – 1704010

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 99,3 ferm og gestahús/geymsla 32 ferm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
6.   Þóroddsstaðir 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704011
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 35 ferm og 103,6 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
7.   Ásgarðslækur 2: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1704039
Tilkynnt er bygging gestahús 39,9 ferm úr timbri á Ásgarðslæk 2
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 byggingarreglugerðar 112/2012, og samræmast skipulagsáætlunum.
 
8.   Miðhús Djáknakot: Umsókn um niðurrif: Sumarhús – 1704031
Sótt er um leyfi til niðurrifs á sumarhúsi 18,6 ferm, byggingarár 1985 skv. Þjóðskrá Íslands.
Samþykkt.
 
9.   Þingvellir: Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustumiðstöð – viðbygging (raunt.) – 1704004
Sótt er um leyfi á viðbyggingu á þjónustumiðstöð sem þegar er byggð. Heildarstærð eftir stækkun er 306,7 ferm og breyta útirými undir glerþaki í innirými.
Samþykkt.
 
10.   Laugarvatnshellir: Stöðuleyfi: Sölutjald og gámur – 1703047
Sótt er um stöðuleyfi fyrir sölutjald og gám sem notaður verður sem salernisaðstaða við Laugarvatnshella.
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir 2 salernisgámum og 60m2 sölutjaldi til 31. október 2017.
 
11.   Kjóastaðir 1 land 2; Umsókn um byggingarleyfi; Veitingahús – viðbygging – 1703079
Sótt er um leyfi til að byggja milli aðstöðuhús og gistihús, veitingahús á tveimur hæðum 229,2 ferm og 1010,9 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 472,2 ferm.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 
12.   Seljaland 24: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1704013
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 34,5 ferm og 121 rúmm sem er staðsett á Þóroddstöðum 7, Bláskógabyggð að Seljalandi 24 í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
13.   Launrétt 4: Umsókn um byggingarleyfi: Skilti – 1704035
Sótt er um leyfi til að skipta út skilti við Heilsugæsluna í Laugarási, það verður sett á sama stað þess sem nú er.
Samþykkt.
 
 

14.  

Flóahreppur:

Mosató 3 hótel: Stöðuleyfi: Vinnugámur 20 fet – 1704006

Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 feta vinnugám með rafmagnstengingu. Verður notaður sem starfsmannaaðstaða og verkfærageymsla meðan á framkvæmdum stendur að byggja hótel
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 12.4.2018.
 
15.   Mosató 3 hótel: Umsókn um byggingarleyfi: Hótel – 1704009
Sótt er um leyfi til að byggja 13 herbergja hótel, 975,9 ferm og 3.436,6 rúmm úr steinsteypu.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
16.   Þjórsárnes: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – 1703073
Sótt er um að byggja einbýlishús 130,5 ferm og 437 rúmm úr timbri
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
 
17.   Efri-Sýrlækur 166327: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609056
Sótt er um leyfi til að flytja fullbúið sumarhús og byggja við það. Heildarstærð með stækkun 62,8 og 203,2 rúmm úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

 

 

 
 

18.  

Umsögn um rekstrarleyfi:

Viðeyjarsund 3: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1606080

Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að gefið sé rekstrarleyfi í fl. II, Sumarhús. Gisting fyrir allt að 4 manns.
 
19.   Illagil 21: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608012
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Umsókn um rekstrarleyfi í fl. II, er hafnað. Ekki er heimild til að leigja út hluta húss.
 
20.   Kóngsvegur 3a: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704024
Umsögn um rektstarleyfi í fl. II, gisting – frístundahús
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016.
 
21.   Hörðuvallabraut 16: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704027
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, tegund gististaða – frístundahús
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016.
 
22.   Fossnes lóð: Umsögn um rekstrarleyfi – 1702018
Umsögn um rekstraleyfi í fl. II, gististaður án veitinga – frístundahús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II, sumarhús. Gisting fyrir allt að 4 manns.
 
23.   Stóra-Hof lóð 1: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704025
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – frístundahús
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016
 
24.   Haukadalur 4: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun á leyfi – 1701008
Umsögn um endurnýjun á rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður – veitingarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt sé endurnýjað rekstrarleyfi í fl. II. enda í samræmi við skýrslu Brunavarna Árnessýslu um athugasemdir og úrbótafresti.
 
25.   Eyjavegur 14: Umsögn um rekstrarleyfi – 1702044
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga -sumarhús
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016
 
26.   Þingvellir: Umsögn um rekstrarleyfi – 1703027
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, veitingastaður – veitingastofa og greiðasla
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Veitingastður- veitingastofa og greiðasala. Allt að 60 manns í sæti.
 
27.   Reyniflöt 167430: Umsögn um rekstrarleyfi – 1703040
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga -minni gistiheimili
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á íbúðarsvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016
 
28.   Eiríksbraut 6: Umsögn um rekstrarleyfi – 1704023
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður án veitinga
Umsókn um rekstrarleyfi er hafnað. Ekki er heimilt að gefa út rekstrleyfi í fl.II á sumarhúsasvæðum, sbr. reglugerð 1277/2016
 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00

 

 

___________________________                       ___________________________