25 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 18. maí 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-30. fundur
haldinn Laugarvatn, 18. maí 2016
og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Davíð Sigurðsson og Rúnar Guðmundsson .
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Smiðjustígur 10: Stöðuleyfi: Söluskáli – 1605004 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskála, 72 ferm. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi í samræmi við óskir umsækjanda til 1. júní 2017. Handhafi stöðuleyfis er ábyrgur fyrir því að húsið uppfylli öll ákvæði gildandi reglugerða er varða öryggi og hollustuhætti. Húsið skal staðsett innan byggingarreits lóðar. | ||
2. | Holtabyggð 110; Umsókn um byggingarleyfi; Sumarhús og geymslur – 1512025 | |
Sótt var um leyfi fyrir 6 sumarhúsum og 6 geymslum, samþykkt byggingaráform 4/09 2007. Óskað er eftir endurnýjun á leyfi til að byggja við tvö núverandi sumarhús auk geymslu fyrir öll húsin. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
3. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Goðhólsbraut 13: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1605006 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 165 ferm og 560 rúmm og gestahús 24,3 ferm og 79 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
4. | Klausturhólar 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1602005 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús á tveimur hæðum úr timbri, 79,6 ferm og 118 rúmm. Heildarstærð verður 131,4 ferm og 258 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
5. | Kiðjaberg lóð 116. Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1605025 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 190 ferm og 756,4 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
6. | Kerbyggð 13: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604045 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 92,6 ferm og 292,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. | Kerbyggð 15: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604046 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 92,6 ferm og 292,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
8. | Kerbyggð 17: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604047 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 92,6 ferm og 292,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
9. | Kerbyggð 19: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604048 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 92,6 ferm og 292,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
10. | Kerbyggð 21:Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604049 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 92,6 ferm og 292,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
11. | Kerbyggð 23: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604050 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri, 96,2 ferm og 292,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
12. | Hrauntröð 4: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og gestahús – 1602056 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 100,2 ferm og 341,3 rúmm og gestahús 39 ferm og 126,2 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
13. | Öndverðarnes 2 lóð 170114: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús og bílgeymsla – 1604058 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með risi og bílskúr úr timbri. Heildarstærð er 222,1 ferm og 669 rúmm. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til afgreiðslu. | ||
14. | Nesjar 170884: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun – 1605005 | |
Sótt er leyfi til að byggja við sumarhús 14,1 ferm og 34,8 rúmm úr timbri. Heildarstærð eftir stækkun er 67,8 ferm og 165,8 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
15. | Efstasund 7: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – viðbygging – 1605037 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús 27,9 ferm og 162,9 rúmm úr timbri. Viðbygging verður með kjallara og svefnlofti. Heildarstærð eftir stækkun er 80,5 ferm og 341,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
16. | Miðheiðarvegur 8E: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – vibygging – 1605031 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús. Heildarstærð eftir stækkun er 89,6 ferm og 248,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
17. | Farbraut 2: Umsókn um byggingarleyfi: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1605035 | |
Tilkynnt hefur verið að byggja við sumarhúsið Farbraut 2, 36,9 ferm og 111,8 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 81,1 ferm og 226,8 rúmm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.6, nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. |
18. | Víkurbraut 10: Umsókn um byggingarleyfi: Tilkynningarskyld framkvæmd: Glerskáli – 1605039 | |
Tilkynnt hefur verið að byggja glerskála á Víkurbraut 10, 40 ferm og 108,4 rúmm. | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.6, nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
19. | Rimatjörn 30: Umsókn um byggingarleyfi: Tilkynningarskyld framkvæmd: Sumarhús – viðbygging – 1605038 | |
Tilkynnt hefur verið að byggja sólskála við sumarhúsið á Rimatjörn 30. Heildarstærð eftir stækkun er 109 ferm og 311,7 rúmm | ||
Tilkynningarskyld framkvæmd skv.gr. 2.3.6, nr. 360/2016, sem er breyting á byggingarreglugerð 112/2012. Samþykkt. Meðfylgjandi gögn uppfylla gr. 2.3.5 og samræmast skipulagsáætlunum. | ||
20. |
Bláskógabyggð:
Miðhús 167418: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1603018 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús með svefnlofti úr timbri, 79,6 ferm og 277 rúmm, eldra hús verður fjarlægt af lóð. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
21. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.01 – 1605011 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
22. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.02 – 1605012 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
23. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.03 – 1605013 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
24. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.04 – 1605014 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
25. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.05 – 1605015 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
26. | Einiholt 1 land 1:Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.06 – 1605016 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
27. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.07 – 1605017 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
28. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.08 – 1605018 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
29. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.09 – 1605019 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
30. | Einiholt 1 land 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús mhl.10 – 1605020 | |
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús 60,2 ferm og 230,5 rúmm úr timbri. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
31. | Efsti-Dalur 2 lóð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús og bílskúr – 1605021 | |
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með bílskúr úr timbri. Heildarstærð er 225,3 ferm og 844,9 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
32. | Miðbraut 12: Umsókn um byggingarleyfi: Gestahús – 1603039 | |
Sótt er um leyfi til að byggja gestahús úr timbri, 33,2 ferm og 117,3 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
33. | Höfðatún 190239: Umsókn um byggingarleyfi: Bílskúr-breyting – 1506079 | |
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi bílskúr 31,4 ferm og 116 rúmm í íbúð. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
34. | Gufuhlíð 167096: Stöðuleyfi: Starfsmannahús – 1605041 | |
Sótt er um stöðuleyfi fyrir starfsmannahús. | ||
Vísað til skipulagsnefndar til nánari afgreiðslu. | ||
38. | Höfðatún 190239: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun/breyting – 1601012 | |
Umsögn um endurnýjun/breytingu á rekstrarleyfi (flokki I í flokk II og gestafjöldi)frá Höfðatún ehf á Höfðatúni 190239. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun/breytt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II. Fjöldi gesta verði ekki meiri en 10 manns. | ||
35. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Upphæðir 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun og breyting – 1510025 |
|
Umsögn um endurnýjun/breyting á rekstrarleyfi í flokki II, gististaður – gistiheimili, Sesseljuhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis fyrir gististað í fl. II. Fjöldi gesta fari ekki yfir 45. | ||
36. | Fellskot lóð 7: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1603047 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II gisting – sumarhús. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II. Sumarhús. Fjöldi gesta að hámarki 8 manns. |
37. | Merkurhraun 6: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1605023 | |
Umsögn um nýtt rekstrarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II. Sumarhús. Fjöldi gesta að hámarki 7. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30