21 nóv Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16. nóvember 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-42. fundur
haldinn Laugarvatn, 16. nóvember 2016
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi og Guðmundur Þórisson Áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Hrunamannahreppur:
Heiðarbyggð D- 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1608001 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á efri hæð auk þess að stækka neðri hæð og byggja svalir þar fyrir ofan. Heildarstærð eftir stækkun er 200 ferm og 579,2 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
2. | Birkibyggð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1610024 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 139,9 ferm og 446,4 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
3. | Smiðjustígur 10: Umsókn um byggingarleyfi: Atvinnuhúsnæði – 1610041 | |
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
4. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hofsvík 9: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1611024 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 144,5 ferm og 459,3 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
5. | Tjarnavík: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1611025 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 95 ferm og 313,5 rúmm úr timbri | ||
Synjað, þar sem ekki hefur verið stofnuð lóð undir fyrirhugaða byggingu. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi fyrir svæðið, skal stofna sumarhúsalóð undir fyrirhugaða framkvæmd. | ||
6. | Kerhraun 34: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1611027 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 119,4 ferm og 421 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Rimi lóð 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1610036 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja bjálkahús 36,1 ferm og 108,6 rúmm | ||
Samþykkt. | ||
8. | Útverk 166499: Umsókn um niðurrif: Véla/ verkfærageymsla mhl 07 – 1611032 | |
Sótt er um leyfi til að rífa véla/verkfærageymslu byggð 1958 úr holsteini, mhl 07 skv. Þjóðskrá Íslands | ||
Samþykkt. Allt byggingarefni sem rifið er skal flokkað og fargað á viðeigandi hátt. | ||
9. |
Bláskógabyggð:
Brattholt lóð 4: Stöðuleyfi: Gestahús – 1611031 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gestahús | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. mars 2017. | ||
10. | Eiríksbraut 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1611030 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 53,1 ferm og 172,3 rúmm og gestahús 25,4 ferm og 74 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
11. | Eiríksbraut 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1611029 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 62,1 ferm og 210,5 rúmm og gestahús 25,3 ferm og 80,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
12. |
Kjaransstaðir II 200839: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – kjallari – 1611033 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja kjallara undir sumarhús sem fékk samþykkt byggingaráform 31. ágúst 2016. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
13. | Snorrastaðir lóð 172922: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1611028 | |
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi að Snorrastöðum lóð 172922 um 6 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 51,5 ferm og 159,2 rúmm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
14. | Gullfoss 1/2 167192: Stöðuleyfi: Gámar – 1611040 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 feta gáma á neðra bílastæðið við Gullfoss. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1. maí 2017. | ||
15. |
Gistiheimilið Iðufell 167389: Leyfi til hreinsunar og hluta/niðurif á gistiheimili – 1511042 |
|
Sótt er um leyfi til að rífa niður hluta af gistiheimilinu Iðufell. | ||
Samþykkt. Allt byggingarefni sem rifið er skal flokkað og fargað á viðeigandi hátt. | ||
16. |
Umsögn um rekstrarleyfi:
Miðengi lóð 17a: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1607029 |
|
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II gististaður-Sumarhús. Gisting fyrir allt að 8 manns. | ||
17. | Blesastaðir 3 lóð 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1611039 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – gistiskáli | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II gististaður-Sumarhús. Gisting fyrir allt að 10 manns. |
18. | Eiríksbraut 4: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609016 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II gististaður-Sumarhús. Gisting fyrir allt að 10 manns. | ||
19. | Háholt 11: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1610023 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði rekstrarleyfi í fl. II gististaður-Sumarhús. Gisting fyrir allt að 7 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30
___________________________ ___________________________