03 maí Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 28. apríl 2016
Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 16-29. fundur
haldinn Laugarvatn, 28. apríl 2016
og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu:
Rúnar Guðmundsson og Davíð Sigurðsson .
Fundargerð ritaði: Rúnar Guðmundsson, byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. |
Hrunamannahreppur:
Garður 166748: Stöðuleyfi: Söluskúr – 1604041 |
|
Sótt er um stöðuleyfi fyrir söluskúr staðsettan á Garði 166748. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs. | ||
2. | Leppistungur 166846: Umsókn um byggingarleyfi: Fjallaskáli – stækkun. – 1506023 | |
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
3. |
Grímsnes- og Grafningshreppur:
Hrauntröð 32: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1511039 |
|
Sótt er um leyfi til að jarðvegsskipta á lóð fyrir sumarhús með fyrirliggjandi gögnum. | ||
Samþykkt að veita takmarkað byggingarleyfi, vegna jarðvegsskipta. | ||
4. | Borgarbraut 10: Umsókn um byggingarleyfi: Einbýlishús – bílgeymsla – 1602013 | |
Sótt er um að byggja bílgeymslu með tengibyggingu við einbýlishús úr timbri 49,2 ferm. Heildarstærð 167,3 ferm og 585,6 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
5. | Hallkelshólar lóð 61: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – stækkun og geymsla – 1604043 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við sumarhús auk geymslu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
6. | Upphæðir 2A (Upphæðir 5): Umsókn um byggingarleyfi: Þjónustumiðstöð – viðbygging – 1604061 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við Bergheima/þjónustumiðstöð 40,3 ferm og 187 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 591,3 ferm og 2115 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
7. | Sólheimar Sunna 177189 (Langastétt 4): Umsókn um byggingarleyfi: Veitingahús – stækkun – 1604063 | |
Sótt er um leyfi til að byggja við atvinnuhúsnæðið 324 ferm og 1.108,1 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun er 579,4 ferm og 1.848,7 rúmm | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
8. | Öndverðarnes 2 lóð 170099: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – kvistar – 1604051 | |
Sótt er um leyfi til að byggja kvista á sumarhús sem var byggt 1972, 54 ferm og 130 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
9. |
Skeiða- og Gnúpverjarhreppur:
Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Iðnaðarhúsnæði – 1604053 |
|
Sótt er um leyfi fyrir verkstæði, lager og smíðaverkstæði. Heildarstærð er 964,1 ferm og 5.682,5 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
10. | Búrfellsvirkjun 166701: Umsókn um byggingarleyfi: Vinnubúðir verktaka – 1604056 | |
Sótt er um leyfi fyrir fimm vinnubúðum verktaka. Um er að ræða svefnskála og skrifstofur ásamt mötuneyti. Heildarstærð vinnubúðanna er 2.714,2 ferm og 7.513,4 rúmm. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
11. | Búrfellsvirkjun 166701: Stöðuleyfi: Steypustöð og Gáma – 1604057 | |
Sótt er um leyfi fyrir steypustöð og átta gámum. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs. |
12. |
Bláskógabyggð:
Hakið lóð 1: Umsókn um byggingarleyfi: Sýningarsalur – stækkun – 1512046 |
|
Sótt er um leyfi til að byggja við gestastofu, sýningarsal 1.092,2 ferm og 4.583,9 rúmm úr steinsteypu. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
13. | Mjóanes 170161: Umsókn um byggingarleyfi: Fjarskiptamastur – 1604052 | |
Sótt er um leyfi til að endurnýja fjarskiptamastrið á Miðfelli og setja við hliðina á því sem fyrir er. | ||
Umsóknin er samþykkt. | ||
14. | Rauðiskógur 2: Umsókn um byggingarleyfi: Sumarhús – 1604006 | |
Sótt er um leyfi til að flytja sumarhús 36,2 ferm og 117,7 rúmm frá Heiðarbraut. | ||
Umsókn um byggingarleyfi er samþykkt, uppfyllir ákvæði laga nr. 160/2010. Byggingarleyfi er gefið út að uppfylltum skilyrðum er fram koma í gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. | ||
15. | Geldingafell við Bláfellsháls: Stöðuleyfi: Endurnýjun – 1604062 | |
Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir gallageymslu og aðstöðu fyrir starfsmenn. | ||
Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs. | ||
16. |
Umsagnir um rekstrarleyfi:
Flúðir 166906: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1603045 |
|
Sótt er um endurnýjun á rekstrarleyfi í fl.II – veitingarstaður á Ferðamannastöðinni á Flúðum. | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við að endurnýjað sé rekstrarleyfi fyrir Minilik, veitingastað í fl II. | ||
17. | Borg Félagsheimili: Umsögn um rekstrarleyfi: Endurnýjun – 1604060 | |
Umsögn um endurnýjun á rekstraleyfi í fl. III, veitingarstaður | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun á rekstrarleyfi vegna veitinga í flokki III. Hámarksfjöldi gesta í húsinu skal ekki fara yfir 300 manns. | ||
18. | Bæjarholt 2: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1604040 | |
Umsögn um rekstrarleyfi í fl. II, gististaður; Íbúðir – gisting | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað í fl. II, í Bæjarholti 2. Óskað er eftir að afriti af leyfi sé sent til viðkomandi sveitarfélags þegar það er gefið út. |
19. | Efri-Reykir lóð A 1: Umsögn um rekstrarleyfi: Nýtt leyfi – 1604019 | |
Umsögn um nýtt rekstarleyfi í fl. II, gististaður – sumarhús | ||
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu reksrarleyfis til gistingar í flokki II. Hámarksfjöldi gesta skal skal ekki vera meiri en 9 manns. | ||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00