22 sep Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 31. ágúst 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-37. fundur
haldinn Laugarvatn, 31. ágúst 2016
og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa og Rúnar Guðmundsson Byggingarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. | Hrunamannahreppur:
Reykjaból lóð 13 167011: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1608055 |
|
Sótt er um breytingu á máli nr. 15-06-020, stækkun 17,2 ferm og 57,9 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 98,8 ferm og 333,2 rúmm | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
2. | Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hvammabraut 10: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1608043 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi að Hvammabraut 10, 14,8 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 76,6 ferm og 263,9 rúmm úr timbri | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
3. | Lyngbrekka 5: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608042 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 127 ferm og 441 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
4. | Borgarleynir 19: Tilkynningarskyld framkvæmd: Gestahús – 1607044 | |
Tilkynnt er framkvæmd að Borgarleyni 7. Til stendur að flytja gestahús 40 ferm og 145,8 rúmm úr timbri á næsta ári á lóð. Óskað er eftir graftarleyfi til að byrja með. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
5. |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur:
Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 03 – 1608056 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 43,4 ferm og 138,9 rúmm úr timri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
6. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 04 – 1608057 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 36,4 ferm og 116,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 05 – 1608058 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 36,4 ferm og 116,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
8. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 06 – 1608059 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 43,4 ferm og 138,9 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
9. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 07 – 1608060 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 36,4 ferm og 116,5 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
10. | Hraunvellir 209194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 08 – 1608061 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 36,4 ferm og 116,5 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
11. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 09 – 1608062 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 43,4 ferm og 138,9 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
12. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 10 – 1608063 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 36,4 ferm og 116,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
13. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 11 – 1608064 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 36,4 ferm og 116,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
14. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 12 – 1608065 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 43,4 ferm og 138,9 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
15. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 13 – 1608066 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 36,4 ferm og 116,5 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
16. | Hraunvellir 203194: Umsókn um byggingarleyfi: Gistihús mhl 14 – 1608067 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gistihús 36,4 ferm og 116,5 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
17. | Tvísteinabraut 2: Umsókn um byggingarleyfi: Iðnaðarhús – 1608050 | |
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús 615,6 ferm og 3.271 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
18. | Kálfhóll lóð 178950: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1608051 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús á lóð, 30,4 ferm og 82 rúmm úr timbri frá Kálfhól 1. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. |
19. |
Bláskógabyggð:
Háholt 11: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1607046 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 32,4 ferm og 84,2 rúmm úr timbri áður var samþykkt byggingaráform 16/05 2006 58,4 ferm mál nr. 1414/1415 á sömu lóð. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
20. | Spóastaðir 2 167169: Umsókn um byggingarleyfi: Íbúðarhús – 1607025 | |
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús 84,9 ferm og 285,7 rúmm úr timbri | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
21. | Skógarhólar 170164: Stöðuleyfi: Tjald – 1608023 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tjald. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 10. október 2016. Settur er fyrirvari um að kröfur eldvarareftirlits BÁ, verði uppfylltar. | ||
22. | Laugarás 167398: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús mhl 05 – 1608040 | |
Sótt er um leyfi til að flytja gróðurhús frá Kópavogi að Laugarási 167398 úr stáli/plasti 496,8 ferm og rúmm 1.782. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
23. | Laugarás 167398: Umsókn um byggingarleyfi: Gróðurhús mhl 06 – 1608041 | |
Sótt er um leyfi til að flytja gróðurhús frá Kópavogi að Laugarási 167398 úr stáli/gler 565,2 ferm og 2.179 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
24. | Kjaransstaðir II 200839: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – 1608075 | |
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
25. | Mosabrúnir 11: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1608045 | |
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi að Mosabrúnum 11 um 26,8 ferm. Heildarstærð eftir stækkun er 124 ferm og 363,9 rúmm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
26. | Geldingafell: Stöðuleyfi: Neyðarskýli og geymsla – 1608079 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir neyðarskýli 38 ferm og geymslu 90 ferm að Geldingafelli við Skálpanesveg | ||
Vísað til skipulagsnefndar til af greiðslu. | ||
27. | Geldingarfell við Bláfellsháls: Stöðuleyfi: Braggi – 1608052 | |
Sótt er um stöðleyfi fyrir bragga 150 ferm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
28. |
Flóahreppur:
Mörk 10: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1608021 |
|
Tilkynnt er stækkun á sumarhúsi að Mörk 10 um 38,4 ferm úr timbri. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.5 og 2.3.6 nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
29. | Loftsstaðir-Eystri 165472: Stöðuleyfi: Sumarhús – 1608026 | |
Sótt er um stöðuleyfi á sumarhúsi | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1.september 2017. | ||
30. | Arnarstaðakot 166219: Umsókn um byggingarleyfi: Aðstöðuhús – 1606052 | |
Sótt er um leyfi til að byggja 40 ferm aðstöðuhús | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
31. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Holtabyggð 110 – mhl 05: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608038 |
|
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús, mhl. 05 í Holtabyggð 110. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 6 manns. |
32. | Krókur lóð 170853: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1607026 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 8 manns. | ||
33. | Friðheimar 167088: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608002 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, veitingarstaður – veitingarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis fyrir veitingastað í fl. II, í Friðheimum. | ||
34. | Brimstaðir 200163: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608083 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. II. Gisting fyrir allt að 4 manns. | ||
35. | Vatnsholt 1 166395: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1608080 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. 1, gististaður – heimagisting | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að veitt sé nýtt rekstrarleyfi í fl. I. Gisting fyrir allt að 8 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30
___________________________ ___________________________