Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 5. október 2016

Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-39. fundur  

haldinn Laugarvatn, 5. október 2016

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi

Dagskrá:

 

1.  

Hrunamannahreppur:

Syðra-Langholt 1 land: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609066

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 78,7 ferm og 276,3 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

2.  

Grímsnes- og Grafningshreppur:

Kiðjaberg lóð 177609: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1609034

Tilkynnt er bygging gestahús 32,8 ferm og 91,2 rúmm úr timbri að Kiðjabergi lóð 177609
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
3.   Kerhraun B 128: Stöðuleyfi: Sumarhús – 1609038
Sótt er um stöðuleyfi fyrir sumarhús.
Umsókninni er synjað. Byggingarfulltrúi mælist til að sótt verði um byggingarleyfi í stað stöðuleyfis.
 
4.   Skyggnisbraut 32: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609044
Sótt er um leyfi til að staðsetja fullbúið sumarhús að Skyggnisbraut 32
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 
5.   Borgarbraut 20: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – viðbygging – 1609050
Sótt er um leyfi til að byggja við íbúðarhús 56,6 ferm og 322,2 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 236 ferm og 914,2 rúmm.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu
 
6.   Hraunbyggð 6: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1609058
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 93,8 ferm og 308,6 rúmm á einni hæð og gestahús 24,9 ferm og 68,6 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
7.   Hvítárbraut 19c: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gufubað/sauna – 1609068
Tilkynnt er bygging á úti gufubaði/sauna að Hvítárbraut 19c
Synjað, þar sem byggingarmagn er komið yfir skilgreint nýtingarhlutfall byggingarmagns á lóð.
 
 

8.  

Skeiða- og Gnúpverjahreppur:

Árholt 2: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1608029

Sótt er um leyfi til að byggja gestahús 26 ferm og 72,3 rúmm úr timbri
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
9.   Þrándarlundur land 189913: Stöðuleyfi: Sumarhús – 1609033
Sótt er um stöðuleyfi fyrir sumarhús. Húsið er 9*9 metrar og verður staðsett við endan á vélageymslu/bílskúr að Þrándarlundi land 189913.
Umsókninni er synjað. Byggingarfulltrúi mælist til að sótt verði um byggingarleyfi í stað stöðuleyfis.
 
10.   Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Vinnubúðir – hliðarverktaka – 1609035
Sótt er um byggingarleyfi fyrir tvær vinnubúðir hliðarverktaka stærð 499,3 ferm og 1.361,8 rúmm og 461,5 ferm og 1.258,8 rúmm
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Umsókn gildir fyrir svefnálmur A og B skv. afstöðumynd.

 

 

 
11.   Áshildarvegur 26: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1609039
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 15,3 ferm og 36,8 rúmm úr timbri.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Minnt er á ákvæði um gólfkóta.
 
12.   Eystra-Geldingaholt 5: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1609061
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi að Eystra-Geldingaholti 5. Heildarstærð eftir stækkun er 108,9 ferm og 310,7 rúmm úr timbri.
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
 
 

13.  

Bláskógabyggð:

Sandskeið 2-4 4R: Tilkynningarskyld framkvæmd: Geymsla – 1608013

Tilkynnt er bygging geymslu 6 ferm og 12 rúmm úr timbri að Sandskeiði 2-4 4R
Þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu, er ekki hægt að samþykkja umsóknina.
 
14.   Dalbraut 6: Umsókn um byggingarleyfi: Veitingahús – viðbygging – 1609014
Sótt er um leyfi til að byggja við veitingarhúsið 353,1 ferm og 1.197,1 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 634,7 ferm og 2.327 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Byggingarfulltrúi fer fram á að lögð verði fram teikning sem sýnir frágang lóðar samfara byggingarframkæmd. Einnig er farið fram á framkvæmdaráætlun fyrir verkið.
 
15.   Mosaskyggnir 8: Tilkynningarskyld framkvæmd: Geymsla – 1609036
Tilkynnt er um byggingu 33,6 ferm geymslu að Mosaskyggni 8.
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum.
 
16.   Friðheimar 167088: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús mhl 10 – stækkun – 1609057
Sótt er um leyfi til að hækka gróðurhús mhl 10 um 1,25 m.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 

 

 
 

17.  

Flóahreppur:

Egilsstaðir lóð 196512 ( Lynghæð): Umsókn um byggingarleyfi: Skemma – 1609052

Sótt er um leyfi til að byggja skemmu 300 ferm og 1.238 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
18.   Egilsstaðir lóð 196512 (Lynghæð): Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1609053
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 154,8 ferm og 524 rúmm.
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
 
 

19.  

Umsagnir um rekstrarleyfi:

Jaðar 2 166788: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608005

Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – íbúð
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi fyrir gistingu í Fl. II
 
20.   A-Gata 20: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1606083
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi fyrir gistingu í Fl. II. Fjöldi í gistingu allt að 6 manns.
 
21.   Hallkelshólar lóð 168512: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609020
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II.
 
22.   Þrastalundur lóð 1: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1607032
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. III, veitingastaður – veitingahús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi fyrir veitingastað í Fl. III.
 
23.   Brúnavegur 38: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1607027
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að veitt verði nýtt rekstrarleyfi fyrir gistingu í Fl. II
 
24.   Miðhús 167421: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608084
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II.
 
25.   Arabær 165464: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1609023
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl.II, gististaður – gistiskáli
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II. gisting fyrir alt að 6 manns
 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

 

 

___________________________                       ___________________________